Fjarskipti Nova og Sýn sýknuð af kröfum Símans Nova, Samkeppniseftirlitið, Sýn og Sendafélagið voru í morgun sýknuð af stefnu Símans í máli sem snerist að aðgerð Nova og Sýnar til að samnýta tíðiniheimildir félaganna í sérstöku rekstrarfélagi, fyrrnefndur Sendafélagi. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:51 Gagnaveitan skilaði 192 milljóna hagnaði Rekstrarkostnaður dróst saman og tekjur jukust. Viðskipti innlent 19.3.2019 08:20 Tekjur Sýnar aukast en hagnaður minnkar Sýn hf. hagnaðist um 473 milljónir króna á síðasta ári sem er um 56 prósent lækkun á milli ára. Heildartekjur fyrirtækisins námu 21,9 milljörðum króna, um 54 prósenta hækkun á milli ára. Viðskipti innlent 27.2.2019 20:07 Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41 Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10 Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33 Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 7.1.2019 22:15 Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 05:39 Bilun í fjarskiptakerfi Mílu fyrir austan Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum og er undirbúningur að viðgerð hafinn. Innlent 7.11.2018 08:03 Bilun í netsambandi Vodafone vegna uppfærslu Netsamband datt út í morgun þegar unnið var við uppfærslu á kerfum Vodafone. Innlent 12.10.2018 10:26 Míla afléttir óvissustigi á Suðurlandi Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Innlent 9.8.2018 11:24 Hlaupið gæti haft áhrif á fjarskiptasamband Míla hefur lýst yfir óvissustigi vegna hlaupsins í Skaftá. Innlent 3.8.2018 18:50 Bilun í kerfi Mílu í Borgarfirði Bilunin hefur áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði að Bifröst og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Innlent 5.7.2018 10:40 Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Ljósleiðari Mílu slitnaði á versta tíma, rétt fyrir leik Íslands og Króatíu á HM. Innlent 26.6.2018 18:12 Bilað kort olli sambandsleysi við umheiminn Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku ef til vill eftir því að erfiðlega gekk að komast inn á ýmsar vefsíður í morgunsárið. Innlent 14.6.2018 10:57 Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29.12.2017 16:29 Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Innlent 30.10.2017 10:48 Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og er gefið að sök að hafa slitið þar rafstreng svo öll fjarskipti lágu niðri. Innlent 24.7.2017 12:52 « ‹ 11 12 13 14 ›
Nova og Sýn sýknuð af kröfum Símans Nova, Samkeppniseftirlitið, Sýn og Sendafélagið voru í morgun sýknuð af stefnu Símans í máli sem snerist að aðgerð Nova og Sýnar til að samnýta tíðiniheimildir félaganna í sérstöku rekstrarfélagi, fyrrnefndur Sendafélagi. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:51
Gagnaveitan skilaði 192 milljóna hagnaði Rekstrarkostnaður dróst saman og tekjur jukust. Viðskipti innlent 19.3.2019 08:20
Tekjur Sýnar aukast en hagnaður minnkar Sýn hf. hagnaðist um 473 milljónir króna á síðasta ári sem er um 56 prósent lækkun á milli ára. Heildartekjur fyrirtækisins námu 21,9 milljörðum króna, um 54 prósenta hækkun á milli ára. Viðskipti innlent 27.2.2019 20:07
Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41
Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10
Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33
Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 7.1.2019 22:15
Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 05:39
Bilun í fjarskiptakerfi Mílu fyrir austan Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum og er undirbúningur að viðgerð hafinn. Innlent 7.11.2018 08:03
Bilun í netsambandi Vodafone vegna uppfærslu Netsamband datt út í morgun þegar unnið var við uppfærslu á kerfum Vodafone. Innlent 12.10.2018 10:26
Míla afléttir óvissustigi á Suðurlandi Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Innlent 9.8.2018 11:24
Hlaupið gæti haft áhrif á fjarskiptasamband Míla hefur lýst yfir óvissustigi vegna hlaupsins í Skaftá. Innlent 3.8.2018 18:50
Bilun í kerfi Mílu í Borgarfirði Bilunin hefur áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði að Bifröst og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Innlent 5.7.2018 10:40
Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Ljósleiðari Mílu slitnaði á versta tíma, rétt fyrir leik Íslands og Króatíu á HM. Innlent 26.6.2018 18:12
Bilað kort olli sambandsleysi við umheiminn Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku ef til vill eftir því að erfiðlega gekk að komast inn á ýmsar vefsíður í morgunsárið. Innlent 14.6.2018 10:57
Brutu lög með því að senda 138 þúsund óumbeðin SMS Flokkur fólksins og Miðflokkurinn sendu á annað hundrað þúsund SMS til landsmanna í aðdraganda kosninga. Innlent 29.12.2017 16:29
Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Innlent 30.10.2017 10:48
Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og er gefið að sök að hafa slitið þar rafstreng svo öll fjarskipti lágu niðri. Innlent 24.7.2017 12:52