KA „Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28.9.2022 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-4 | Garðbæingar upp í annað sætið eftir stórsigur Stjarnan gjörsigraði Þór/KA, 4-0, í lokaleik 17. umferðar Bestu deildar kvenna. Sigurinn var aldrei í hættu og voru gestirnir 3-0 yfir í hálfleik. Með sigrinum fer Stjarnan upp í 2. sæti fyrir lokaumferðina sem gefur þeim Evrópusæti ef svo fer að lokum að þær hirði annað sætið. Íslenski boltinn 26.9.2022 16:46 Mjög stoltur en vill enda með bræðrunum á Húsavík Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti met Erlings Kristjánssonar á dögunum sem leikjahæsti leikmaður KA í efstu deild í fótbolta. Hann á nú öll helstu leikja- og markamet KA í fótbolta karla. Íslenski boltinn 26.9.2022 11:00 Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25.9.2022 18:31 „Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25.9.2022 07:00 „Er mjög spenntur fyrir þessu og vona að strákarnir séu það líka“ Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, var vikið úr starfi í gær, föstudag. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, tekur við stjórnartaumunum og mun stýra liðinu út þetta tímabil sem og næstu þrjú ár. Honum lýst vel á verkefnið. Íslenski boltinn 24.9.2022 20:30 Arnar með munnlegt samkomulag við annað lið Arnar Grétarsson lét af störfum sem þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann hefur nú staðfest að hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Íslenski boltinn 23.9.2022 20:30 Arnar hættur hjá KA og Hallgrímur tekur við Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA í Bestu deild karla. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari liðsins verður aðalþjálfari liðsins en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Íslenski boltinn 23.9.2022 18:54 Umfjöllun: Hörður-KA 27-31 | Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild endaði með tapi Hörður á Ísafirði spilaði sinn fyrsta heimaleik í efstu deild er KA mætti í heimsókn vestur á firði í kvöld. Gestirnir höfðu forystuna frá upphafi til enda og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 27-31. Handbolti 22.9.2022 17:16 Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli. Handbolti 19.9.2022 15:01 Tryggði liði sínu áfram eftir hörku viðureign Þá halda 16-liða úrslitin í Kviss áfram en á laugardagskvöldið mættust KA og Skallagrímur í hörkuviðureign. Lífið 19.9.2022 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Þór/KA 1-3 | Þór/KA tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni Þór/KA fór langt með að halda sér í deildinni með 1-3 sigri á Keflavík. Leikurinn fór rólega af stað en um leið og Þór/KA komst á bragðið fór boltinn að rúlla sem skilaði þremur mörkum. Keflavík minnkaði muninn í 1-3 en nær komust Keflvíkingar ekki og Þór/KA fékk mikilvæg þrjú stig í pokann Íslenski boltinn 18.9.2022 13:15 „Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. Sport 18.9.2022 16:19 Martha Hermannsdóttir leggur skóna á hilluna Martha Hermannsdóttir, ein reyndasta handboltakona landsins, hefur ákveðið að kalla þetta gott af handboltaiðkun og lagt skóna á hilluna frægu. Handbolti 17.9.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Handbolti 17.9.2022 15:46 „Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Handbolti 17.9.2022 18:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-KA 0-1 | Akureyringar fara á góðu skriði inn í úrslitakeppnina KA gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann 1-0 útisigur gegn Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Jakob Snær Árnason skoraði sigurmark KA á 75.mínútu en Akureyringar sitja nú í 3.sæti deildarinnar og eru jafnir Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 17.9.2022 13:16 Jakob Snær: Við erum alls ekki hættir „Það er alltaf sætt að skora og sérstaklega þegar mörkin telja mikið fyrir liðin. Mér fannst við vinna fyrir þessu í dag,“ sagði Jakob Snær Árnason, hetja KA-manna, en hann skoraði sigurmarkið gegn Val í Bestu deildinni í dag. Fótbolti 17.9.2022 16:18 ÍBV vann KA/Þór með minnsta mun KA/Þór var í heimsókn í Vestmannaeyjum og mætti ÍBV í Olís-deild kvenna. Fór það svo að heimaliðið vann með minnsta mun, lokatölur 28-27. Handbolti 17.9.2022 15:20 Sýndum mikinn karakter „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. Sport 14.9.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-3 ÍBV | Jafnt í markaleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV gerðu jafntefli í sex marka leik í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2022 16:00 Ívar skall harkalega á stöngina: „Ætlarðu að sýna þetta?“ Ívar Örn Árnason hefur spilað frábærlega í vörn KA í sumar en hann lenti í slæmum árekstri við aðra stöngina á marki Breiðabliks í stórleiknum í Bestu deildinni í fótbolta á sunnudaginn. Íslenski boltinn 14.9.2022 09:01 Lá við hávaðakvörtun á hótelinu: „Ég öskraði svo mikið“ „Það er liðin vika síðan ég kom út. Ég er ástfanginn af borginni, hún er eins flott og allir tala um,“ segir Nökkvi Þeyr Þórisson um Antwerpen, hvar hann mun spila fótbolta með Beerschot næstu misserin. Nökkvi samdi við liðið í síðustu viku og er spenntur fyrir verkefninu. Fótbolti 13.9.2022 13:01 „Hvað myndi hann segja ef það væru alltaf einn til tveir í árshátíðarferð?“ Í Seinni bylgjunni eftir fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta var það gagnrýnt að aðalþjálfari KA síðustu ár, Jónatan Magnússon, skyldi missa af fyrsta leik tímabilsins vegna árshátíðarferðar. Handbolti 13.9.2022 08:30 Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Íslenski boltinn 12.9.2022 20:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Handbolti 12.9.2022 10:01 „Virkilega kærkomið” Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var loksins mættur á hliðarlínuna eftir fimm leikja bann og gat heldur betur brosað í leikslok eftir að lið hans sigraði topplið Breiðabliks, 2-1, á Greifavellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 11.9.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2022 13:16 „Geggjað að vinna KA“ Rúnar Sigtryggsson stýrði Haukum til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins. Staðan í hálfleik gegn KA var jöfn, 11-11, en Haukar stigu á bensíngjöfina í upphafi seinni hálfleiks og náðu þá forskoti sem þeir létu ekki af hendi. Handbolti 9.9.2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-21 | Þreytt, þungt og þunnt á Ásvöllum Haukar unnu KA, 27-21, í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla. Staðan í hálfleik var jöfn, 11-11, en Haukar voru mun sterkari í seinni hálfleik. Handbolti 9.9.2022 18:46 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 41 ›
„Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28.9.2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-4 | Garðbæingar upp í annað sætið eftir stórsigur Stjarnan gjörsigraði Þór/KA, 4-0, í lokaleik 17. umferðar Bestu deildar kvenna. Sigurinn var aldrei í hættu og voru gestirnir 3-0 yfir í hálfleik. Með sigrinum fer Stjarnan upp í 2. sæti fyrir lokaumferðina sem gefur þeim Evrópusæti ef svo fer að lokum að þær hirði annað sætið. Íslenski boltinn 26.9.2022 16:46
Mjög stoltur en vill enda með bræðrunum á Húsavík Hallgrímur Mar Steingrímsson bætti met Erlings Kristjánssonar á dögunum sem leikjahæsti leikmaður KA í efstu deild í fótbolta. Hann á nú öll helstu leikja- og markamet KA í fótbolta karla. Íslenski boltinn 26.9.2022 11:00
Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25.9.2022 18:31
„Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25.9.2022 07:00
„Er mjög spenntur fyrir þessu og vona að strákarnir séu það líka“ Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, var vikið úr starfi í gær, föstudag. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, tekur við stjórnartaumunum og mun stýra liðinu út þetta tímabil sem og næstu þrjú ár. Honum lýst vel á verkefnið. Íslenski boltinn 24.9.2022 20:30
Arnar með munnlegt samkomulag við annað lið Arnar Grétarsson lét af störfum sem þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann hefur nú staðfest að hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Íslenski boltinn 23.9.2022 20:30
Arnar hættur hjá KA og Hallgrímur tekur við Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari KA í Bestu deild karla. Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari liðsins verður aðalþjálfari liðsins en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Íslenski boltinn 23.9.2022 18:54
Umfjöllun: Hörður-KA 27-31 | Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild endaði með tapi Hörður á Ísafirði spilaði sinn fyrsta heimaleik í efstu deild er KA mætti í heimsókn vestur á firði í kvöld. Gestirnir höfðu forystuna frá upphafi til enda og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 27-31. Handbolti 22.9.2022 17:16
Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli. Handbolti 19.9.2022 15:01
Tryggði liði sínu áfram eftir hörku viðureign Þá halda 16-liða úrslitin í Kviss áfram en á laugardagskvöldið mættust KA og Skallagrímur í hörkuviðureign. Lífið 19.9.2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Þór/KA 1-3 | Þór/KA tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni Þór/KA fór langt með að halda sér í deildinni með 1-3 sigri á Keflavík. Leikurinn fór rólega af stað en um leið og Þór/KA komst á bragðið fór boltinn að rúlla sem skilaði þremur mörkum. Keflavík minnkaði muninn í 1-3 en nær komust Keflvíkingar ekki og Þór/KA fékk mikilvæg þrjú stig í pokann Íslenski boltinn 18.9.2022 13:15
„Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. Sport 18.9.2022 16:19
Martha Hermannsdóttir leggur skóna á hilluna Martha Hermannsdóttir, ein reyndasta handboltakona landsins, hefur ákveðið að kalla þetta gott af handboltaiðkun og lagt skóna á hilluna frægu. Handbolti 17.9.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. Handbolti 17.9.2022 15:46
„Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Handbolti 17.9.2022 18:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-KA 0-1 | Akureyringar fara á góðu skriði inn í úrslitakeppnina KA gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann 1-0 útisigur gegn Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Jakob Snær Árnason skoraði sigurmark KA á 75.mínútu en Akureyringar sitja nú í 3.sæti deildarinnar og eru jafnir Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 17.9.2022 13:16
Jakob Snær: Við erum alls ekki hættir „Það er alltaf sætt að skora og sérstaklega þegar mörkin telja mikið fyrir liðin. Mér fannst við vinna fyrir þessu í dag,“ sagði Jakob Snær Árnason, hetja KA-manna, en hann skoraði sigurmarkið gegn Val í Bestu deildinni í dag. Fótbolti 17.9.2022 16:18
ÍBV vann KA/Þór með minnsta mun KA/Þór var í heimsókn í Vestmannaeyjum og mætti ÍBV í Olís-deild kvenna. Fór það svo að heimaliðið vann með minnsta mun, lokatölur 28-27. Handbolti 17.9.2022 15:20
Sýndum mikinn karakter „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. Sport 14.9.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 3-3 ÍBV | Jafnt í markaleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV gerðu jafntefli í sex marka leik í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14.9.2022 16:00
Ívar skall harkalega á stöngina: „Ætlarðu að sýna þetta?“ Ívar Örn Árnason hefur spilað frábærlega í vörn KA í sumar en hann lenti í slæmum árekstri við aðra stöngina á marki Breiðabliks í stórleiknum í Bestu deildinni í fótbolta á sunnudaginn. Íslenski boltinn 14.9.2022 09:01
Lá við hávaðakvörtun á hótelinu: „Ég öskraði svo mikið“ „Það er liðin vika síðan ég kom út. Ég er ástfanginn af borginni, hún er eins flott og allir tala um,“ segir Nökkvi Þeyr Þórisson um Antwerpen, hvar hann mun spila fótbolta með Beerschot næstu misserin. Nökkvi samdi við liðið í síðustu viku og er spenntur fyrir verkefninu. Fótbolti 13.9.2022 13:01
„Hvað myndi hann segja ef það væru alltaf einn til tveir í árshátíðarferð?“ Í Seinni bylgjunni eftir fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta var það gagnrýnt að aðalþjálfari KA síðustu ár, Jónatan Magnússon, skyldi missa af fyrsta leik tímabilsins vegna árshátíðarferðar. Handbolti 13.9.2022 08:30
Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Íslenski boltinn 12.9.2022 20:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Handbolti 12.9.2022 10:01
„Virkilega kærkomið” Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var loksins mættur á hliðarlínuna eftir fimm leikja bann og gat heldur betur brosað í leikslok eftir að lið hans sigraði topplið Breiðabliks, 2-1, á Greifavellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 11.9.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2022 13:16
„Geggjað að vinna KA“ Rúnar Sigtryggsson stýrði Haukum til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins. Staðan í hálfleik gegn KA var jöfn, 11-11, en Haukar stigu á bensíngjöfina í upphafi seinni hálfleiks og náðu þá forskoti sem þeir létu ekki af hendi. Handbolti 9.9.2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-21 | Þreytt, þungt og þunnt á Ásvöllum Haukar unnu KA, 27-21, í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla. Staðan í hálfleik var jöfn, 11-11, en Haukar voru mun sterkari í seinni hálfleik. Handbolti 9.9.2022 18:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent