Ástin á götunni Stoke kaupir Hoefkens Enska knattspyrnufélagið Stoke City keypti í morgun belgíska miðvörðinn, Carl Hoefkens frá Germinal Berschot og borgaði fyrir hann 350 þúsund pund eða um 40 milljónir íslenskra króna. Sport 13.10.2005 19:33 Gæti orðið einn sá besti hjá Dönum <font face="Helv">M</font>ads Thunø Laudrup, sonur knattspyrnumannsins Michael Laudrup sem nú þjálfar Brøndby, er staddur hér á landi að spila með FC København á Rey Cup- mótinu í knattspyrnu. Mads er einn af efnilegustu leikmönnum Danmerkur og er einn þriggja leikmanna FC København sem leika með U-17 ára landsliði Danmerkur. Sport 13.10.2005 19:33 Carlton Cole ætlar að standa sig Carlton Cole, sem verið hefur í láni hjá Charlton Athletic og Aston Villa síðustu tvö tímabil í ensku knattspyrnunni, er viss um að geta staðið sig vel hjá Chelsea, en hann verður í leikmannahópi félagsins á næstu leiktíð. Sport 13.10.2005 19:33 Fyrsta deild í dag föstudag Tveir leikir eru í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. Í Víkinni eigast við heimamenn Víkingur og Norðanmenn í Þór. Og norðan heiða etja KA og Fjölnir kappi. Báðir leikirnir hefjast klukkan 20. Sport 13.10.2005 19:33 Joey Barton sendur heim Joey Barton, leikmaður Manchester City, hefur verið sendur heim frá Tælandi vegna slagsmála, en þar var Manchester City í keppnisferð. Sport 13.10.2005 19:33 Newcastle býður í Anelka Newcastle United hefur boðið í franska framherjann Nicolas Anelka og portúgalska landsliðsmanninn Luis Boa Morte. Sport 13.10.2005 19:33 Guðjón Þórðarson réð ekki Staunton Steve Staunton, sem spilað hefur meðal annars með Liverpool, Aston Villa og Coventry á ferli sínum, vildi komast að hjá Notts County sem þjálfari og leikmaður, en Guðjón Þórðarson ákvað að ráða hann ekki til starfa. Sport 13.10.2005 19:33 Panama - Bandaríkin í úrslit Bandaríkin og Panama mætast í úrslitaleik á meistaramóti Mið og Norður Ameríkuríkja í knattspyrnu. Bandaríkin lögðu Hondúras að velli 2-1 og Panama lagði Kolombíu 3-2. Sport 13.10.2005 19:33 Westerveld til Portsmouth Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, gengur til liðs við Portsmouth á morgun samkvæmt heimildum breska ríkisútvarpsins. Westerveld er þrítugur og lék með Real Mallorca á Spáni á síðustu leiktíð. Sport 13.10.2005 19:33 Essien leiður á óvissunni Mikael Essien vill ólmur komast til Chelsea frá Lyon í Frakklandi, en tveimur tilboðum ensku meistarana hefur þegar verið hafnað í leikmanninn. Sport 13.10.2005 19:33 Robinho til Real Brasilíski snillingurinn Robinho er genginn til liðs við Real Madrid frá Santos í Brasilíu.Real borgar 16,6 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 21 árs gamall sóknarmaður. Fyrr í dag fór Robinho í læknisskoðun sem hann stóðst með prýði. Fyrir hjá Real hittir hann félaga sína þá Ronaldo og Roberto Carlos. Sport 13.10.2005 19:33 1-0 fyrir Val í hálfleik Flautað hefur verið til hálfleiks í leik KR og Vals þar sem staðan er 1-0, gestunum í vil. Sigurbjörn Hreiðarsson skoraði mark leiksins á 25. mínútu en á 40. mínútu fækkaði í liði heimamanna er Sölva Sturlusyni, varnarmanni KR, var vikið af velli fyrir brot. Sport 13.10.2005 19:33 Stangarskot í Laugardalnum Þegar 30 mínútur eru liðnar í leik Fram og ÍBV í 8 liða úrslitum Vísa bikarkeppni karla er staðan enn markalaus en bæði lið hafa hins vegar átt skot í stöng. Sport 13.10.2005 19:33 Táningur hjá Leicester fótbrotnaði Craig Levin, knattspyrnustjóri Leicester á Englandi, er æfur út í Bobo Balde, varnarmann Celtic, en hann átti einhverja ljótustu tæklingu síðastu ára í æfingaleik liðanna í gær sem varð til þess að táningurinn James Wesolowski fótbrotnaði mjög illa. Sport 13.10.2005 19:33 Ferdinand ekki á förum Rio Ferdinand hefur ekki fengið blíðar viðtökur frá stuðningsmönnum Manchester United í æfingaleikjum að undanförnu, en hann hefur ekki enn skrifað undir samning við félagið. Sport 13.10.2005 19:33 Sætur sigur Valsmanna á KR Bæði lið mættu til leiks vel meðvituð um mikilvægi hans. Valsmenn eiga að vísu bestu möguleika annarra liða en FH í Landsbankadeildinni en annars er Visa-bikarinn eini raunhæfi möguleikinn á titli fyrir önnur lið. Sport 13.10.2005 19:33 Fram lagði ÍBV í framlengingu Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Sport 13.10.2005 19:33 Framarar yfir í hálfleik Framarar eru yfir í hálfleik gegn ÍBV 1-0. Andri Fannar Ottóson gerði markið á 36. mínútu. Sport 13.10.2005 19:33 Fyrsti sigur lúxemborgsks liðs F91 Dudelange varð í gær fyrsta knattspyrnuliðið frá Lúxemborg til þess að vinna leik í Evrópukeppni meistaraliða í 42 ár. Dudelange sigraði Bosníumeistarana í Mostar, 4-0, eftir að Mostar hafði unnið fyrri leikinn á heimavelli l-0. Sport 13.10.2005 19:33 Fram - ÍBV í kvöld Fram og ÍBV mætast á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 19:15 í 8 liða úrslitum Visa bikar karla. Liðin hafa mæst tvívegis áður í sumar og unnið sitthvorn leikinn á sínum heimavelli. Fylgst verður með leiknum hér á Vísi.is ásamt leik KR og Vals sem fram fer í sömu keppni kvöld. Sport 13.10.2005 19:33 Ágúst jafnar fyrir KR Ágúst Gylfason jafnaði metin í leik KR og Vals á 57. mínútu með föstu skoti innan teigs eftir að boltinn barst til hans eftir hornspyrnu KR. Síðari hálfleikur fór annars rólega af stað en þetta mark hleypir miklu lífi í leikinn. Sport 13.10.2005 19:33 U21 kvenna tapaði <div class="Text194214">Landslið Íslands í knattspyrnu kvenna 21 árs og yngri tapaði fyrir Bandaríkjunum með fjórum mörkum gegn engu á opnu Norðurlandamóti, sem hófst í Svíþjóð í dag. Á föstudag mætir íslenska liðið Þjóðverjum sem burstuðu Dani 6-0 í dag.</div> Sport 13.10.2005 19:33 Guti - nei takk Spænski landsliðsmaðurinn Guti, sem leikur með Real Madrid, lýsti yfir áhuga sínum á því að ganga til liðs við Arsenal fyrir skömmu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði hins vegar frá því að í gær að hann myndi ekki vilja frá Guti til félagsins. "Þó Guti sé góður leikmaður, þá þurfum við ekki á honum að halda hérna. Sport 13.10.2005 19:33 Valsmenn unnu í Frostaskjóli Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmark Vals á lokamínútu leiks Vals og KR. Leikurinn er því ekki framlengdur eins og allt stefndi í en mark Garðars kom skiljanlega eins og blaut tuska í andlit KR-inga. Sport 13.10.2005 19:33 Hart barist í Frostaskjóli Nú þegar 22 mínútur eru liðnar af leik KR og Vals í fjórðungsúrslitum Visa-bikarkeppni kvenna er enn markalaust en liðin mæta vel stemmd til leiks. Sport 13.10.2005 19:33 Arsenal ber víurnar í Dacourt Sky-fréttavefurinn segir frá því í morgun að Arsenal hyggist kaupa Frakkann Oliver Dacourt og að hann eigi að taka við hlutverki Patricks Viera. Dacourt er orðinn 31 árs og lék með Everton og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Sport 13.10.2005 19:33 Sumarið er undir Sumarið er undir hjá okkur KR-ingum í kvöld," sagði Kristján Finnbogason fyrirliði KR í samtali við Vísi.is í dag. KR tekur á móti erfkifjendum sína í Val klukkan 19:15 í 8 liða úrslitum Vísa bikarkeppninnar. Sport 13.10.2005 19:33 Stoke kaupir Belga Stoke City hefur náð samkomulagi um kaup á belgíska landsliðsmanninum Carl Hoefkens. Hoefkens er 26 ára varnarmaður en Stoke kaupir hann frá Germinal Beerschot. Sport 13.10.2005 19:33 Benitez ekki hættur að versla Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, er alls ekki hættur að kaupa leikmenn ef marka má erlenda fjölmiðla. Í morgun var brasilíski varnarmaðurinn Daniel Alves hjá Sevilla orðaður við liðið. Sport 13.10.2005 19:33 Rautt spjald í Frostaskjóli Sölvi Sturluson fékk rautt spjald á 40. mínútu leiks KR og Vals fyrir að toga niður Matthías Guðmundsson, sóknarmann Vals, er hann var kominn einn gegn markverði KR. Valsmenn fá aukaspyrnu á hættulegum stað sem reyndar ekkert verður úr en KR-ingar leika einum færri það sem eftir er. Sport 13.10.2005 19:33 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Stoke kaupir Hoefkens Enska knattspyrnufélagið Stoke City keypti í morgun belgíska miðvörðinn, Carl Hoefkens frá Germinal Berschot og borgaði fyrir hann 350 þúsund pund eða um 40 milljónir íslenskra króna. Sport 13.10.2005 19:33
Gæti orðið einn sá besti hjá Dönum <font face="Helv">M</font>ads Thunø Laudrup, sonur knattspyrnumannsins Michael Laudrup sem nú þjálfar Brøndby, er staddur hér á landi að spila með FC København á Rey Cup- mótinu í knattspyrnu. Mads er einn af efnilegustu leikmönnum Danmerkur og er einn þriggja leikmanna FC København sem leika með U-17 ára landsliði Danmerkur. Sport 13.10.2005 19:33
Carlton Cole ætlar að standa sig Carlton Cole, sem verið hefur í láni hjá Charlton Athletic og Aston Villa síðustu tvö tímabil í ensku knattspyrnunni, er viss um að geta staðið sig vel hjá Chelsea, en hann verður í leikmannahópi félagsins á næstu leiktíð. Sport 13.10.2005 19:33
Fyrsta deild í dag föstudag Tveir leikir eru í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. Í Víkinni eigast við heimamenn Víkingur og Norðanmenn í Þór. Og norðan heiða etja KA og Fjölnir kappi. Báðir leikirnir hefjast klukkan 20. Sport 13.10.2005 19:33
Joey Barton sendur heim Joey Barton, leikmaður Manchester City, hefur verið sendur heim frá Tælandi vegna slagsmála, en þar var Manchester City í keppnisferð. Sport 13.10.2005 19:33
Newcastle býður í Anelka Newcastle United hefur boðið í franska framherjann Nicolas Anelka og portúgalska landsliðsmanninn Luis Boa Morte. Sport 13.10.2005 19:33
Guðjón Þórðarson réð ekki Staunton Steve Staunton, sem spilað hefur meðal annars með Liverpool, Aston Villa og Coventry á ferli sínum, vildi komast að hjá Notts County sem þjálfari og leikmaður, en Guðjón Þórðarson ákvað að ráða hann ekki til starfa. Sport 13.10.2005 19:33
Panama - Bandaríkin í úrslit Bandaríkin og Panama mætast í úrslitaleik á meistaramóti Mið og Norður Ameríkuríkja í knattspyrnu. Bandaríkin lögðu Hondúras að velli 2-1 og Panama lagði Kolombíu 3-2. Sport 13.10.2005 19:33
Westerveld til Portsmouth Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, gengur til liðs við Portsmouth á morgun samkvæmt heimildum breska ríkisútvarpsins. Westerveld er þrítugur og lék með Real Mallorca á Spáni á síðustu leiktíð. Sport 13.10.2005 19:33
Essien leiður á óvissunni Mikael Essien vill ólmur komast til Chelsea frá Lyon í Frakklandi, en tveimur tilboðum ensku meistarana hefur þegar verið hafnað í leikmanninn. Sport 13.10.2005 19:33
Robinho til Real Brasilíski snillingurinn Robinho er genginn til liðs við Real Madrid frá Santos í Brasilíu.Real borgar 16,6 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 21 árs gamall sóknarmaður. Fyrr í dag fór Robinho í læknisskoðun sem hann stóðst með prýði. Fyrir hjá Real hittir hann félaga sína þá Ronaldo og Roberto Carlos. Sport 13.10.2005 19:33
1-0 fyrir Val í hálfleik Flautað hefur verið til hálfleiks í leik KR og Vals þar sem staðan er 1-0, gestunum í vil. Sigurbjörn Hreiðarsson skoraði mark leiksins á 25. mínútu en á 40. mínútu fækkaði í liði heimamanna er Sölva Sturlusyni, varnarmanni KR, var vikið af velli fyrir brot. Sport 13.10.2005 19:33
Stangarskot í Laugardalnum Þegar 30 mínútur eru liðnar í leik Fram og ÍBV í 8 liða úrslitum Vísa bikarkeppni karla er staðan enn markalaus en bæði lið hafa hins vegar átt skot í stöng. Sport 13.10.2005 19:33
Táningur hjá Leicester fótbrotnaði Craig Levin, knattspyrnustjóri Leicester á Englandi, er æfur út í Bobo Balde, varnarmann Celtic, en hann átti einhverja ljótustu tæklingu síðastu ára í æfingaleik liðanna í gær sem varð til þess að táningurinn James Wesolowski fótbrotnaði mjög illa. Sport 13.10.2005 19:33
Ferdinand ekki á förum Rio Ferdinand hefur ekki fengið blíðar viðtökur frá stuðningsmönnum Manchester United í æfingaleikjum að undanförnu, en hann hefur ekki enn skrifað undir samning við félagið. Sport 13.10.2005 19:33
Sætur sigur Valsmanna á KR Bæði lið mættu til leiks vel meðvituð um mikilvægi hans. Valsmenn eiga að vísu bestu möguleika annarra liða en FH í Landsbankadeildinni en annars er Visa-bikarinn eini raunhæfi möguleikinn á titli fyrir önnur lið. Sport 13.10.2005 19:33
Fram lagði ÍBV í framlengingu Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Sport 13.10.2005 19:33
Framarar yfir í hálfleik Framarar eru yfir í hálfleik gegn ÍBV 1-0. Andri Fannar Ottóson gerði markið á 36. mínútu. Sport 13.10.2005 19:33
Fyrsti sigur lúxemborgsks liðs F91 Dudelange varð í gær fyrsta knattspyrnuliðið frá Lúxemborg til þess að vinna leik í Evrópukeppni meistaraliða í 42 ár. Dudelange sigraði Bosníumeistarana í Mostar, 4-0, eftir að Mostar hafði unnið fyrri leikinn á heimavelli l-0. Sport 13.10.2005 19:33
Fram - ÍBV í kvöld Fram og ÍBV mætast á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 19:15 í 8 liða úrslitum Visa bikar karla. Liðin hafa mæst tvívegis áður í sumar og unnið sitthvorn leikinn á sínum heimavelli. Fylgst verður með leiknum hér á Vísi.is ásamt leik KR og Vals sem fram fer í sömu keppni kvöld. Sport 13.10.2005 19:33
Ágúst jafnar fyrir KR Ágúst Gylfason jafnaði metin í leik KR og Vals á 57. mínútu með föstu skoti innan teigs eftir að boltinn barst til hans eftir hornspyrnu KR. Síðari hálfleikur fór annars rólega af stað en þetta mark hleypir miklu lífi í leikinn. Sport 13.10.2005 19:33
U21 kvenna tapaði <div class="Text194214">Landslið Íslands í knattspyrnu kvenna 21 árs og yngri tapaði fyrir Bandaríkjunum með fjórum mörkum gegn engu á opnu Norðurlandamóti, sem hófst í Svíþjóð í dag. Á föstudag mætir íslenska liðið Þjóðverjum sem burstuðu Dani 6-0 í dag.</div> Sport 13.10.2005 19:33
Guti - nei takk Spænski landsliðsmaðurinn Guti, sem leikur með Real Madrid, lýsti yfir áhuga sínum á því að ganga til liðs við Arsenal fyrir skömmu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði hins vegar frá því að í gær að hann myndi ekki vilja frá Guti til félagsins. "Þó Guti sé góður leikmaður, þá þurfum við ekki á honum að halda hérna. Sport 13.10.2005 19:33
Valsmenn unnu í Frostaskjóli Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmark Vals á lokamínútu leiks Vals og KR. Leikurinn er því ekki framlengdur eins og allt stefndi í en mark Garðars kom skiljanlega eins og blaut tuska í andlit KR-inga. Sport 13.10.2005 19:33
Hart barist í Frostaskjóli Nú þegar 22 mínútur eru liðnar af leik KR og Vals í fjórðungsúrslitum Visa-bikarkeppni kvenna er enn markalaust en liðin mæta vel stemmd til leiks. Sport 13.10.2005 19:33
Arsenal ber víurnar í Dacourt Sky-fréttavefurinn segir frá því í morgun að Arsenal hyggist kaupa Frakkann Oliver Dacourt og að hann eigi að taka við hlutverki Patricks Viera. Dacourt er orðinn 31 árs og lék með Everton og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Sport 13.10.2005 19:33
Sumarið er undir Sumarið er undir hjá okkur KR-ingum í kvöld," sagði Kristján Finnbogason fyrirliði KR í samtali við Vísi.is í dag. KR tekur á móti erfkifjendum sína í Val klukkan 19:15 í 8 liða úrslitum Vísa bikarkeppninnar. Sport 13.10.2005 19:33
Stoke kaupir Belga Stoke City hefur náð samkomulagi um kaup á belgíska landsliðsmanninum Carl Hoefkens. Hoefkens er 26 ára varnarmaður en Stoke kaupir hann frá Germinal Beerschot. Sport 13.10.2005 19:33
Benitez ekki hættur að versla Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, er alls ekki hættur að kaupa leikmenn ef marka má erlenda fjölmiðla. Í morgun var brasilíski varnarmaðurinn Daniel Alves hjá Sevilla orðaður við liðið. Sport 13.10.2005 19:33
Rautt spjald í Frostaskjóli Sölvi Sturluson fékk rautt spjald á 40. mínútu leiks KR og Vals fyrir að toga niður Matthías Guðmundsson, sóknarmann Vals, er hann var kominn einn gegn markverði KR. Valsmenn fá aukaspyrnu á hættulegum stað sem reyndar ekkert verður úr en KR-ingar leika einum færri það sem eftir er. Sport 13.10.2005 19:33