Íslenski körfuboltinn Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. Körfubolti 15.2.2016 22:10 Þrír nýliðar í æfingahópnum | Margrét Kara kemur inn eftir fjögurra ára hlé Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Portúgal og Ungverjalandi í undankeppni EM 2017. Körfubolti 15.2.2016 14:36 Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. Körfubolti 13.2.2016 19:27 Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. Körfubolti 13.2.2016 19:02 Íris: Ekki hægt að lýsa þessum bikardegi Bikarmeistararar Grindavíkur ætla að koma á óvart og vinna Íslandsmeistara Snæfells í úrslitum bikarsins á morgun. Körfubolti 12.2.2016 13:52 Brynjar Þór: Var sveittur af stressi fyrir leikinn í fyrra KR-ingar eru orðnir langþreyttir á harmsögum í bikarúrslitum og ætla að leggja Þór á morgun. Enski boltinn 12.2.2016 12:58 Emil Karel: Ég lofa látum í Höllinni Þór Þorlákshöfn spilar í fyrsta sinn í bikarúrslitum karla í körfubolta í Laugardalshöll á morgun. Körfubolti 12.2.2016 11:07 Kristinn með stóran þrist á úrslitastundu í sigurleik Kristinn Pálsson og félagar í Marist-skólaliðinu unnu sex stiga sigur á Siena í bandaríska háskólaboltanum í kvöld, 79-73. Leikurinn var æsispennandi og íslenski framherjinn setti niður mikilvæga körfu í lokin. Körfubolti 7.2.2016 19:15 Íslensk samskipti á gólfinu í Borås í kvöld Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik í FIBA Europe Cup karla. Körfubolti 3.2.2016 14:58 Grindavík í bikarúrslit eftir auðveldan sigur á Stjörnunni Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Körfubolti 24.1.2016 21:09 Jakob og félagar sátu fastir í marga tíma á flugvelli vegna sprengjuhótunnar Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eiga útileik á móti BC Luleå í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en það er óvíst hvort þeir komist norður til Luleå í tæka tíð fyrir leikinn. Körfubolti 22.1.2016 14:25 Belgar unnu Litháa á EM og Sviss vann Rússland | Mótherjar Íslands í undankeppni EM Íslenska körfuboltalandsliðið lenti í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur þegar dregið var í riðla í Þýskalandi í dag fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Körfubolti 22.1.2016 13:23 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. Körfubolti 22.1.2016 10:38 Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. Körfubolti 20.1.2016 18:08 "Ég er kominn heim“ sungið á táknmáli Félag heyrnarlausra og KKÍ stóðu saman að myndbandi við lagið Ég er kominn heim. Körfubolti 18.1.2016 15:50 Sigmundur rétt missti af því að dæma hjá Herði Axel Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á ferð um Evrópu að dæma á vegum FIBA Europe en Njarðvíkingurinn hefur staðið sig vel með flautuna í vetur. Körfubolti 13.1.2016 14:29 KR fer til Grindavíkur Dregið var í undanúrslit bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 12.1.2016 12:26 Grindavík sló út stjörnumprýtt lið Hauka Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði. Körfubolti 10.1.2016 17:56 Keflavík í undanúrslit í fyrsta leiknum án Margrétar Keflavík er komið áfram í undanúrslit bikarkeppni kvenna eftir 24 stiga sigur á Skallagrím, 93-69, í eina leik dagsins í bikarnum. Körfubolti 9.1.2016 17:46 Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. Sport 5.1.2016 08:44 Kanínurnar hans Arnars í miklu stuði Arnar Guðjónsson og lærisveinar hans í Svendborg Rabbits unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Hörsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 88-71. Körfubolti 4.1.2016 20:09 Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Sport 29.12.2015 15:41 Martin valinn besti leikmaður vikunnar Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra. Körfubolti 28.12.2015 17:54 Jón Arnór tíundi meðlimurinn í tíu tilnefninga klúbbnum Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Íþróttamaður ársins hjá Samtökum Íþróttafréttamanna fyrir árið 2014 kemur aftur til greina sem Íþróttamaður ársins fyrir árið 2015. Körfubolti 23.12.2015 12:37 Kidd á skurðarborðið í dag | Þjálfarinn sem tapaði á móti Íslandi tekur við Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Körfubolti 21.12.2015 08:07 Kristinn fékk flotta afmæliskveðju á síðu Stella Azzurra Roma Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson heldur upp á átján ára afmælið sitt í dag en hann spilar í vetur sitt fyrsta tímabil með Marist háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 17.12.2015 13:59 Kristófer með 90 prósent skotnýtingu og tvöfalda tvennu | Myndband Kristófer Acox var stigahæstur hjá Furman skólanum í nótt þegar liðið vann öruggan 94-46 sigur á Bluefield í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 17.12.2015 11:27 Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands. Körfubolti 11.12.2015 16:07 KR og Njarðvík drógust saman Það verður stórleikur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta og hjá konunum fá meistararnir Hauka í heimsókn. Körfubolti 9.12.2015 12:36 Arnar og Axel unnu Israel Martin eftir framlengingu Arnar Guðjónsson stýrði Svendborg Rabbits til óvænts útisigurs á móti Bakken Bears í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.12.2015 19:23 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 82 ›
Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. Körfubolti 15.2.2016 22:10
Þrír nýliðar í æfingahópnum | Margrét Kara kemur inn eftir fjögurra ára hlé Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Portúgal og Ungverjalandi í undankeppni EM 2017. Körfubolti 15.2.2016 14:36
Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. Körfubolti 13.2.2016 19:27
Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. Körfubolti 13.2.2016 19:02
Íris: Ekki hægt að lýsa þessum bikardegi Bikarmeistararar Grindavíkur ætla að koma á óvart og vinna Íslandsmeistara Snæfells í úrslitum bikarsins á morgun. Körfubolti 12.2.2016 13:52
Brynjar Þór: Var sveittur af stressi fyrir leikinn í fyrra KR-ingar eru orðnir langþreyttir á harmsögum í bikarúrslitum og ætla að leggja Þór á morgun. Enski boltinn 12.2.2016 12:58
Emil Karel: Ég lofa látum í Höllinni Þór Þorlákshöfn spilar í fyrsta sinn í bikarúrslitum karla í körfubolta í Laugardalshöll á morgun. Körfubolti 12.2.2016 11:07
Kristinn með stóran þrist á úrslitastundu í sigurleik Kristinn Pálsson og félagar í Marist-skólaliðinu unnu sex stiga sigur á Siena í bandaríska háskólaboltanum í kvöld, 79-73. Leikurinn var æsispennandi og íslenski framherjinn setti niður mikilvæga körfu í lokin. Körfubolti 7.2.2016 19:15
Íslensk samskipti á gólfinu í Borås í kvöld Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik í FIBA Europe Cup karla. Körfubolti 3.2.2016 14:58
Grindavík í bikarúrslit eftir auðveldan sigur á Stjörnunni Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Körfubolti 24.1.2016 21:09
Jakob og félagar sátu fastir í marga tíma á flugvelli vegna sprengjuhótunnar Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eiga útileik á móti BC Luleå í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en það er óvíst hvort þeir komist norður til Luleå í tæka tíð fyrir leikinn. Körfubolti 22.1.2016 14:25
Belgar unnu Litháa á EM og Sviss vann Rússland | Mótherjar Íslands í undankeppni EM Íslenska körfuboltalandsliðið lenti í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur þegar dregið var í riðla í Þýskalandi í dag fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Körfubolti 22.1.2016 13:23
Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. Körfubolti 22.1.2016 10:38
Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. Körfubolti 20.1.2016 18:08
"Ég er kominn heim“ sungið á táknmáli Félag heyrnarlausra og KKÍ stóðu saman að myndbandi við lagið Ég er kominn heim. Körfubolti 18.1.2016 15:50
Sigmundur rétt missti af því að dæma hjá Herði Axel Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á ferð um Evrópu að dæma á vegum FIBA Europe en Njarðvíkingurinn hefur staðið sig vel með flautuna í vetur. Körfubolti 13.1.2016 14:29
KR fer til Grindavíkur Dregið var í undanúrslit bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 12.1.2016 12:26
Grindavík sló út stjörnumprýtt lið Hauka Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði. Körfubolti 10.1.2016 17:56
Keflavík í undanúrslit í fyrsta leiknum án Margrétar Keflavík er komið áfram í undanúrslit bikarkeppni kvenna eftir 24 stiga sigur á Skallagrím, 93-69, í eina leik dagsins í bikarnum. Körfubolti 9.1.2016 17:46
Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. Sport 5.1.2016 08:44
Kanínurnar hans Arnars í miklu stuði Arnar Guðjónsson og lærisveinar hans í Svendborg Rabbits unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Hörsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 88-71. Körfubolti 4.1.2016 20:09
Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Sport 29.12.2015 15:41
Martin valinn besti leikmaður vikunnar Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra. Körfubolti 28.12.2015 17:54
Jón Arnór tíundi meðlimurinn í tíu tilnefninga klúbbnum Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Íþróttamaður ársins hjá Samtökum Íþróttafréttamanna fyrir árið 2014 kemur aftur til greina sem Íþróttamaður ársins fyrir árið 2015. Körfubolti 23.12.2015 12:37
Kidd á skurðarborðið í dag | Þjálfarinn sem tapaði á móti Íslandi tekur við Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Körfubolti 21.12.2015 08:07
Kristinn fékk flotta afmæliskveðju á síðu Stella Azzurra Roma Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson heldur upp á átján ára afmælið sitt í dag en hann spilar í vetur sitt fyrsta tímabil með Marist háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 17.12.2015 13:59
Kristófer með 90 prósent skotnýtingu og tvöfalda tvennu | Myndband Kristófer Acox var stigahæstur hjá Furman skólanum í nótt þegar liðið vann öruggan 94-46 sigur á Bluefield í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 17.12.2015 11:27
Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands. Körfubolti 11.12.2015 16:07
KR og Njarðvík drógust saman Það verður stórleikur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta og hjá konunum fá meistararnir Hauka í heimsókn. Körfubolti 9.12.2015 12:36
Arnar og Axel unnu Israel Martin eftir framlengingu Arnar Guðjónsson stýrði Svendborg Rabbits til óvænts útisigurs á móti Bakken Bears í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.12.2015 19:23
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent