Jólagjafir fyrirtækja

Fréttamynd

Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár

Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar

Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða.

Innlent
Fréttamynd

Starfsfólk Actavis ósátt og íhugar uppsagnir

Starfsmenn Actavis og Medis á Íslandi segja óvissu og ákvarðanir stjórnenda hafa skapað slæman starfsanda. Kvarta undan upplýsingagjöf og skráðu sig á jólahlaðborð sem síðan var blásið af. Rekstur móðurfélagsins Teva er þungur.

Viðskipti innlent