Almannavarnir Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46 Smitin orðin 81 Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Innlent 10.3.2020 20:59 Sex tilfelli kórónuveirunnar bætast við Heildarfjöldi smitaðra á Íslandi er nú orðinn 76. Innlent 10.3.2020 18:12 Smitin á Íslandi orðin sjötíu Eitt kórónuveirusmit hefur greinst hér á landi nú síðdegis og eru smitin því nú alls sjötíu talsins. Innlent 10.3.2020 17:35 Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 17:31 Um sex hundruð manns nú í sóttkví hér á landi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að upp hafi komið annað tilfelli um yfirborðssmit hér á landi. Innlent 10.3.2020 13:31 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? Innlent 10.3.2020 11:43 Flókið en viðráðanlegt Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Skoðun 9.3.2020 15:31 Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 9.3.2020 13:01 Skoða hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði Almannavarnir skoða nú hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði. Innlent 9.3.2020 12:33 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Sex ný smit hafa greinst af kórónuveiru frá því í gær. Þrjú þeirra eru innlend og hægt er að rekja þau öll til einstaklinga sem voru á skilgreindum hættusvæðum erlendis. Innlent 8.3.2020 13:54 Svona var sjöundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis bjóða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni að Skógarhlíð 14 klukkan 14 í dag. Innlent 7.3.2020 13:00 Katrín boðar aðgerðir í ríkisfjármálum vegna veirunnar Sex ný kórónuveirusmittilfelli hafa verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Þau eru því alls orðin 43 talsins. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Innlent 6.3.2020 16:21 Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Innlent 6.3.2020 14:16 37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Innlent 6.3.2020 09:19 Ekki slæmar fregnir fyrir heimsbyggðina að kórónuveiran hafi stökkbreyst Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að ný kínversk rannsókn, þar sem varpað var ljósi á stökkbreytingu kórónuveirunnar snemma í útbreiðsluferlinu, hafi ekki grundvallarþýðingu fyrir framvindu veirunnar. Innlent 5.3.2020 11:26 Skíðasvæðið Ischgl nú skilgreint sem áhættusvæði Átta af þeim 26 Íslendingum sem nú hafa greinst með kórónuveiruna voru á skíðum í Ischgl. Innlent 5.3.2020 11:14 Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. Innlent 5.3.2020 07:57 Þrjú jákvæð sýni í viðbót og fjórtán alls smitaðir Í dag hafa fimm tilfelli af COVID-19 sjúkdómum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Samtals hafa því fjórtán einstaklingar á fimmtugs og sextugsaldri verið greindir hér á landi. Innlent 3.3.2020 16:29 Undanfarnir dagar aðeins „upphitun fyrir mjög langt hlaup“ Aðgerðir almannavarna undanfarnar vikur vegna kórónuveirunnar eru aðeins upphitun fyrir langhlaup. Innlent 3.3.2020 14:34 Svona var fimmti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Þetta er fimmti upplýsingafundurinn sem boðað hefur verið til. Innlent 3.3.2020 13:19 Smitin á Íslandi orðin ellefu Tvö kórónuveirusmit til viðbótar hafa greinst og eru smitin nú orðin ellefu samanlagt. Þetta staðfestir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu. Innlent 3.3.2020 12:28 Var smitaður áður en hann steig upp í flugvélina Maðurinn sem greindist með kórónuveiru eftir að hafa dvalið í Austurríki setti sig strax í samband við heilbrigðisyfirvöld, þrátt fyrir að hafa ekki verið að koma frá skilgreindu hættusvæði. Innlent 3.3.2020 12:05 Jákvætt að kórónuveirusmit greinist á Íslandi Það sé til marks um árangursríkt viðbragð yfirvalda. Innlent 3.3.2020 10:24 Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. Innlent 3.3.2020 08:33 Biðlar til þjóðarinnar að veitast ekki að Ítölum Sóttvarnalæknir biðlar til Íslendinga að veitast ekki að Ítölum eða veita þeim lélega þjónustu vegna kórónuveirunnar. Innlent 2.3.2020 14:52 Svona var fjórði upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 14 vegna kórónuveirunnar. Innlent 2.3.2020 13:16 Útfararstjórar boðaðir á fund vegna kórónuveirunnar Útfararstjórar hafa verið boðaðir á fund landlæknis vegna verkferla er varða kórónuveiruna sem veldur Covid19-sjúkdómnum. Innlent 2.3.2020 07:52 Þriðja kórónuveirusmitið hefur greinst á Íslandi Þetta er annað smitið sem staðfest hefur verið í dag. Innlent 1.3.2020 20:55 Áhyggjufull og minna á mikilvægi þess að reglum um sóttkví sé fylgt á Ísafirði Nokkur reiði hefur blossað upp á Ísafirði í kjölfar þess að vakin var athygli á því á samfélagsmiðlum að einstaklingar í bænum sem væru í sóttkví hefðu ekki allir farið að fyrirmælum sóttvarnalæknis. Innlent 29.2.2020 18:34 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 … 37 ›
Almannavarnir veita skipuleggjendum og þátttakendum ráð vegna mannamóta Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilmæli til skipuleggjenda viðburða og þátttakenda í ljósi þess að tilfellum nýju kórónuveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Innlent 11.3.2020 10:46
Smitin orðin 81 Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld. Innlent 10.3.2020 20:59
Sex tilfelli kórónuveirunnar bætast við Heildarfjöldi smitaðra á Íslandi er nú orðinn 76. Innlent 10.3.2020 18:12
Smitin á Íslandi orðin sjötíu Eitt kórónuveirusmit hefur greinst hér á landi nú síðdegis og eru smitin því nú alls sjötíu talsins. Innlent 10.3.2020 17:35
Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 17:31
Um sex hundruð manns nú í sóttkví hér á landi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að upp hafi komið annað tilfelli um yfirborðssmit hér á landi. Innlent 10.3.2020 13:31
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? Innlent 10.3.2020 11:43
Flókið en viðráðanlegt Almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hafa staðið sig sérstaklega vel í ólgusjó liðinna daga, birst landsmönnum á yfirvegaðan og upplýstan hátt og sýnt nauðsynlega festu í viðbrögðum gegn útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Skoðun 9.3.2020 15:31
Svona var níundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Innlent 9.3.2020 13:01
Skoða hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði Almannavarnir skoða nú hvort skilgreina eigi alla Alpana sem hættusvæði. Innlent 9.3.2020 12:33
55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Sex ný smit hafa greinst af kórónuveiru frá því í gær. Þrjú þeirra eru innlend og hægt er að rekja þau öll til einstaklinga sem voru á skilgreindum hættusvæðum erlendis. Innlent 8.3.2020 13:54
Svona var sjöundi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis bjóða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni að Skógarhlíð 14 klukkan 14 í dag. Innlent 7.3.2020 13:00
Katrín boðar aðgerðir í ríkisfjármálum vegna veirunnar Sex ný kórónuveirusmittilfelli hafa verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag. Þau eru því alls orðin 43 talsins. Þar af eru tvö svokölluð innanlandssmit, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Innlent 6.3.2020 16:21
Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Innlent 6.3.2020 14:16
37 smituð og eitt vafatilfelli Alls voru fjögur ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Innlent 6.3.2020 09:19
Ekki slæmar fregnir fyrir heimsbyggðina að kórónuveiran hafi stökkbreyst Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að ný kínversk rannsókn, þar sem varpað var ljósi á stökkbreytingu kórónuveirunnar snemma í útbreiðsluferlinu, hafi ekki grundvallarþýðingu fyrir framvindu veirunnar. Innlent 5.3.2020 11:26
Skíðasvæðið Ischgl nú skilgreint sem áhættusvæði Átta af þeim 26 Íslendingum sem nú hafa greinst með kórónuveiruna voru á skíðum í Ischgl. Innlent 5.3.2020 11:14
Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. Innlent 5.3.2020 07:57
Þrjú jákvæð sýni í viðbót og fjórtán alls smitaðir Í dag hafa fimm tilfelli af COVID-19 sjúkdómum verið greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Samtals hafa því fjórtán einstaklingar á fimmtugs og sextugsaldri verið greindir hér á landi. Innlent 3.3.2020 16:29
Undanfarnir dagar aðeins „upphitun fyrir mjög langt hlaup“ Aðgerðir almannavarna undanfarnar vikur vegna kórónuveirunnar eru aðeins upphitun fyrir langhlaup. Innlent 3.3.2020 14:34
Svona var fimmti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Þetta er fimmti upplýsingafundurinn sem boðað hefur verið til. Innlent 3.3.2020 13:19
Smitin á Íslandi orðin ellefu Tvö kórónuveirusmit til viðbótar hafa greinst og eru smitin nú orðin ellefu samanlagt. Þetta staðfestir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu. Innlent 3.3.2020 12:28
Var smitaður áður en hann steig upp í flugvélina Maðurinn sem greindist með kórónuveiru eftir að hafa dvalið í Austurríki setti sig strax í samband við heilbrigðisyfirvöld, þrátt fyrir að hafa ekki verið að koma frá skilgreindu hættusvæði. Innlent 3.3.2020 12:05
Jákvætt að kórónuveirusmit greinist á Íslandi Það sé til marks um árangursríkt viðbragð yfirvalda. Innlent 3.3.2020 10:24
Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. Innlent 3.3.2020 08:33
Biðlar til þjóðarinnar að veitast ekki að Ítölum Sóttvarnalæknir biðlar til Íslendinga að veitast ekki að Ítölum eða veita þeim lélega þjónustu vegna kórónuveirunnar. Innlent 2.3.2020 14:52
Svona var fjórði upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 14 vegna kórónuveirunnar. Innlent 2.3.2020 13:16
Útfararstjórar boðaðir á fund vegna kórónuveirunnar Útfararstjórar hafa verið boðaðir á fund landlæknis vegna verkferla er varða kórónuveiruna sem veldur Covid19-sjúkdómnum. Innlent 2.3.2020 07:52
Þriðja kórónuveirusmitið hefur greinst á Íslandi Þetta er annað smitið sem staðfest hefur verið í dag. Innlent 1.3.2020 20:55
Áhyggjufull og minna á mikilvægi þess að reglum um sóttkví sé fylgt á Ísafirði Nokkur reiði hefur blossað upp á Ísafirði í kjölfar þess að vakin var athygli á því á samfélagsmiðlum að einstaklingar í bænum sem væru í sóttkví hefðu ekki allir farið að fyrirmælum sóttvarnalæknis. Innlent 29.2.2020 18:34
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent