Hagsmunir stúdenta Vill frekar nýta fjármagnið í störf en atvinnuleysisbætur Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist frekar vilja nýta það fjármagn sem færi í atvinnuleysisbætur til þess að byggja upp störf fyrir námsmenn. Innlent 11.5.2020 18:59 Ásmundur Einar ætlar sér að skapa störf fyrir ungt fólk Helga Vala Helgadóttir saumaði að ráðherra á þinginu vegna umdeildra ummæla hans. Innlent 11.5.2020 16:23 „Allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“ Í gær lét hæstvirtur félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, orð falla í Silfrinu um kröfu stúdenta um rétt til atvinnuleysisbóta sem ég hef ekki enn náð utan um. Skoðun 11.5.2020 08:31 Viðhorf ráðherra beri vott um skilningsleysi gagnvart stöðu stúdenta Mikil reiði er á meðal stúdenta eftir ummæli Ásmundar Einars Daðasonar barna- og félagsmálaráðherra í Silfrinu í dag um atvinnuleysisbætur til stúdenta. Innlent 10.5.2020 16:00 Smáríkið Stúdentaland Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands. Skoðun 5.5.2020 07:31 Um jafnrétti til náms og réttindi stúdenta til atvinnuleysisbóta Í gær var 1. maí - baráttudagur verkalýðsins. Dagur sem hefur ólíka merkingu fyrir ólíkum þjóðfélagshópum. 1. maí er rauður dagur, í tveimur ólíkum merkingum. Fyrir græða-og-grilla liðinu er þetta lítið annað en vorlegur frídagur. Fyrir rauðhjörtuðu jafnaðarbaráttufólki er þetta hins vegar mikilvægasti hátíðardagur ársins. Skoðun 2.5.2020 09:00 Skoða hvort fallist verði á kröfu SHÍ um að fella niður skrásetningargjöld Samhæfingarhópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar skoðar nú hvort farið verði á kröfu Stúdentaráðs Háskóla Íslands um að fellda niður skólagjöld næsta skólaárs vegna slæmrar fjárhagsstöðu stúdenta vegna kórónuveirufaraldursins. Einnig kemur til skoðunar að nemendur fái frest til að greiða gjöldin. Innlent 26.4.2020 11:53 Þúsundir námsmanna gætu fallið utan sumarstarfa ríkisstjórnarinnar Stúdentar segja þúsundir námsmanna falla utan við sumarstarfaleið ríkisstjórnarinnar. 3.000 sumarstörf hafa verið boðuð en forseti Stúdentaráðs segir kröfuna skýra, námsmönnum verði tryggt fjárhagsöryggi með atvinnuleysisbótum. Innlent 24.4.2020 11:35 Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau. Skoðun 26.3.2020 06:50 Sagan um Sigga Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi. Skoðun 7.10.2017 09:00 « ‹ 5 6 7 8 ›
Vill frekar nýta fjármagnið í störf en atvinnuleysisbætur Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist frekar vilja nýta það fjármagn sem færi í atvinnuleysisbætur til þess að byggja upp störf fyrir námsmenn. Innlent 11.5.2020 18:59
Ásmundur Einar ætlar sér að skapa störf fyrir ungt fólk Helga Vala Helgadóttir saumaði að ráðherra á þinginu vegna umdeildra ummæla hans. Innlent 11.5.2020 16:23
„Allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“ Í gær lét hæstvirtur félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, orð falla í Silfrinu um kröfu stúdenta um rétt til atvinnuleysisbóta sem ég hef ekki enn náð utan um. Skoðun 11.5.2020 08:31
Viðhorf ráðherra beri vott um skilningsleysi gagnvart stöðu stúdenta Mikil reiði er á meðal stúdenta eftir ummæli Ásmundar Einars Daðasonar barna- og félagsmálaráðherra í Silfrinu í dag um atvinnuleysisbætur til stúdenta. Innlent 10.5.2020 16:00
Smáríkið Stúdentaland Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands. Skoðun 5.5.2020 07:31
Um jafnrétti til náms og réttindi stúdenta til atvinnuleysisbóta Í gær var 1. maí - baráttudagur verkalýðsins. Dagur sem hefur ólíka merkingu fyrir ólíkum þjóðfélagshópum. 1. maí er rauður dagur, í tveimur ólíkum merkingum. Fyrir græða-og-grilla liðinu er þetta lítið annað en vorlegur frídagur. Fyrir rauðhjörtuðu jafnaðarbaráttufólki er þetta hins vegar mikilvægasti hátíðardagur ársins. Skoðun 2.5.2020 09:00
Skoða hvort fallist verði á kröfu SHÍ um að fella niður skrásetningargjöld Samhæfingarhópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar skoðar nú hvort farið verði á kröfu Stúdentaráðs Háskóla Íslands um að fellda niður skólagjöld næsta skólaárs vegna slæmrar fjárhagsstöðu stúdenta vegna kórónuveirufaraldursins. Einnig kemur til skoðunar að nemendur fái frest til að greiða gjöldin. Innlent 26.4.2020 11:53
Þúsundir námsmanna gætu fallið utan sumarstarfa ríkisstjórnarinnar Stúdentar segja þúsundir námsmanna falla utan við sumarstarfaleið ríkisstjórnarinnar. 3.000 sumarstörf hafa verið boðuð en forseti Stúdentaráðs segir kröfuna skýra, námsmönnum verði tryggt fjárhagsöryggi með atvinnuleysisbótum. Innlent 24.4.2020 11:35
Árangursrík hagsmunabarátta stúdenta Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau. Skoðun 26.3.2020 06:50
Sagan um Sigga Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi. Skoðun 7.10.2017 09:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent