Besta deild karla Helgi Valur kannast ekki við að hafa sagst ætla að hætta Fyrr í mánuðinum birtist grein þar sem fullyrt var að Helgi Valur Daníelsson myndi leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Helgi, sem varð fertugur í vikunni, segist þó ekki kannast við það að hafa látið þau ummæli út úr sér. Íslenski boltinn 15.7.2021 17:46 Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. Fótbolti 15.7.2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2021 20:59 Fékk þrjú stig á fertugsafmælinu Fylkismaðurinn Helgi Valur Daníelsson varð fertugur í gær og fagnaði stórafmælinu með góðum sigri á KA-mönnum. Íslenski boltinn 14.7.2021 16:01 Þórður í klandri í Kórnum: „Ætlar að gera einhverjar krúsídúllur“ Þórður Ingason, markvörður Víkinga, kom sér í klípu er hann var að dútla með knöttinn í leik Víkings og HK í Pepsi Max deild karla. Var það til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 14.7.2021 14:15 Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 14.7.2021 11:31 Lof og last 12. umferðar: Sindri Kristinn, Arnþór Ingi, Orrarnir tveir í Árbæ og liðum að fatast flugið Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk loks í gærkvöld. Hún hófst þann 16. júní en vegna landsleikja og Evrópuleikja færðist hún til svo henni lauk loks þann 13. júlí. Mikið gekk á í umferðinni og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 14.7.2021 10:31 Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma. Íslenski boltinn 14.7.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. Íslenski boltinn 13.7.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2021 17:15 Arnar Gunnlaugsson: Fórum of mikið að spila þeirra leik Víkingur Reykjavík gerði 0-0 jafntefli við HK í Kórnum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ósáttur í leikslok með að ná ekki að vinna en vildi þó virða stigið. Íslenski boltinn 13.7.2021 21:55 Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. Íslenski boltinn 13.7.2021 20:30 Vonast til að vera klár fyrir næsta leik eftir „hné í læri af dýrari gerðinni“ Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, átti svo sannarlega viðburðaríkan leik er lið hans tapaði 0-1 fyrir KR á Meistaravöllum í Pepsi Max deild karla. Sindri Kristinn fékk þungt högg á þriðju mínútu, kláraði leikinn og varði vítaspyrnu. Íslenski boltinn 13.7.2021 15:01 „Sindri, fokking skammastu þín“ „Mér finnst allt tal um rautt spjald argasta vitleysa,“ sagði Atli Viðar Björnsson um brot Sindra Snæs Magnússonar, leikmanns ÍA, gegn Leikni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Rauða spjaldið fór reyndar á loft, vegna mótmæla. Íslenski boltinn 13.7.2021 12:01 „Það sem við köllum gott svindl“ Þorkell Máni Pétursson segir að Einar Ingi Jóhannsson hafi fallið í gildru Kennies Chopart þegar hann dæmdi vítaspyrnu í leik KR og Keflavíkur í Pepsi Max-deild karla í gær. Íslenski boltinn 13.7.2021 11:03 Sjáðu mörkin úr enn einum heimasigri Leiknis og kærkomnum KR-sigri á Meistaravöllum Leiknir vann fjórða heimasigur sinn á tímabilinu í gær á meðan KR vann langþráðan sigur á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 13.7.2021 09:27 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - ÍA 2-0 | Fjórði heimasigur Leiknis Leiknir unnu sinn fjórða heimaleik í kvöld þegar þeir lögðu botnlið ÍA, 2-0. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31 Arnþór Ingi: Þetta kom beint af æfingasvæðinu Arnþór Ingi Kristinsson miðjumaður KR var ánægður með 1-0 sigur KR á Keflavík fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 21:49 „Sterkir karakterar verða til í mótlæti“ ÍA tapaði 2-0 fyrir nýliðum Leiknis í kvöld. Leiknir voru heilt yfir betri aðilinn út á grasinu sem skilaði sér í tveimur mörkum og þremur stigum.Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var afar svekktur í leiks lok. Íslenski boltinn 12.7.2021 21:39 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31 Mikið vatn runnið til sjávar síðan síðast en þá munaði 29 stigum á liðunum KR og Keflavík mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikið er í Frostaskjóli en síðast þegar liðin mættust þar munaði 29 stigum á liðunum. Staðan er töluvert öðruvísi í dag. Íslenski boltinn 12.7.2021 13:31 Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Pepsi Max-deildunum EM er afstaðið en það er þrátt fyrir það nóg um að vera í sportinu á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir í Pepsi Max-deildum karla og kvenna eru á dagskrá í dag. Fótbolti 12.7.2021 06:01 Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. Fótbolti 10.7.2021 19:45 Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. Fótbolti 10.7.2021 17:01 Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10.7.2021 10:00 Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2021 18:30 Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8.7.2021 19:31 Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8.7.2021 14:30 „Megum ekki dragast lengra aftur úr“ „Þetta verða erfiðir leikir en möguleikarnir eru alveg til staðar,“ segir Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, fyrir einvígið við írska liðið Sligo Rovers sem hefst í Kaplakrika í dag. Hann segir alla sem koma að íslenskri knattspyrnu þurfa að spyrna við fótum eftir dapurt gengi félagsliða í Evrópukeppnum karla síðustu ár. Fótbolti 8.7.2021 11:01 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Helgi Valur kannast ekki við að hafa sagst ætla að hætta Fyrr í mánuðinum birtist grein þar sem fullyrt var að Helgi Valur Daníelsson myndi leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Helgi, sem varð fertugur í vikunni, segist þó ekki kannast við það að hafa látið þau ummæli út úr sér. Íslenski boltinn 15.7.2021 17:46
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. Fótbolti 15.7.2021 11:31
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. Fótbolti 15.7.2021 09:16
Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2021 20:59
Fékk þrjú stig á fertugsafmælinu Fylkismaðurinn Helgi Valur Daníelsson varð fertugur í gær og fagnaði stórafmælinu með góðum sigri á KA-mönnum. Íslenski boltinn 14.7.2021 16:01
Þórður í klandri í Kórnum: „Ætlar að gera einhverjar krúsídúllur“ Þórður Ingason, markvörður Víkinga, kom sér í klípu er hann var að dútla með knöttinn í leik Víkings og HK í Pepsi Max deild karla. Var það til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 14.7.2021 14:15
Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 14.7.2021 11:31
Lof og last 12. umferðar: Sindri Kristinn, Arnþór Ingi, Orrarnir tveir í Árbæ og liðum að fatast flugið Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk loks í gærkvöld. Hún hófst þann 16. júní en vegna landsleikja og Evrópuleikja færðist hún til svo henni lauk loks þann 13. júlí. Mikið gekk á í umferðinni og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 14.7.2021 10:31
Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma. Íslenski boltinn 14.7.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. Íslenski boltinn 13.7.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2021 17:15
Arnar Gunnlaugsson: Fórum of mikið að spila þeirra leik Víkingur Reykjavík gerði 0-0 jafntefli við HK í Kórnum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ósáttur í leikslok með að ná ekki að vinna en vildi þó virða stigið. Íslenski boltinn 13.7.2021 21:55
Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. Íslenski boltinn 13.7.2021 20:30
Vonast til að vera klár fyrir næsta leik eftir „hné í læri af dýrari gerðinni“ Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, átti svo sannarlega viðburðaríkan leik er lið hans tapaði 0-1 fyrir KR á Meistaravöllum í Pepsi Max deild karla. Sindri Kristinn fékk þungt högg á þriðju mínútu, kláraði leikinn og varði vítaspyrnu. Íslenski boltinn 13.7.2021 15:01
„Sindri, fokking skammastu þín“ „Mér finnst allt tal um rautt spjald argasta vitleysa,“ sagði Atli Viðar Björnsson um brot Sindra Snæs Magnússonar, leikmanns ÍA, gegn Leikni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Rauða spjaldið fór reyndar á loft, vegna mótmæla. Íslenski boltinn 13.7.2021 12:01
„Það sem við köllum gott svindl“ Þorkell Máni Pétursson segir að Einar Ingi Jóhannsson hafi fallið í gildru Kennies Chopart þegar hann dæmdi vítaspyrnu í leik KR og Keflavíkur í Pepsi Max-deild karla í gær. Íslenski boltinn 13.7.2021 11:03
Sjáðu mörkin úr enn einum heimasigri Leiknis og kærkomnum KR-sigri á Meistaravöllum Leiknir vann fjórða heimasigur sinn á tímabilinu í gær á meðan KR vann langþráðan sigur á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 13.7.2021 09:27
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - ÍA 2-0 | Fjórði heimasigur Leiknis Leiknir unnu sinn fjórða heimaleik í kvöld þegar þeir lögðu botnlið ÍA, 2-0. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31
Arnþór Ingi: Þetta kom beint af æfingasvæðinu Arnþór Ingi Kristinsson miðjumaður KR var ánægður með 1-0 sigur KR á Keflavík fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2021 21:49
„Sterkir karakterar verða til í mótlæti“ ÍA tapaði 2-0 fyrir nýliðum Leiknis í kvöld. Leiknir voru heilt yfir betri aðilinn út á grasinu sem skilaði sér í tveimur mörkum og þremur stigum.Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var afar svekktur í leiks lok. Íslenski boltinn 12.7.2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31
Mikið vatn runnið til sjávar síðan síðast en þá munaði 29 stigum á liðunum KR og Keflavík mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikið er í Frostaskjóli en síðast þegar liðin mættust þar munaði 29 stigum á liðunum. Staðan er töluvert öðruvísi í dag. Íslenski boltinn 12.7.2021 13:31
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í Pepsi Max-deildunum EM er afstaðið en það er þrátt fyrir það nóg um að vera í sportinu á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir í Pepsi Max-deildum karla og kvenna eru á dagskrá í dag. Fótbolti 12.7.2021 06:01
Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. Fótbolti 10.7.2021 19:45
Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. Fótbolti 10.7.2021 17:01
Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10.7.2021 10:00
Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2021 18:30
Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8.7.2021 19:31
Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8.7.2021 14:30
„Megum ekki dragast lengra aftur úr“ „Þetta verða erfiðir leikir en möguleikarnir eru alveg til staðar,“ segir Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, fyrir einvígið við írska liðið Sligo Rovers sem hefst í Kaplakrika í dag. Hann segir alla sem koma að íslenskri knattspyrnu þurfa að spyrna við fótum eftir dapurt gengi félagsliða í Evrópukeppnum karla síðustu ár. Fótbolti 8.7.2021 11:01