Íslenski handboltinn Haukar flugu áfram í bikarnum Haukar komust auðveldlega í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins í handknattleik en liðið vann þægilegan sigur á ÍR, 37-29, í DB Schenkerhöllinni. Handbolti 19.12.2015 18:33 Verdens Gang: Þórir með súpertölfræði í undanúrslitaleikjum Íslendingurinn Þórir Hergeirsson stýrir liði Noregs í kvöld í undanúrslitaleik HM kvenna í handbolta en norsku stelpurnar mæta þá spútnikliði Rúmeníu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 18.12.2015 10:00 Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Aron Kristjánsson valdi 28 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Handbolti 11.12.2015 14:37 Grótta og Afturelding áfram í bikarnum Grótta hafði betur gegn FH í framlengdum leik á Seltjarnarnesi. Handbolti 30.11.2015 22:05 Haukar lentu á vegg í Frakklandi og eru úr leik Haukarnir lentu á vegg í Frakklandi í síðari leik liðsins gegn Saint Raphael í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Haukarnir töpuðu með tólf marka mun, 30-18. Handbolti 29.11.2015 16:36 Stelpurnar töpuðu með þrettán gegn Noregi Kvennalandsliðið í handbolta steinlá í vináttuleik gegn B-liði Noregs. Handbolti 29.11.2015 15:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - St. Raphael 28-29 | Frábær frammistaða Hauka dugði ekki til Saint Raphael vann nauman sigur á Haukum, 28-29, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 20.11.2015 17:30 ÍBV úr leik í EHF-bikarnum ÍBV er dottið út úr EHF-bikarnum eftir tvö töp gegn Knjaz Milos, en ÍBV tapaði síðari leiknum í dag með þremur mörkum, 31-28. Báðir leikirnir voru leiknir ytra. Handbolti 15.11.2015 19:52 Naumt tap ÍBV í fyrri leiknum í Serbíu ÍBV tapaði fyrri leiknum gegn Knjaz Milos, 30-28, í EHF-bikarnum í handbolta, en staðan var 17-15, heimastúlkum í vil, í hálfleik. Leikið var í Serbíu, en báðir leikirnar fara fram ytra. Handbolti 14.11.2015 20:11 Fjögurra marka tap Fram í Rúmeníu Kvennaliðs Fram í handknattleik tapaði fyrri leik sínum gegn rúmenska liðinu H. C. M. Roman í EHF-bikarnum, en liokatölur urðu 29-25. Handbolti 14.11.2015 13:00 Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Landsliðsfyrirliðinn hefur miklar áhyggjur af leikjaálagi á handboltamönnum og segir einu leiðina til að forustan hlusti á leikmennina sé að mæta ekki á næsta stórmót. Handbolti 12.11.2015 14:09 Aron ánægður með hvernig Ólafur Stefánsson kemur inn í þjálfarateymið Ólafur Stefánsson er kominn á fullt inn í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í handbolta með þeim Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara og aðstoðarmanni hans Gunnari Magnússyni. Handbolti 8.11.2015 23:14 Aron: Erum að fá tvo nýja varnarmenn út úr þessu móti Það var nokkuð gott hljóð í Aroni Kristjánssyni, þjálfara íslenska handboltalandsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld þrátt fyrir átta marka tap á móti Dönum. Handbolti 8.11.2015 22:13 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 24-32 | Strákarnir hans Guðmundar höfðu betur. Ísland tapaði með átta marka mun, 24-32, fyrir Dönum í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi. Handbolti 6.11.2015 15:37 Tillaga Íslands samþykkt einróma á þingi IHF Þing Alþjóðahandknattleikssambandsins var haldið í Sochi í Rússlandi nú um helgina og fulltrúar Íslands á staðnum fengu þingið til að samþykkja lagabreytingartillögu frá Íslandi. Handbolti 8.11.2015 12:19 Aron: Ánægjulegt að sjá stígandann í varnarleiknum Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum sáttur eftir sigur Íslands á Frakklandi í Gullbikarnum, æfingarmóti í handbolta sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Handbolti 7.11.2015 17:42 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 25-23 | Frábær sigur á heims- og Evrópumeisturunum Ísland vann frábæran tveggja marka sigur, 25-23, á heims- og Evrópumeisturum Frakka í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi, í dag. Handbolti 6.11.2015 15:32 Aron: Mikill sigurvilji í liðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló. Handbolti 5.11.2015 21:54 Zlatan hefur aldrei látið sjá sig Íslenski landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson spilar handbolta með franska liðinu Paris Saint-Germain og fylgist vel með knattspyrnuliði félagsins sem er að gera góða hluti bæði heima og í Meistaradeildinni. Handbolti 3.11.2015 22:59 Peningurinn sem fer í handboltaliðið er bara dropi í hafið hjá þeim Róbert Gunnarsson hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá dýrasta handboltaliði sögunnar í vetur. Hann reynir að vera jákvæður þrátt fyrir mótlætið. Mikið hefur breyst hjá félaginu síðan hann kom. Handbolti 3.11.2015 23:01 Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Handbolti 3.11.2015 20:33 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. Handbolti 3.11.2015 17:56 Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. Handbolti 3.11.2015 12:54 Trúa því að Messi sé mættur í Kaplakrika en svo eru handboltamenn latir og ekki í formi Handboltaþjálfarinn Arnar Gunnarsson segir handboltahreyfinguna tala sína eigin íþrótt niður. Handbolti 27.10.2015 12:54 Gömlu kempurnar völtuðu yfir KR Líklega reynslumesta handboltalið Íslandssögunnar er komið áfram í 16-liða úrslitin í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 25.10.2015 19:28 Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock. Handbolti 21.10.2015 15:39 Dyrnar eru ekki lokaðar á neinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í gær æfingahóp fyrir sterkt æfingamót í Noregi. Það er nóg að gera hjá landsliðsþjálfaranum eftir að hann byrjaði aftur í fullu starfi. Handbolti 20.10.2015 16:36 Bjarki Sig, Fúsi og Birkir Ívar spila með Þrótti Vogum í bikarnum Leikmenn Þróttar eiga samtals 1.059 landsleiki að baki en þeir mæta KR í Coca Cola-bikarnum. Handbolti 20.10.2015 12:11 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Zomimak 34-20 | Haukar í ákaflega vænlegri stöðu Haukar unnu öruggan sigur 34-20 á HC Zomimak frá Makedóníu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. Leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 16.10.2015 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Grude Autoherc - Fram 22-38 | Framkonur einfaldlega mun sterkari Fram slátraði bosníska félaginu Grude Autoherc í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld en Grude þarf á kraftaverki að halda annað kvöld ætli þær sér að komast í næstu umferð. Handbolti 16.10.2015 15:04 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 123 ›
Haukar flugu áfram í bikarnum Haukar komust auðveldlega í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins í handknattleik en liðið vann þægilegan sigur á ÍR, 37-29, í DB Schenkerhöllinni. Handbolti 19.12.2015 18:33
Verdens Gang: Þórir með súpertölfræði í undanúrslitaleikjum Íslendingurinn Þórir Hergeirsson stýrir liði Noregs í kvöld í undanúrslitaleik HM kvenna í handbolta en norsku stelpurnar mæta þá spútnikliði Rúmeníu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 18.12.2015 10:00
Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Aron Kristjánsson valdi 28 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Handbolti 11.12.2015 14:37
Grótta og Afturelding áfram í bikarnum Grótta hafði betur gegn FH í framlengdum leik á Seltjarnarnesi. Handbolti 30.11.2015 22:05
Haukar lentu á vegg í Frakklandi og eru úr leik Haukarnir lentu á vegg í Frakklandi í síðari leik liðsins gegn Saint Raphael í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Haukarnir töpuðu með tólf marka mun, 30-18. Handbolti 29.11.2015 16:36
Stelpurnar töpuðu með þrettán gegn Noregi Kvennalandsliðið í handbolta steinlá í vináttuleik gegn B-liði Noregs. Handbolti 29.11.2015 15:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - St. Raphael 28-29 | Frábær frammistaða Hauka dugði ekki til Saint Raphael vann nauman sigur á Haukum, 28-29, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 20.11.2015 17:30
ÍBV úr leik í EHF-bikarnum ÍBV er dottið út úr EHF-bikarnum eftir tvö töp gegn Knjaz Milos, en ÍBV tapaði síðari leiknum í dag með þremur mörkum, 31-28. Báðir leikirnir voru leiknir ytra. Handbolti 15.11.2015 19:52
Naumt tap ÍBV í fyrri leiknum í Serbíu ÍBV tapaði fyrri leiknum gegn Knjaz Milos, 30-28, í EHF-bikarnum í handbolta, en staðan var 17-15, heimastúlkum í vil, í hálfleik. Leikið var í Serbíu, en báðir leikirnar fara fram ytra. Handbolti 14.11.2015 20:11
Fjögurra marka tap Fram í Rúmeníu Kvennaliðs Fram í handknattleik tapaði fyrri leik sínum gegn rúmenska liðinu H. C. M. Roman í EHF-bikarnum, en liokatölur urðu 29-25. Handbolti 14.11.2015 13:00
Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Landsliðsfyrirliðinn hefur miklar áhyggjur af leikjaálagi á handboltamönnum og segir einu leiðina til að forustan hlusti á leikmennina sé að mæta ekki á næsta stórmót. Handbolti 12.11.2015 14:09
Aron ánægður með hvernig Ólafur Stefánsson kemur inn í þjálfarateymið Ólafur Stefánsson er kominn á fullt inn í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í handbolta með þeim Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara og aðstoðarmanni hans Gunnari Magnússyni. Handbolti 8.11.2015 23:14
Aron: Erum að fá tvo nýja varnarmenn út úr þessu móti Það var nokkuð gott hljóð í Aroni Kristjánssyni, þjálfara íslenska handboltalandsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld þrátt fyrir átta marka tap á móti Dönum. Handbolti 8.11.2015 22:13
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 24-32 | Strákarnir hans Guðmundar höfðu betur. Ísland tapaði með átta marka mun, 24-32, fyrir Dönum í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi. Handbolti 6.11.2015 15:37
Tillaga Íslands samþykkt einróma á þingi IHF Þing Alþjóðahandknattleikssambandsins var haldið í Sochi í Rússlandi nú um helgina og fulltrúar Íslands á staðnum fengu þingið til að samþykkja lagabreytingartillögu frá Íslandi. Handbolti 8.11.2015 12:19
Aron: Ánægjulegt að sjá stígandann í varnarleiknum Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum sáttur eftir sigur Íslands á Frakklandi í Gullbikarnum, æfingarmóti í handbolta sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Handbolti 7.11.2015 17:42
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 25-23 | Frábær sigur á heims- og Evrópumeisturunum Ísland vann frábæran tveggja marka sigur, 25-23, á heims- og Evrópumeisturum Frakka í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi, í dag. Handbolti 6.11.2015 15:32
Aron: Mikill sigurvilji í liðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló. Handbolti 5.11.2015 21:54
Zlatan hefur aldrei látið sjá sig Íslenski landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson spilar handbolta með franska liðinu Paris Saint-Germain og fylgist vel með knattspyrnuliði félagsins sem er að gera góða hluti bæði heima og í Meistaradeildinni. Handbolti 3.11.2015 22:59
Peningurinn sem fer í handboltaliðið er bara dropi í hafið hjá þeim Róbert Gunnarsson hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá dýrasta handboltaliði sögunnar í vetur. Hann reynir að vera jákvæður þrátt fyrir mótlætið. Mikið hefur breyst hjá félaginu síðan hann kom. Handbolti 3.11.2015 23:01
Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Handbolti 3.11.2015 20:33
Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. Handbolti 3.11.2015 17:56
Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. Handbolti 3.11.2015 12:54
Trúa því að Messi sé mættur í Kaplakrika en svo eru handboltamenn latir og ekki í formi Handboltaþjálfarinn Arnar Gunnarsson segir handboltahreyfinguna tala sína eigin íþrótt niður. Handbolti 27.10.2015 12:54
Gömlu kempurnar völtuðu yfir KR Líklega reynslumesta handboltalið Íslandssögunnar er komið áfram í 16-liða úrslitin í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 25.10.2015 19:28
Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock. Handbolti 21.10.2015 15:39
Dyrnar eru ekki lokaðar á neinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í gær æfingahóp fyrir sterkt æfingamót í Noregi. Það er nóg að gera hjá landsliðsþjálfaranum eftir að hann byrjaði aftur í fullu starfi. Handbolti 20.10.2015 16:36
Bjarki Sig, Fúsi og Birkir Ívar spila með Þrótti Vogum í bikarnum Leikmenn Þróttar eiga samtals 1.059 landsleiki að baki en þeir mæta KR í Coca Cola-bikarnum. Handbolti 20.10.2015 12:11
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Zomimak 34-20 | Haukar í ákaflega vænlegri stöðu Haukar unnu öruggan sigur 34-20 á HC Zomimak frá Makedóníu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. Leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 16.10.2015 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Grude Autoherc - Fram 22-38 | Framkonur einfaldlega mun sterkari Fram slátraði bosníska félaginu Grude Autoherc í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld en Grude þarf á kraftaverki að halda annað kvöld ætli þær sér að komast í næstu umferð. Handbolti 16.10.2015 15:04
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent