Brottreknir sársvekktir með að fá ekki jólagjöf frá starfsmannafélagi Isavia Jakob Bjarnar skrifar 30. desember 2020 16:23 Nokkur hópur starfsmanna hjá Isavia lauk störfum um mánaðarmótin nóvember/desember eftir að hafa unnið uppsagnarfrest. Þeim sumum finnst það nöturlegt að fá ekki jólagjöf frá starfsmannafélaginu. vísir/vilhelm Tæpir fimmtíu starfsmenn luku störfum hjá Isavia um mánaðarmótin nóvember/desember. Þeim sumum þykir súrt í broti að hafa ekki fengið jólagjöf frá starfsmannafélagi fyrirtækisins. Vísi hefur borist ábending frá starfsfólki Isavia og dótturfélögum, sem misstu vinnuna nú í byrjun desember þau hafi ekki fengið jólagjöf þó þau hafi greitt í félagið allt árið. Þetta væru kaldar kveðjur, salt í sárið. Nóg væri nú samt. Formaður starfsmannafélagsins er Sigrún Inga Ævarsdóttir og hún var undrandi á því að þetta erindi sé komið til fjölmiðla því að málið sé óafgreitt, að heita megi. Til standi að taka það sérstaklega fyrir á stjórnarfundi en þar sitja tíu manns; ekki hafi gefist færi á að kalla saman stjórnina. Sjálf er Sigrún Inga í sóttkví. Í starfsmannafélaginu eru á milli 8 til 900 manns. Gefið var út á þá, alla skráða félagsmenn í desember, gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu í gegnum SAF að andvirði 20 þúsund króna. Sigrún Inga segir viðkomandi starfsmenn hafa fengið jólagjöf frá fyrirtækinu. En starfsmannafélagið er á sérstakri kennitölu og þar hafi ekki tíðkast að gefa jólagjafir. En vegna Covid-19 hafi ýmsir atburðir fallið niður. Þar ber hæst jólahlaðborðið í desember sem er helsti viðburðurinn á vegum starfsmannafélagsins og hefur verið haldið árum saman. En ekki í ár. „Jólagjöfin var einkum hugsuð sem sárabót fyrir það,“ segir Sigrún Inga í samtali við Vísi. Vísir hafði samband við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa Isavia og að hans sögn voru þeir 47 talsins sem létu af störfum hjá Isavia, þá móður- og dótturfélögum, um mánaðarmótin nóvember desember. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Vísi hefur borist ábending frá starfsfólki Isavia og dótturfélögum, sem misstu vinnuna nú í byrjun desember þau hafi ekki fengið jólagjöf þó þau hafi greitt í félagið allt árið. Þetta væru kaldar kveðjur, salt í sárið. Nóg væri nú samt. Formaður starfsmannafélagsins er Sigrún Inga Ævarsdóttir og hún var undrandi á því að þetta erindi sé komið til fjölmiðla því að málið sé óafgreitt, að heita megi. Til standi að taka það sérstaklega fyrir á stjórnarfundi en þar sitja tíu manns; ekki hafi gefist færi á að kalla saman stjórnina. Sjálf er Sigrún Inga í sóttkví. Í starfsmannafélaginu eru á milli 8 til 900 manns. Gefið var út á þá, alla skráða félagsmenn í desember, gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu í gegnum SAF að andvirði 20 þúsund króna. Sigrún Inga segir viðkomandi starfsmenn hafa fengið jólagjöf frá fyrirtækinu. En starfsmannafélagið er á sérstakri kennitölu og þar hafi ekki tíðkast að gefa jólagjafir. En vegna Covid-19 hafi ýmsir atburðir fallið niður. Þar ber hæst jólahlaðborðið í desember sem er helsti viðburðurinn á vegum starfsmannafélagsins og hefur verið haldið árum saman. En ekki í ár. „Jólagjöfin var einkum hugsuð sem sárabót fyrir það,“ segir Sigrún Inga í samtali við Vísi. Vísir hafði samband við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa Isavia og að hans sögn voru þeir 47 talsins sem létu af störfum hjá Isavia, þá móður- og dótturfélögum, um mánaðarmótin nóvember desember.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent