Ástin á götunni

Fréttamynd

Hetjuleg barátta Húsvíkinga

"Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hetjurnar gefa treyjur sínar

Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvað gerir Aron?

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní.

Fótbolti
Fréttamynd

Leiknismenn í góðum gír á Húsavík

Leiknismenn sóttu þrjú stig á Húsavík í kvöld þegar liðin mættust í 3. umferð 1. deildar karla. Reykjavíkurmeistararnir voru búnir að gera jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum en lönduðu nú fyrsta sigri sínum þegar þeir mættu nýliðum Völsungs.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrsta deildartap KA undir stjórn Bjarna

KF skellti KA 4-1 í Tröllaskagaslag á Ólafsfjarðarvelli í dag en liðin mættust þá í 3. umferð 1. deildar karla í fótbolta. KF, Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, lenti undir en svaraði með fjórum mörkum.

Fótbolti
Fréttamynd

Scott Ramsay með tvö mörk í Grindavíkursigri

Grindvíkingar unnu 6-1 stórsigur á BÍ/Bolungarvík í 3. umferð 1. deildar karla í fótbolta í dag en þetta var fyrsta tap Vestfirðinga í deildinni í sumar. Grindvíkingar unnu aftur á móti sinn annan leik í röð. Scott Ramsay, Stefán Þór Pálsson og Magnús Björgvinsson skoruðu allir tvö mörk fyrir Grindavík í dag. BÍ/Bolungarvík endaði leikinn með aðeins níu menn inn á vellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Völlurinn er handónýtur

Knattspyrnuvellir á Norðurlandi koma illa undan vetri og liggja margir undir kalskemmdum, eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum sem Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, tók á ferð sinni um Norðurland um liðna helgi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lærið opnað að aftan

"Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Risaskref hjá Margréti Láru

Márgrét Lára Viðarsdóttir lék allan leikinn fyrir Kristinstad sem tapaði 2-1 fyrir Linköping í dag. Margrét Lára lék þar sinn fyrsta heila leik í 7 mánuði þegar aðeins 7 vikur eru í Evrópumót landsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli á Sauðárkróki

Annarri umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk í kvöld á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Völsungur skildu jöfn 1-1. Fyrstu stig Völsungs í deildinni þar staðreynd.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt á Leiknisvelli

Leiknir og KF gerðu 1-1 jafntefli í Breiðholti í 1. deild karla í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

BÍ/Bolungarvík á toppinn

BÍ/Bolungarvík skellti Þrótti 2-1 á Torfnesvelli þegar liðin mættust í 1. deild karla í fótbolta í dag. BÍ/Bolungarvík er því eina liðið með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjölnir stal stigi á Akureyri

Fjölnir sótti stig á Akureyri þegar liðið sótti KA heim í 1. deild karla í fótbolta í Atli Már Þorbergsson jafnaði metin á síðustu mínútum leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingólfur á leið í KV

Ingólfur Sigurðsson verður líklega lánaður í 2. deildarlið KV, að sögn Magnúsar Gylfasonar þjálfara Vals.

Fótbolti