Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina

Fréttamynd

Fer 41 árs Vonn á Ólympíu­leika?

Brundrottningin Linday Vonn vann annað heimsbikargull sitt á innan við mánuði í keppni í austurrísku ölpunum. Hún varð í desember sú elsta í sögunni til að vinna grein á heimsbikarmóti.

Sport
Fréttamynd

Fann liðsfélaga sinn látinn

Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð.

Sport
Fréttamynd

Hóta því að skrópa á Ólympíu­leikana

Vetrarólympíuleikarnir fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs en gestgjafarnir eru í vandræðum þegar kemur að íshokkíhöllinni sinni. Höllin er ekki enn tilbúin og virðist heldur ekki fylgja alveg þeim stöðlum sem bestu leikmenn heims eru vanir.

Sport
  • «
  • 1
  • 2