Ástin á götunni Ólafur Jóhannesson: Þetta er mjög vitlaus umræða Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska liðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28 19 ár frá síðasta sigri í Búdapest Íslenska landsliðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik á Ferenc Puskas-vellinum í Búdapest klukkan 17.45 í kvöld en þetta er í tíunda sinn sem þjóðirnar mætast á knattspyrnuvellinum. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28 Guðný dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla mótherja Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH í 1. deild kvenna í fótbolta, var í dag dæmd í fjögurra leikja bann af Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands. Guðný missti stjórn á sér í leik á móti sínum gömlu félögum í Sindra um síðustu helgi og skallaði mótherja. Íslenski boltinn 9.8.2011 18:11 Oliver og Þórður Jón semja við AGF í Danmörku Oliver Sigurjónsson úr Breiðabliki og Þórður Jón Jóhannesson úr Haukum eru á leið til danska félagsins AGF. Oliver og Þórður Jón, sem eru fæddir árið 1995, voru í landsliði Íslands 17 ára og yngri sem varð Norðurlandameistari um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.8.2011 14:12 Ólsarar ósáttir með þriggja leikja bann þjálfara síns Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi þriggja leikja bannið sem þjálfari félagsins, Ejub Purisevic, hlaut nýverið. Íslenski boltinn 9.8.2011 10:30 Grétar Rafn: Mæti ekki með hálfum huga Grétar Rafn Steinsson segir í viðtali í Fréttablaðið að hann geti ekki tekið þátt í næstu leikjum íslenska landsliðsins vegna vandamála hans utan vallar. Það sé gert „með sorg í hjarta“ en hann muni gefa aftur kost á sér í liðið eftir áramót. Íslenski boltinn 8.8.2011 19:11 Fimm leikmenn búnir að draga sig út úr landsliðshópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur þurft að kalla á fjóra menn inn í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungverjum á miðvikudag. Íslenski boltinn 8.8.2011 11:27 Norðurlandameistarar Íslands - sigurmarkið og fögnuðurinn Ísland I varð í gær Norðurlandameistari í knattspyrnu landsliða 17 ára drengja og yngri. Liðið vann 1-0 sigur á Danmörku í úrslita leik. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði markið sem hægt er að sjá á youtube.com. Íslenski boltinn 8.8.2011 09:14 Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Fótbolti 7.8.2011 13:15 Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 16:26 Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 5.8.2011 21:50 U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 5.8.2011 17:57 Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46 Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35 KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56 Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36 KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 12:23 Ólafur: Styttist í kynslóðaskipti hjá markvörðum landsliðsins Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Ólafur valdi markverðina Hannes Þór Halldórsson og Harald Björnsson í hópinn. Ólafur segir kynslóðaskipti framundan hjá markvörðum landsliðsins. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:49 Gunnleifur dottinn úr landsliðinu - Guðmundur Reynir valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands sem mætir Ungverjum í vináttuleik ytra miðvikudaginn 10. ágúst. Tveir nýliðar eru í hópnum. Markverðirnir Haraldur Björnsson og Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:00 Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1. Íslenski boltinn 2.8.2011 18:45 Ég er langelstur og finn dálítið fyrir því núna Bjarni Guðjónsson harkaði af sér nárameiðsli og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á föður sínum Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik Valitor-bikarsins á Ísafirði á sunndaginn. KR-ingar voru að komast í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð og í þriðja sinn síðan Bjarni kom í KR sumarið 2008. Íslenski boltinn 1.8.2011 21:56 Rúnar ætlar að segja nei verði honum boðið A-landsliðið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefur ekki áhuga á því að taka við karlalandsliðinu í fótbolta. Þetta kom í ljós þegar Valtýr Björn Valtýsson spurði hann hreint út í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá undanúrslitaleik KR og BÍ/Bolungarvíkur í Valtor-bikarnum í gær. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:40 Geir segir að nafn Guðjóns Þórðarsonar sé upp á borðinu Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi og þar sagði hann að það komi alveg til greina að leita aftur til Guðjóns Þórðarsonar um að taka við karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:01 Svava: Náðum besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð Íslenska 17 ára landslið stelpna endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu sem lauk í Nyon í Sviss í gær. Íslenska liðið tapaði 2-8 á móti Þjóðverjum í leiknum um þriðja sætið. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:10 KR-ingar í bikarúrslit í sextánda sinn - myndir KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í dag. KR-ingar eru þar með komnir í bikarúrslitaleikinn í þriðja sinn á síðustu fjórum tímabilum en þetta verður sextándi bikarúrslitaleikur A-liðs KR frá upphafi. Íslenski boltinn 31.7.2011 21:39 Geir: Þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en Geir var í Ríó í Brasilíu í gær þegar dregið var í riðla í undankeppni HM 2014. Ísland lenti þar í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur en að flestra mati er þetta ekki mjög spenandi eða söluvænn riðill. Íslenski boltinn 31.7.2011 19:43 Rúnar: Bjarni, Viktor og Guðmundur Reynir fara ekki með til Tbilisi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, kom KR-liðinu í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð í kvöld þegar KR vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði. KR-liðið vann 4-0 sigur á Fram undir hans stjórn í undanúrslitaleiknum í fyrra en gerði út um leikinn í dag með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:59 Hannes Þór Halldórsson: Þetta tók á taugarnar Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, er kominn í bikarúrslitaleikinn á sínu fyrsta tímabili í Vesturbænum eftir að KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:48 Guðjón Þórðarson: KR-ingar kláruðu þetta vel Bikarævintýri Guðjóns Þórðarsonar og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík lauk í kvöld þegar liðið tapaði 1-4 á heimavelli á móti KR í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. Guðjón fór samt ótrúlega langt með liðið sitt sem er á sínu fyrsta ári í B-deildinni. KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:38 Baldur: Líður vel í hreina loftinu út á landi Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir KR í kvöld þegar KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:23 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Ólafur Jóhannesson: Þetta er mjög vitlaus umræða Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska liðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28
19 ár frá síðasta sigri í Búdapest Íslenska landsliðið mætir Ungverjum í vináttulandsleik á Ferenc Puskas-vellinum í Búdapest klukkan 17.45 í kvöld en þetta er í tíunda sinn sem þjóðirnar mætast á knattspyrnuvellinum. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28
Guðný dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla mótherja Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH í 1. deild kvenna í fótbolta, var í dag dæmd í fjögurra leikja bann af Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands. Guðný missti stjórn á sér í leik á móti sínum gömlu félögum í Sindra um síðustu helgi og skallaði mótherja. Íslenski boltinn 9.8.2011 18:11
Oliver og Þórður Jón semja við AGF í Danmörku Oliver Sigurjónsson úr Breiðabliki og Þórður Jón Jóhannesson úr Haukum eru á leið til danska félagsins AGF. Oliver og Þórður Jón, sem eru fæddir árið 1995, voru í landsliði Íslands 17 ára og yngri sem varð Norðurlandameistari um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.8.2011 14:12
Ólsarar ósáttir með þriggja leikja bann þjálfara síns Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi þriggja leikja bannið sem þjálfari félagsins, Ejub Purisevic, hlaut nýverið. Íslenski boltinn 9.8.2011 10:30
Grétar Rafn: Mæti ekki með hálfum huga Grétar Rafn Steinsson segir í viðtali í Fréttablaðið að hann geti ekki tekið þátt í næstu leikjum íslenska landsliðsins vegna vandamála hans utan vallar. Það sé gert „með sorg í hjarta“ en hann muni gefa aftur kost á sér í liðið eftir áramót. Íslenski boltinn 8.8.2011 19:11
Fimm leikmenn búnir að draga sig út úr landsliðshópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur þurft að kalla á fjóra menn inn í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungverjum á miðvikudag. Íslenski boltinn 8.8.2011 11:27
Norðurlandameistarar Íslands - sigurmarkið og fögnuðurinn Ísland I varð í gær Norðurlandameistari í knattspyrnu landsliða 17 ára drengja og yngri. Liðið vann 1-0 sigur á Danmörku í úrslita leik. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði markið sem hægt er að sjá á youtube.com. Íslenski boltinn 8.8.2011 09:14
Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Fótbolti 7.8.2011 13:15
Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 16:26
Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 5.8.2011 21:50
U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 5.8.2011 17:57
Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46
Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35
KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56
Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36
KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 12:23
Ólafur: Styttist í kynslóðaskipti hjá markvörðum landsliðsins Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Ólafur valdi markverðina Hannes Þór Halldórsson og Harald Björnsson í hópinn. Ólafur segir kynslóðaskipti framundan hjá markvörðum landsliðsins. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:49
Gunnleifur dottinn úr landsliðinu - Guðmundur Reynir valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands sem mætir Ungverjum í vináttuleik ytra miðvikudaginn 10. ágúst. Tveir nýliðar eru í hópnum. Markverðirnir Haraldur Björnsson og Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:00
Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1. Íslenski boltinn 2.8.2011 18:45
Ég er langelstur og finn dálítið fyrir því núna Bjarni Guðjónsson harkaði af sér nárameiðsli og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á föður sínum Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik Valitor-bikarsins á Ísafirði á sunndaginn. KR-ingar voru að komast í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð og í þriðja sinn síðan Bjarni kom í KR sumarið 2008. Íslenski boltinn 1.8.2011 21:56
Rúnar ætlar að segja nei verði honum boðið A-landsliðið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefur ekki áhuga á því að taka við karlalandsliðinu í fótbolta. Þetta kom í ljós þegar Valtýr Björn Valtýsson spurði hann hreint út í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá undanúrslitaleik KR og BÍ/Bolungarvíkur í Valtor-bikarnum í gær. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:40
Geir segir að nafn Guðjóns Þórðarsonar sé upp á borðinu Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi og þar sagði hann að það komi alveg til greina að leita aftur til Guðjóns Þórðarsonar um að taka við karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:01
Svava: Náðum besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð Íslenska 17 ára landslið stelpna endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu sem lauk í Nyon í Sviss í gær. Íslenska liðið tapaði 2-8 á móti Þjóðverjum í leiknum um þriðja sætið. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:10
KR-ingar í bikarúrslit í sextánda sinn - myndir KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í dag. KR-ingar eru þar með komnir í bikarúrslitaleikinn í þriðja sinn á síðustu fjórum tímabilum en þetta verður sextándi bikarúrslitaleikur A-liðs KR frá upphafi. Íslenski boltinn 31.7.2011 21:39
Geir: Þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en Geir var í Ríó í Brasilíu í gær þegar dregið var í riðla í undankeppni HM 2014. Ísland lenti þar í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur en að flestra mati er þetta ekki mjög spenandi eða söluvænn riðill. Íslenski boltinn 31.7.2011 19:43
Rúnar: Bjarni, Viktor og Guðmundur Reynir fara ekki með til Tbilisi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, kom KR-liðinu í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð í kvöld þegar KR vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði. KR-liðið vann 4-0 sigur á Fram undir hans stjórn í undanúrslitaleiknum í fyrra en gerði út um leikinn í dag með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:59
Hannes Þór Halldórsson: Þetta tók á taugarnar Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, er kominn í bikarúrslitaleikinn á sínu fyrsta tímabili í Vesturbænum eftir að KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:48
Guðjón Þórðarson: KR-ingar kláruðu þetta vel Bikarævintýri Guðjóns Þórðarsonar og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík lauk í kvöld þegar liðið tapaði 1-4 á heimavelli á móti KR í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. Guðjón fór samt ótrúlega langt með liðið sitt sem er á sínu fyrsta ári í B-deildinni. KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:38
Baldur: Líður vel í hreina loftinu út á landi Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir KR í kvöld þegar KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:23