Ástin á götunni „Þeim mun líða illa þegar þeir horfa á þetta aftur“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var verulega svekktur með 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld en Halldór var allt annað en sáttur við dómgæsluna í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2024 22:42 „Þurfum bara að sætta okkur við þetta stig sem við unnum fyrir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn KA nú í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem Rúnar segir að séu vonbrigði miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Íslenski boltinn 11.8.2024 20:31 „Vel gert hjá dómaranum að leyfa leiknum að fljóta“ Vestri náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Víkings á heimavelli hamingjunnar 1-1 í 18. umferð Bestu deildarinnar. Vestri jafnaði leikinn á 83. mínútu eftir frekar tíðindalítinn leik. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30 Markadrottning Lengjudeildarinnar á leið til Portúgal Bandaríski framherjinn Emma Hawkins sem raðað hefur inn mörkum fyrir FHL í Lengjudeildinni í sumar er á leið til Damaiense í portúgölsku deildinni. Íslenski boltinn 10.8.2024 20:46 Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Sanngjarn sigur Breiðabliks Breiðablik tók á móti Þór/KA á Kópavogsvelli í dag og hafði betur í miklum markaleik. Leikar enduðu 4-2 fyrir Breiðablik og er liðið aðeins einu stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:16 FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:01 Spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í 18 ár Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi, Aron Einars Gunnarsson, spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2006 þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Þórs og Njarðvíkur í Lengjudeildinni í dag. Íslenski boltinn 10.8.2024 17:51 „Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.8.2024 16:34 Fyrsti sigur Dalvíkur/Reynis síðan í fyrstu umferð Dalvík/Reynir opnaði fallbaráttuna í Lengjudeildinni upp á gátt í dag þegar liðið lagði Gróttu á útivelli 2-3 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í sumar og sá fyrsti síðan í fyrstu umferð. Fótbolti 10.8.2024 16:12 Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2024 13:15 Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15 Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04 „Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9.8.2024 21:58 „Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40 Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30 „Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 14:53 Sopið marga fjöruna saman: „Ég vil ekki losna við hann, ekki strax“ Æskufélagarnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson eru mættir í heimahagana í Vestubæ Reykjavíkur og munu taka slaginn með KR í Bestu deild karla. Þeir fagna því báðir að vera komnir heim. Íslenski boltinn 9.8.2024 08:01 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31 Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2.8.2024 10:46 Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30 Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45 Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15 Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 29.7.2024 19:31 Mikið undir hjá vængbrotnum KR-ingum: „Þýðir ekkert að væla yfir þessu“ Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, segir tíma til kominn fyrir hans menn að ná í þrjú stig. KR mætir KA að Meistaravöllum í Bestu deild karla klukkan 18:00 í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:01 Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
„Þeim mun líða illa þegar þeir horfa á þetta aftur“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var verulega svekktur með 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld en Halldór var allt annað en sáttur við dómgæsluna í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2024 22:42
„Þurfum bara að sætta okkur við þetta stig sem við unnum fyrir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn KA nú í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem Rúnar segir að séu vonbrigði miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Íslenski boltinn 11.8.2024 20:31
„Vel gert hjá dómaranum að leyfa leiknum að fljóta“ Vestri náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Víkings á heimavelli hamingjunnar 1-1 í 18. umferð Bestu deildarinnar. Vestri jafnaði leikinn á 83. mínútu eftir frekar tíðindalítinn leik. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30
Markadrottning Lengjudeildarinnar á leið til Portúgal Bandaríski framherjinn Emma Hawkins sem raðað hefur inn mörkum fyrir FHL í Lengjudeildinni í sumar er á leið til Damaiense í portúgölsku deildinni. Íslenski boltinn 10.8.2024 20:46
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Sanngjarn sigur Breiðabliks Breiðablik tók á móti Þór/KA á Kópavogsvelli í dag og hafði betur í miklum markaleik. Leikar enduðu 4-2 fyrir Breiðablik og er liðið aðeins einu stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:16
FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:01
Spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í 18 ár Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi, Aron Einars Gunnarsson, spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2006 þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Þórs og Njarðvíkur í Lengjudeildinni í dag. Íslenski boltinn 10.8.2024 17:51
„Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.8.2024 16:34
Fyrsti sigur Dalvíkur/Reynis síðan í fyrstu umferð Dalvík/Reynir opnaði fallbaráttuna í Lengjudeildinni upp á gátt í dag þegar liðið lagði Gróttu á útivelli 2-3 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í sumar og sá fyrsti síðan í fyrstu umferð. Fótbolti 10.8.2024 16:12
Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2024 13:15
Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15
Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04
„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9.8.2024 21:58
„Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40
Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30
„Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 14:53
Sopið marga fjöruna saman: „Ég vil ekki losna við hann, ekki strax“ Æskufélagarnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson eru mættir í heimahagana í Vestubæ Reykjavíkur og munu taka slaginn með KR í Bestu deild karla. Þeir fagna því báðir að vera komnir heim. Íslenski boltinn 9.8.2024 08:01
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6.8.2024 18:31
Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2.8.2024 10:46
Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30
Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15
Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 29.7.2024 19:31
Mikið undir hjá vængbrotnum KR-ingum: „Þýðir ekkert að væla yfir þessu“ Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, segir tíma til kominn fyrir hans menn að ná í þrjú stig. KR mætir KA að Meistaravöllum í Bestu deild karla klukkan 18:00 í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:01
Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent