Besta deild karla

KR í leit að framúrskarandi leikmanni
Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari.

Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum
Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi.

Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór
FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband.

Frábær endurkoma FH gegn Molde
FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka.

KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum
KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok.

Öll lokaúrslit karlahandboltans inn á Pepsi-deildar tímabilinu
Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið dagsetningar á úrslitakeppni karla og kvenna í ár ásamt dagsetningum á umspili um laust sæti í Olís deild karla.

Valdi Víking fram yfir MLS
Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin
Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær.

Bosnískur framherji til Blika
Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir.

Leikur HK og Breiðabliks verður styrktarleikur fyrir Ólaf Inga
HK og Breiðablik mætast í Kópavogsslag í Lengjubikarnum á fimmtudaginn eftir viku. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 18:15.

Það verður að kaupa hann ef hann ætlar að fara
Guðmundur Steinn Hafsteinsson, framherji Fram sem leikur í 1. deild karla í sumar, hefur á síðustu dögum æft með Pepsi-deildarliði Vals þrátt fyrir að vera samningsbundinn Fram.

FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga
FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni.

Farid Zato kom meiddur aftur til landsins
Óvíst hvað Tógómaðurinn verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir utan landssteinanna.

FH samdi við Senegalann
FH-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar.

Jóhannes: Við teljum þetta vera mikinn feng
ÍBV skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 27 ára gamlan hollenskan miðjumann sem lofar góðu.

Fíflaði Ásgeir Börk og skoraði glæsilegt mark
Ungur leikmaður Þróttar, Jón Kaldal, skoraði laglegt mark gegn Fylki í Lengjubikarnum á dögunum.

Prinsinn talaði vel um íslenska boltann
ÍBV fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Hollendingurinn Mees Junior Siers samdi við félagið til tveggja ára.

Eyjamenn sömdu við Hollending til tveggja ára
Mees Junior Siers genginn í raðir ÍBV frá SönderjyskE í Danmörku.

Stjarnan með stórsigur fyrir austan
Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.

ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum
ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2.

Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City
ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud.

Fjör í Reykjaneshöllinni
Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni.

KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna
Ekki króna fer til FH sem hóf málið gegn KSÍ.

KSÍ biður FH afsökunar
Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.

Þess vegna fór Víðir snemma í sturtu | Myndband
Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson var rekinn af velli í leik FH og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni.

Gylfi vill ná tveimur árum með FH
Landsliðsstjarnan ætlar sé að enda ferilinn í íslensku deildinni.

Kiko Insa til Keflavíkur | Vilja kaupa Jóhann Helga frá Þór
Keflvíkingar fá miðvörð sem spilaði með Ólafsvíkingum í Pepsi-deildinni 2013.

FH vann ÍBV á Akranesi
FH vann fínan sigur, 2-0, á ÍBV í Lengjubikarnum í kvöld.

Arnar: Lærði mest af fyrrverandi landsliðsmarkverði Belgíu
Arnar Grétarsson stýrir uppeldisfélagi sínu í Pepsi-deildinni í sumar.

KR enn án stiga í Lengjubikarnum
Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag.