UMF Grindavík Grindavík krækir í fjórða leikmanninn á stuttum tíma Valur Orri Valsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og mun leika með félaginu á næstu leiktíð. Valur Orri er fjórði leikmaðurinn sem semur við Grindavík á stuttum tíma. Körfubolti 18.5.2023 16:44 Grindavík náði Basile frá Njarðvík Grindvíkingar eru stórhuga fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta og hafa nú náð í bandaríska leikstjórnandann Dedrick Basile frá grönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 17.5.2023 10:15 Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“ Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn. Körfubolti 5.5.2023 11:12 Jóhann Þór áfram með Grindvíkinga Jóhann Þór Ólafsson verður áfram þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla á næsta tímabili en skrifað var undir samning þess efnis nú undir kvöld. Körfubolti 3.5.2023 23:00 Sögulegur leikur í Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:00 Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 102-93 | Njarðvíkingar fyrstir í undanúrslit Fyrr í kvöld áttust Njarðvík og Grindavík við í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni heimavelli Njarðvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur en Grindvíkingar veittu harðari mótspyrnu þegar leið á. Það dugði hins vegar ekki til og Njarðvík sigraði 102-93 og einvígið 3-0. Körfubolti 11.4.2023 17:30 „Ég er augljóslega mjög fúll“ Grindavík er úr leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta eftir ósigur á útivelli gegn Njarðvík, 102-93, fyrr í kvöld í þriðja leik liðanna. Það var því að vonum ekki bjart yfir Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindvíkinga, þegar fréttamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum. Körfubolti 11.4.2023 21:20 „Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. Sport 7.4.2023 21:29 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2023 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 19:32 „Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 111-59 | Grindvíkingar sáu aldrei til sólar og Þór rændi 6. sætinu Þór og Grindavík mættust í Þorlákshöfn í kvöld þar sem 6. sætið í Subway-deild karla var undir. Það var þó ekki að sjá á leik Grindvíkinga að þessi leikur væri þeim mikilvægur, en þeir sáu hreinlega aldrei til sólar, lokatölur 111-59 heimamönnum í vil. Körfubolti 30.3.2023 18:31 „Varnarleikurinn er orðinn okkar haldreipi“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara í Subway-deild karla sagði að ákafur varnarleikur hans manna hefði lagt grunninn að gríðarstórum sigri þeirra á Grindavík í kvöld. Körfubolti 30.3.2023 22:45 Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46 Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð. Körfubolti 23.3.2023 19:31 Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt! Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 22:49 Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni. Körfubolti 22.3.2023 21:01 Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07 „Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01 „Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. Körfubolti 17.3.2023 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. Körfubolti 17.3.2023 17:31 Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12.3.2023 19:51 Sjáðu rosalegar lokasekúndur úr leik Grindavíkur og Hattar Grindavík vann eins stigs sigur á Hetti í Subway-deild karla í körfuknattleik í gær en sigurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 12.3.2023 08:00 Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31 Bryndís: Við erum að byggja upp lið til framtíðar Bryndís Gunnlaugsdóttir var afar kát eftir sannfærandi sigur gegn Breiðablik í 24. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum á miðvikudagskvöldið. Grindavíkurkonur voru sterkari allan leikinn og tóku stigin tvö með sér heim eftir samheldna liðsframmistöðu sem einkenndist af snerpu og drifkrafti sem Blikar réðu ekki við, lokatölur 75-109. Körfubolti 8.3.2023 21:59 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 75-109 | Risasigur Grindavíkurstúlkna í Kópavogi Grindavík vann stórsigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 109-75 og Grindavík því áfram öruggt í fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 8.3.2023 17:31 Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. Körfubolti 5.3.2023 18:31 „Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. Körfubolti 5.3.2023 22:07 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 23 ›
Grindavík krækir í fjórða leikmanninn á stuttum tíma Valur Orri Valsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og mun leika með félaginu á næstu leiktíð. Valur Orri er fjórði leikmaðurinn sem semur við Grindavík á stuttum tíma. Körfubolti 18.5.2023 16:44
Grindavík náði Basile frá Njarðvík Grindvíkingar eru stórhuga fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta og hafa nú náð í bandaríska leikstjórnandann Dedrick Basile frá grönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 17.5.2023 10:15
Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“ Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn. Körfubolti 5.5.2023 11:12
Jóhann Þór áfram með Grindvíkinga Jóhann Þór Ólafsson verður áfram þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla á næsta tímabili en skrifað var undir samning þess efnis nú undir kvöld. Körfubolti 3.5.2023 23:00
Sögulegur leikur í Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:00
Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 102-93 | Njarðvíkingar fyrstir í undanúrslit Fyrr í kvöld áttust Njarðvík og Grindavík við í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni heimavelli Njarðvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur en Grindvíkingar veittu harðari mótspyrnu þegar leið á. Það dugði hins vegar ekki til og Njarðvík sigraði 102-93 og einvígið 3-0. Körfubolti 11.4.2023 17:30
„Ég er augljóslega mjög fúll“ Grindavík er úr leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta eftir ósigur á útivelli gegn Njarðvík, 102-93, fyrr í kvöld í þriðja leik liðanna. Það var því að vonum ekki bjart yfir Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindvíkinga, þegar fréttamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum. Körfubolti 11.4.2023 21:20
„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. Sport 7.4.2023 21:29
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2023 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 19:32
„Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 111-59 | Grindvíkingar sáu aldrei til sólar og Þór rændi 6. sætinu Þór og Grindavík mættust í Þorlákshöfn í kvöld þar sem 6. sætið í Subway-deild karla var undir. Það var þó ekki að sjá á leik Grindvíkinga að þessi leikur væri þeim mikilvægur, en þeir sáu hreinlega aldrei til sólar, lokatölur 111-59 heimamönnum í vil. Körfubolti 30.3.2023 18:31
„Varnarleikurinn er orðinn okkar haldreipi“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara í Subway-deild karla sagði að ákafur varnarleikur hans manna hefði lagt grunninn að gríðarstórum sigri þeirra á Grindavík í kvöld. Körfubolti 30.3.2023 22:45
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46
Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð. Körfubolti 23.3.2023 19:31
Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt! Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 22:49
Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni. Körfubolti 22.3.2023 21:01
Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07
„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01
„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. Körfubolti 17.3.2023 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. Körfubolti 17.3.2023 17:31
Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12.3.2023 19:51
Sjáðu rosalegar lokasekúndur úr leik Grindavíkur og Hattar Grindavík vann eins stigs sigur á Hetti í Subway-deild karla í körfuknattleik í gær en sigurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 12.3.2023 08:00
Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31
Bryndís: Við erum að byggja upp lið til framtíðar Bryndís Gunnlaugsdóttir var afar kát eftir sannfærandi sigur gegn Breiðablik í 24. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum á miðvikudagskvöldið. Grindavíkurkonur voru sterkari allan leikinn og tóku stigin tvö með sér heim eftir samheldna liðsframmistöðu sem einkenndist af snerpu og drifkrafti sem Blikar réðu ekki við, lokatölur 75-109. Körfubolti 8.3.2023 21:59
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 75-109 | Risasigur Grindavíkurstúlkna í Kópavogi Grindavík vann stórsigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 109-75 og Grindavík því áfram öruggt í fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 8.3.2023 17:31
Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. Körfubolti 5.3.2023 18:31
„Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. Körfubolti 5.3.2023 22:07
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent