Íslenski körfuboltinn Jón Arnór: Þetta er hátindurinn á ferlinum Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum með íslenska landsliðinu í naumu tapi gegn Bosníu í kvöld var gríðarlega sáttur í leikslok. Körfubolti 27.8.2014 22:41 Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015 Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts. Körfubolti 27.8.2014 22:28 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. Körfubolti 27.8.2014 21:18 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. Körfubolti 27.8.2014 17:29 Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. Körfubolti 27.8.2014 11:36 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. Körfubolti 27.8.2014 11:20 Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Körfubolti 27.8.2014 11:03 Helena samdi við lið í Póllandi Fremsta körfuknattleikskona landsins búin að finna sér nýtt félagslið. Körfubolti 27.8.2014 14:08 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 27.8.2014 10:02 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 27.8.2014 09:59 Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. Enski boltinn 26.8.2014 23:22 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. Körfubolti 26.8.2014 23:02 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er Körfubolti 26.8.2014 23:02 Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans. Körfubolti 26.8.2014 22:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. Körfubolti 26.8.2014 22:31 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. Körfubolti 26.8.2014 22:11 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. Körfubolti 26.8.2014 19:16 Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. Körfubolti 26.8.2014 16:07 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. Körfubolti 26.8.2014 10:39 Bosníumenn án síns besta manns í Höllinni NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic, stigahæsti leikmaður undankeppni EM, verður ekki með bosníska landsliðinu í leiknum á móti Íslandi í Laugardalshöllinni á miðvikudag. Karfan.is hefur það eftir vefsíðunni Sportsport.ba að Mirza Teletovic komi ekki með til Íslands af persónulegum ástæðum en Bosníumenn hafa þegar tryggt sér sæti á EM. Körfubolti 25.8.2014 15:48 Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum bjartsýnir Hlynur Bæringsson er ekki brotinn og hefur sett stefnuna á það að ná lokaleik íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Bosníu í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 24.8.2014 23:02 Tímabilið á Spáni var rosalega erfitt Sem kunnugt er vann íslenska körfuboltalandsliðið frækinn sigur á Bretlandi í Koparkassanum í London á miðvikudaginn. Körfubolti 24.8.2014 23:31 Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. Körfubolti 24.8.2014 22:27 Utan vallar: Stærsti litli stóri maðurinn í Evrópu Íslenska körfuboltalandsliðið vann stórbrotinn og dramatískan sigur á Bretum í London á miðvikudagskvöldið og er komið með níu og hálfan putta á farseðilinn á EM. Körfubolti 23.8.2014 13:30 Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands. Körfubolti 21.8.2014 21:58 Hlynur frákastahæstur | Pavel gefið flestar stoðsendingar Íslenska körfuboltalandsliðið er sem kunnugt er komið með annan fótinn inn á EM 2015 eftir ævintýranlegan tveggja stiga sigur á Bretlandi í London í gær. Körfubolti 21.8.2014 15:18 Gleymdi dóttur sinni í sigurvímu "Þetta var náttúrulega með ólíkindum. Ég veit ekki hvar ég var eftir þennan leik,“ segir körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson. Körfubolti 21.8.2014 15:43 Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Njarðvíkingurinn vill ekki fagna of snemma þó staðan sé góð. Körfubolti 20.8.2014 23:24 Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. Körfubolti 20.8.2014 23:12 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 20.8.2014 23:08 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 82 ›
Jón Arnór: Þetta er hátindurinn á ferlinum Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum með íslenska landsliðinu í naumu tapi gegn Bosníu í kvöld var gríðarlega sáttur í leikslok. Körfubolti 27.8.2014 22:41
Íslendingar eru einu nýliðarnir á EM 2015 Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu á næsta ári en þetta er í fyrsta sinn sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts. Körfubolti 27.8.2014 22:28
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. Körfubolti 27.8.2014 21:18
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. Körfubolti 27.8.2014 17:29
Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. Körfubolti 27.8.2014 11:36
Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. Körfubolti 27.8.2014 11:20
Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Körfubolti 27.8.2014 11:03
Helena samdi við lið í Póllandi Fremsta körfuknattleikskona landsins búin að finna sér nýtt félagslið. Körfubolti 27.8.2014 14:08
Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 27.8.2014 10:02
Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 27.8.2014 09:59
Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. Enski boltinn 26.8.2014 23:22
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. Körfubolti 26.8.2014 23:02
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er Körfubolti 26.8.2014 23:02
Deng óttast um framtíð breska körfuboltans eftir töpin á móti Íslandi Luol Deng, nýr leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni og enskur landsliðsmaður í körfubolta, hefur miklar áhyggjur af framtíð breska körfuboltans. Körfubolti 26.8.2014 22:45
Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. Körfubolti 26.8.2014 22:31
Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. Körfubolti 26.8.2014 22:11
Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. Körfubolti 26.8.2014 19:16
Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. Körfubolti 26.8.2014 16:07
Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. Körfubolti 26.8.2014 10:39
Bosníumenn án síns besta manns í Höllinni NBA-leikmaðurinn Mirza Teletovic, stigahæsti leikmaður undankeppni EM, verður ekki með bosníska landsliðinu í leiknum á móti Íslandi í Laugardalshöllinni á miðvikudag. Karfan.is hefur það eftir vefsíðunni Sportsport.ba að Mirza Teletovic komi ekki með til Íslands af persónulegum ástæðum en Bosníumenn hafa þegar tryggt sér sæti á EM. Körfubolti 25.8.2014 15:48
Þeir koma ekki mikið harðari þannig að við erum bjartsýnir Hlynur Bæringsson er ekki brotinn og hefur sett stefnuna á það að ná lokaleik íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Bosníu í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 24.8.2014 23:02
Tímabilið á Spáni var rosalega erfitt Sem kunnugt er vann íslenska körfuboltalandsliðið frækinn sigur á Bretlandi í Koparkassanum í London á miðvikudaginn. Körfubolti 24.8.2014 23:31
Jón Arnór: Kominn tími til að fólk mæti "Ef það verður ekki full Laugardalshöll á miðvikudaginn, þá eigum við aldrei eftir að fylla hana. Það er kominn tími til að fólk mæti og sýni okkur þann stuðning sem við eigum skilið,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. Körfubolti 24.8.2014 22:27
Utan vallar: Stærsti litli stóri maðurinn í Evrópu Íslenska körfuboltalandsliðið vann stórbrotinn og dramatískan sigur á Bretum í London á miðvikudagskvöldið og er komið með níu og hálfan putta á farseðilinn á EM. Körfubolti 23.8.2014 13:30
Pedersen er sannkallaður endurkomumeistari Craig Pedersen, þjálfari körfuboltalandsliðsins, er vanur því að lið hans komi til baka. Það gerðist með ótrúlegum hætti í úrslitum danska bikarsins í fyrra og hefur gerst í öllum þremur leikjum Íslands. Körfubolti 21.8.2014 21:58
Hlynur frákastahæstur | Pavel gefið flestar stoðsendingar Íslenska körfuboltalandsliðið er sem kunnugt er komið með annan fótinn inn á EM 2015 eftir ævintýranlegan tveggja stiga sigur á Bretlandi í London í gær. Körfubolti 21.8.2014 15:18
Gleymdi dóttur sinni í sigurvímu "Þetta var náttúrulega með ólíkindum. Ég veit ekki hvar ég var eftir þennan leik,“ segir körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson. Körfubolti 21.8.2014 15:43
Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Njarðvíkingurinn vill ekki fagna of snemma þó staðan sé góð. Körfubolti 20.8.2014 23:24
Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. Körfubolti 20.8.2014 23:12
Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 20.8.2014 23:08