KR

Fréttamynd

Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu

Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fylkir og FH óvænt í úrslit

Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk.

Rafíþróttir
Fréttamynd

FH og Dusty áfram í undanúrslit

Í gær fór fram seinni umferð í Stórmeistarmóti Vodafone. Mikil spenna var fyrir leik Þór og FH enda hnífjöfn að getu. Í seinni leiknum fengu nýliðar BadCompany eldskírn frá Íslandsmeisturum Dusty.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Kanóna til Vals frá KR

Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið.

Körfubolti