Íþróttir Finnar heimsmeistarar í þriðja sinn Finnar lögðu Kanadamenn að velli í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í íshokkí í Slóvakíu í dag. Sport 26.5.2019 21:30 Þórður með gull á Gautaborg Open Ísland vann til gullverðlauna í Svíþjóð. Sport 26.5.2019 12:51 Íslensku ökumennirnir með yfirburði í Noregi Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum. Formúla 1 25.5.2019 17:13 Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Sport 24.5.2019 09:29 Gunnar Nelson og Eygló Ósk eru andlit samfélagsmiðlaherferðarinnar „Hreinn árangur“ Lyfjaeftirlit Íslands hefur hrint af stað samfélagsmiðlaherferð undir yfirskriftinni „Hreinn árangur“. Sport 23.5.2019 13:31 Alexandrea setti Íslandsmet og fékk bronsverðlaun á HM Alexandrea Rán Guðnýjardóttir vann til bronsverðlauna á HM í bekkpressu sem fram fer í Tókýó í Japan. Sport 19.5.2019 17:25 Fékk að vita að hann væri kominn í úrslitakeppnina í miðju viðtali Nú er orðið ljóst hvaða fjórir kappar munu keppa um titilinn í úrvalsdeildinni í pílu í ár en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Sport 17.5.2019 11:33 Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra. Sport 17.5.2019 07:30 Barist í kvöld um tvö síðustu sætin í úrslitakeppninni í pílu Lokaumferð deildarkeppni úrvalsdeildarinnar í pílu fer fram í kvöld í Leeds og er að sjálfsögðu sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 16.5.2019 14:06 Lætur Satan ekki gabba sig Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Sport 13.5.2019 13:35 Frábær frumraun í maraþoni Fyrir skömmu hljóp Elín Edda Sigurðardóttir sitt fyrsta heila maraþon en þá voru tæp þrjú ár síðan hún hóf að æfa hlaup af fullum krafti. Hún náði næstbesta tíma íslenskrar konu í sínu fyrsta hlaupi í Hamborg. Sport 13.5.2019 02:02 Hilmar Örn vann sterkt mót í Bandaríkjunum Hilmar Örn Jónsson, nýbakaður Íslandsmethafi í sleggjukasti, varð um helgina ACC-svæðismeistari í Bandaríkjunum. Hilmar Örn stundar nám og keppir fyrir University of Virginia. Hann hefur átt frábært keppnistímabil og í lok apríl bætti hann ellefu ára gamalt Íslandsmet í sleggjukasti. Sport 13.5.2019 02:02 Dúndrandi sumardagskrá Stöðvar 2 Sport Sumardagskrá Stöðvar 2 Sport verður troðfull af spennandi efni. Þar er fjallað um vinsælustu íþróttaviðburði heims og beinar útsendingar hlaupa á hundruðum. Lífið kynningar 9.5.2019 15:21 Fékk spjót í gegnum sig en lifði af Spretthlauparinn Elija Godwin er einn heppnasti maður ársins en hann lifði á ótrúlegan hátt af svakalegt slys á frjálsíþróttavelli Georgia-háskólans. Sport 9.5.2019 09:59 Leik frestað út af býflugum | Myndbönd Það er ekki á hverjum degi sem íþróttakappleik er frestað út af býflugum en það gerðist þó í Cincinnati í gær er hafnaboltaleikur var þar í gangi. Sport 7.5.2019 13:58 Tæplega 6000 áhorfendur mættu á Hellu - Sjáðu tilþrifin Hörkuslagur var um fyrsta sætið í Sindratorfærunni um helgina og tilþrifin voru gríðarleg. Sport 5.5.2019 12:20 Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00 Tólf sambönd með tillögu um nýjan þjóðarleikvang Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Sport 1.5.2019 11:45 Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Sport 30.4.2019 11:35 Ísland tryggði sér annað sætið í Mexíkó Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tryggði sér 2.sætið í B-riðli 2.deildar með 4-2 sigri á Nýja Sjálandi í nótt. Sport 28.4.2019 09:38 Áhugamaður sló út fimmfaldan heimsmeistara Áhugamaðurinn James Cahill gerði sér lítið fyrir og sló út efsta mann heimslistans og fimmfaldan heimsmeistara Ronnie O'Sullivan í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í snóker. Sport 23.4.2019 14:30 KA vann alla þrjá titlana í kvennaflokki Magnaður vetur hjá KA. Sport 22.4.2019 17:40 Skreið í mark í Boston maraþoninu til minningar um fallna félaga | Myndband Micah Herndon gafst ekki upp sama hvað gekk á. Sport 16.4.2019 08:00 HK kom í veg fyrir fögnuð KA HK fór með sigur af hólmi í öðrum úrslitaleik KA og HK í blaki kvenna og kom þar með í veg fyrir að KA fagnaði Íslandsmeistaratitli. Sport 14.4.2019 13:50 Golfsýningin 2019 haldin í Smáranum Golfsýningin 2019 fer fram í Smáranum í Kópavogi helgina 30-31.mars. Þetta verður í fyrsta sinn á Íslandi sem haldin er vörusýning sem eingöngu er tileinkuð golfíþróttinni. Lífið kynningar 25.3.2019 15:39 Sjáðu mjög flotta Nike auglýsingu um „brjálaðar“ íþróttakonur Íþróttakonur heimsins fengu sviðsljósið og öflug hvatningarorð í nýjustu auglýsingu Nike sem var frumsýnd í sjónvarpsútsendingunni frá Óskarsverðlaunum í Bandaríkjunum í nótt. Sport 25.2.2019 07:54 Úrvalsdeildin í pílukasti sýnd á Stöð 2 Sport Keppt á hverju fimmtudagskvöldi þar til úrslitin ráðast í lok maí. Sport 15.2.2019 15:01 Mun líklegri til að finna fyrir þunglyndi og kvíða Íþróttakonur sem hafa fengið heilahristing á ferlinum eru þrisvar sinnum líklegri til að fá þunglyndi. Sport 12.2.2019 11:27 Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 30.1.2019 16:18 „Þegar ég lét vita þá var þetta allt annað líf“ Fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta og afrekskona í sundi, sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu þjálfara, óttast að ofbeldi gegn börnum muni alltaf koma til með að viðgangast. Innlent 30.1.2019 21:04 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Finnar heimsmeistarar í þriðja sinn Finnar lögðu Kanadamenn að velli í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í íshokkí í Slóvakíu í dag. Sport 26.5.2019 21:30
Íslensku ökumennirnir með yfirburði í Noregi Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum. Formúla 1 25.5.2019 17:13
Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Sport 24.5.2019 09:29
Gunnar Nelson og Eygló Ósk eru andlit samfélagsmiðlaherferðarinnar „Hreinn árangur“ Lyfjaeftirlit Íslands hefur hrint af stað samfélagsmiðlaherferð undir yfirskriftinni „Hreinn árangur“. Sport 23.5.2019 13:31
Alexandrea setti Íslandsmet og fékk bronsverðlaun á HM Alexandrea Rán Guðnýjardóttir vann til bronsverðlauna á HM í bekkpressu sem fram fer í Tókýó í Japan. Sport 19.5.2019 17:25
Fékk að vita að hann væri kominn í úrslitakeppnina í miðju viðtali Nú er orðið ljóst hvaða fjórir kappar munu keppa um titilinn í úrvalsdeildinni í pílu í ár en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Sport 17.5.2019 11:33
Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra. Sport 17.5.2019 07:30
Barist í kvöld um tvö síðustu sætin í úrslitakeppninni í pílu Lokaumferð deildarkeppni úrvalsdeildarinnar í pílu fer fram í kvöld í Leeds og er að sjálfsögðu sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 16.5.2019 14:06
Lætur Satan ekki gabba sig Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Sport 13.5.2019 13:35
Frábær frumraun í maraþoni Fyrir skömmu hljóp Elín Edda Sigurðardóttir sitt fyrsta heila maraþon en þá voru tæp þrjú ár síðan hún hóf að æfa hlaup af fullum krafti. Hún náði næstbesta tíma íslenskrar konu í sínu fyrsta hlaupi í Hamborg. Sport 13.5.2019 02:02
Hilmar Örn vann sterkt mót í Bandaríkjunum Hilmar Örn Jónsson, nýbakaður Íslandsmethafi í sleggjukasti, varð um helgina ACC-svæðismeistari í Bandaríkjunum. Hilmar Örn stundar nám og keppir fyrir University of Virginia. Hann hefur átt frábært keppnistímabil og í lok apríl bætti hann ellefu ára gamalt Íslandsmet í sleggjukasti. Sport 13.5.2019 02:02
Dúndrandi sumardagskrá Stöðvar 2 Sport Sumardagskrá Stöðvar 2 Sport verður troðfull af spennandi efni. Þar er fjallað um vinsælustu íþróttaviðburði heims og beinar útsendingar hlaupa á hundruðum. Lífið kynningar 9.5.2019 15:21
Fékk spjót í gegnum sig en lifði af Spretthlauparinn Elija Godwin er einn heppnasti maður ársins en hann lifði á ótrúlegan hátt af svakalegt slys á frjálsíþróttavelli Georgia-háskólans. Sport 9.5.2019 09:59
Leik frestað út af býflugum | Myndbönd Það er ekki á hverjum degi sem íþróttakappleik er frestað út af býflugum en það gerðist þó í Cincinnati í gær er hafnaboltaleikur var þar í gangi. Sport 7.5.2019 13:58
Tæplega 6000 áhorfendur mættu á Hellu - Sjáðu tilþrifin Hörkuslagur var um fyrsta sætið í Sindratorfærunni um helgina og tilþrifin voru gríðarleg. Sport 5.5.2019 12:20
Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00
Tólf sambönd með tillögu um nýjan þjóðarleikvang Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Sport 1.5.2019 11:45
Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Sport 30.4.2019 11:35
Ísland tryggði sér annað sætið í Mexíkó Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tryggði sér 2.sætið í B-riðli 2.deildar með 4-2 sigri á Nýja Sjálandi í nótt. Sport 28.4.2019 09:38
Áhugamaður sló út fimmfaldan heimsmeistara Áhugamaðurinn James Cahill gerði sér lítið fyrir og sló út efsta mann heimslistans og fimmfaldan heimsmeistara Ronnie O'Sullivan í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í snóker. Sport 23.4.2019 14:30
Skreið í mark í Boston maraþoninu til minningar um fallna félaga | Myndband Micah Herndon gafst ekki upp sama hvað gekk á. Sport 16.4.2019 08:00
HK kom í veg fyrir fögnuð KA HK fór með sigur af hólmi í öðrum úrslitaleik KA og HK í blaki kvenna og kom þar með í veg fyrir að KA fagnaði Íslandsmeistaratitli. Sport 14.4.2019 13:50
Golfsýningin 2019 haldin í Smáranum Golfsýningin 2019 fer fram í Smáranum í Kópavogi helgina 30-31.mars. Þetta verður í fyrsta sinn á Íslandi sem haldin er vörusýning sem eingöngu er tileinkuð golfíþróttinni. Lífið kynningar 25.3.2019 15:39
Sjáðu mjög flotta Nike auglýsingu um „brjálaðar“ íþróttakonur Íþróttakonur heimsins fengu sviðsljósið og öflug hvatningarorð í nýjustu auglýsingu Nike sem var frumsýnd í sjónvarpsútsendingunni frá Óskarsverðlaunum í Bandaríkjunum í nótt. Sport 25.2.2019 07:54
Úrvalsdeildin í pílukasti sýnd á Stöð 2 Sport Keppt á hverju fimmtudagskvöldi þar til úrslitin ráðast í lok maí. Sport 15.2.2019 15:01
Mun líklegri til að finna fyrir þunglyndi og kvíða Íþróttakonur sem hafa fengið heilahristing á ferlinum eru þrisvar sinnum líklegri til að fá þunglyndi. Sport 12.2.2019 11:27
Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 30.1.2019 16:18
„Þegar ég lét vita þá var þetta allt annað líf“ Fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta og afrekskona í sundi, sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu þjálfara, óttast að ofbeldi gegn börnum muni alltaf koma til með að viðgangast. Innlent 30.1.2019 21:04
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent