Breiðablik Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14.9.2024 10:31 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu Topplið Breiðabliks vann öruggan 4-1 sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í fótbolta og heldur þar með í toppsætið. Liðið er með eins stigs forystu á Val á toppi deildarinnar og stefnir í æsispennandi lokaumferðir. Íslenski boltinn 13.9.2024 17:18 Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01 Uppgjör: Breiðablik - Sporting | Evrópudraumur Blika á enda Breiðablik tók á móti portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar nú í dag. Leikið var við toppaðstæður á Kópavogsvelli þar sem gestirnir frá Portúgal reyndust sterkari og sigruðu sannfærandi 2-0. Fótbolti 7.9.2024 16:15 Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Sport 5.9.2024 11:31 Sóknarleikurinn blómstrar í nýju leikkerfi: „Ég var auðvitað mjög skeptísk á þetta fyrst“ Katrín Ásbjörnsdóttir fór fremst í flokki Breiðabliks og skoraði þrjú mörk í 6-1 sigri gegn FC Minsk í undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Framundan er öllu erfiðara verkefni gegn Sporting en Katrín hefur fulla trú fyrir það á liðinu, leikkerfinu og þjálfaranum. Fótbolti 4.9.2024 21:57 Uppgjörið: Breiðablik - Minsk 6-1 | Leiðin til Lissabon byrjar með stórsigri í Kópavogi Breiðablik og Minsk mætast á Kópavogsvelli í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Sigurliðið spilar úrslitaleik á laugardag um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 4.9.2024 18:16 „Þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart“ Kvennalið Blika á fyrir höndum mikilvægan Evrópuleik í kvöld þegar liðið mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Sport 4.9.2024 10:01 Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 09:32 „Held að þetta hafi verið jafnteflisleikur sem við stálum í lokin” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var virkilega ánægður eftir torsóttan 3-2 útisigur gegn KA í fjörugum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.9.2024 20:09 „Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma” Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:08 Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik. Íslenski boltinn 1.9.2024 15:32 Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:24 Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30.8.2024 17:16 Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30.8.2024 14:31 Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. Íslenski boltinn 27.8.2024 10:33 Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03 „Jú þetta eru ágætis skilaboð“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, gerði sigurmark liðsins úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma í 1-2 sigri gegn ÍA á Akranesi í dag. Með sigrinum komu Blikar sér upp fyrir Víkinga í 1. sæti Bestu deildarinnar. Sport 25.8.2024 20:04 Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 1-2 | Víti á síðustu sekúndunum og Blikar á toppinn Höskuldur Gunnlaugsson skaut Breiðabliki á topp Bestu-deildar karla er hann tryggði liðinu dramatískan 2-1 útisigur gegn ÍA með marki úr vítaspyrnu á síðustu sekúndum leiksins í dag. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:18 „Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 25.8.2024 17:06 Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Blikar kaffærðu Víkingi í seinni hálfleik Breiðablik lagði Víking að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta áður en deildinni verður skipt í tvo hluta á Kópavogsvelli í dag. Víkingur er eina liðið fyrir utan Val sem náð hefur í stig gegn Breiðabliki, með 2-1 sigri í Víkinni fyrri leik liðanna í sumar. Blikar áttu því harma að hefna eftir þennan leik. Fótbolti 25.8.2024 13:15 Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:36 Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20.8.2024 17:16 Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16 Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00 Ísak Snær: Held að það sé alltaf einhvers staðar þarna aftast í hausnum Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Breiðabliks, skoraði í sínum þriðja leik í röð í kvöld í 3-1 heimasigri gegn Fram. Eftir úrslit kvöldsins er ljóst að Blikar eru komnir upp að hlið Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2024 21:49 Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Jafna Víking að stigum á toppnum Blikar jöfnuðu í kvöld Víkinga að stigum á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á Fram á Kópavogsvelli á meðan Víkingar töpuðu gegn ÍA í Fossvoginum. Íslenski boltinn 19.8.2024 18:31 Hafa unnið alla leiki á móti Fram í heilan áratug Blikar fá Framara í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og þar getur Breiðablik haldið áfram taki sínu á Framliðinu. Íslenski boltinn 19.8.2024 15:45 Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2024 08:01 „Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:20 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 65 ›
Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 14.9.2024 10:31
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu Topplið Breiðabliks vann öruggan 4-1 sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í fótbolta og heldur þar með í toppsætið. Liðið er með eins stigs forystu á Val á toppi deildarinnar og stefnir í æsispennandi lokaumferðir. Íslenski boltinn 13.9.2024 17:18
Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01
Uppgjör: Breiðablik - Sporting | Evrópudraumur Blika á enda Breiðablik tók á móti portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar nú í dag. Leikið var við toppaðstæður á Kópavogsvelli þar sem gestirnir frá Portúgal reyndust sterkari og sigruðu sannfærandi 2-0. Fótbolti 7.9.2024 16:15
Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Sport 5.9.2024 11:31
Sóknarleikurinn blómstrar í nýju leikkerfi: „Ég var auðvitað mjög skeptísk á þetta fyrst“ Katrín Ásbjörnsdóttir fór fremst í flokki Breiðabliks og skoraði þrjú mörk í 6-1 sigri gegn FC Minsk í undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Framundan er öllu erfiðara verkefni gegn Sporting en Katrín hefur fulla trú fyrir það á liðinu, leikkerfinu og þjálfaranum. Fótbolti 4.9.2024 21:57
Uppgjörið: Breiðablik - Minsk 6-1 | Leiðin til Lissabon byrjar með stórsigri í Kópavogi Breiðablik og Minsk mætast á Kópavogsvelli í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Sigurliðið spilar úrslitaleik á laugardag um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 4.9.2024 18:16
„Þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart“ Kvennalið Blika á fyrir höndum mikilvægan Evrópuleik í kvöld þegar liðið mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Sport 4.9.2024 10:01
Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 09:32
„Held að þetta hafi verið jafnteflisleikur sem við stálum í lokin” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var virkilega ánægður eftir torsóttan 3-2 útisigur gegn KA í fjörugum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.9.2024 20:09
„Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma” Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:08
Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik. Íslenski boltinn 1.9.2024 15:32
Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:24
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30.8.2024 17:16
Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30.8.2024 14:31
Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. Íslenski boltinn 27.8.2024 10:33
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03
„Jú þetta eru ágætis skilaboð“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, gerði sigurmark liðsins úr vítaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma í 1-2 sigri gegn ÍA á Akranesi í dag. Með sigrinum komu Blikar sér upp fyrir Víkinga í 1. sæti Bestu deildarinnar. Sport 25.8.2024 20:04
Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 1-2 | Víti á síðustu sekúndunum og Blikar á toppinn Höskuldur Gunnlaugsson skaut Breiðabliki á topp Bestu-deildar karla er hann tryggði liðinu dramatískan 2-1 útisigur gegn ÍA með marki úr vítaspyrnu á síðustu sekúndum leiksins í dag. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:18
„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 25.8.2024 17:06
Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Blikar kaffærðu Víkingi í seinni hálfleik Breiðablik lagði Víking að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta áður en deildinni verður skipt í tvo hluta á Kópavogsvelli í dag. Víkingur er eina liðið fyrir utan Val sem náð hefur í stig gegn Breiðabliki, með 2-1 sigri í Víkinni fyrri leik liðanna í sumar. Blikar áttu því harma að hefna eftir þennan leik. Fótbolti 25.8.2024 13:15
Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:36
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20.8.2024 17:16
Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00
Ísak Snær: Held að það sé alltaf einhvers staðar þarna aftast í hausnum Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Breiðabliks, skoraði í sínum þriðja leik í röð í kvöld í 3-1 heimasigri gegn Fram. Eftir úrslit kvöldsins er ljóst að Blikar eru komnir upp að hlið Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2024 21:49
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Jafna Víking að stigum á toppnum Blikar jöfnuðu í kvöld Víkinga að stigum á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á Fram á Kópavogsvelli á meðan Víkingar töpuðu gegn ÍA í Fossvoginum. Íslenski boltinn 19.8.2024 18:31
Hafa unnið alla leiki á móti Fram í heilan áratug Blikar fá Framara í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og þar getur Breiðablik haldið áfram taki sínu á Framliðinu. Íslenski boltinn 19.8.2024 15:45
Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2024 08:01
„Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:20
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent