Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 14:37 Aron Pálmarsson er að sjálfsögðu í hópnum. vísir/ernir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira