Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar höldum við áfram að fjalla um eldgosið í Sundhnúksgígum. Eldfjallafræðingur segist telja eldgosið í Sundhnúksgígum vera komið á lokastig. Það þurfi stóran atburð til að krafturinn í gosinu aukist á ný. Flæðið var áttatíu sinnum meira við upphaf goss en það er núna. Innlent 20.12.2023 12:03 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sigurð Inga Jóhannsson um verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra. Innlent 18.12.2023 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Vinnustöðvun flugumferðarstjóra hefst að óbreyttu í nótt. Deiluaðilar funduðu síðast á föstudag og nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Við fjöllum um málið. Innlent 17.12.2023 11:41 Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrátt fyrir að undanfarið hafi dregið úr landrisi á Reykjanesi er það ekki hætt að sögn jarðeðlisfræðings. Tveir möguleikar séu líklegastir í stöðunni, hægt hafi á innflæði í kvikuganginn eða jarðskorpan sé farin að halda meira við. Innlent 16.12.2023 11:40 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA en samningafundur hófst í deilunni klukkan tíu. Innlent 15.12.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðra lotu verfallsaðgerða flugumferðarstjóra og við tökum stöðuna á ástandinu í Leifsstöð. Innlent 14.12.2023 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um neyðarfund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í gærkvöldi en þar var ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gaza samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Innlent 13.12.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu flugumferðastjóra og Isavia en þeir fyrrnefndu lögðu niður störf í sex tíma í nótt og í morgun þannig að allt flug til og frá landinu lamaðist og innanlandsflugið líka. Innlent 12.12.2023 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra. Innlent 11.12.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Aðalritari Sameinuðu þjóðanna heitir því að þrýsta áfram á öryggisráðið um að kalla eftir vopnahléi á Gasa. Nánast ómögulegt er að koma hjálpargögnum inn á ströndina og talið er að aðeins einn af hverjum tíu íbúum fái að borða daglega. Boðað hefur verið til samstöðufundar við utanríkisráðuneytið í dag. Innlent 10.12.2023 11:49 Hádegisfréttir Bylgjunnar Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um vopnahlé á Gasa. Erindreki Palestínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir líf milljóna samlanda sinna hanga á bláþræði. Innlent 9.12.2023 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Vinnslustöðvarinnar í eyjum að kaupa búnað sem breytir sjó í drykkjarhæft vatn. Innlent 8.12.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við bæjarstjórann í Grindavík sem segir að enn hafi ekki tekist að tryggja tæplega 400 íbúum bæjarins öruggt húsnæði um jólin. Innlent 7.12.2023 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans sem birt var í morgun. Innlent 6.12.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um palestínsku frændurna sem til stendur að senda úr landi til Grikklands. Innlent 5.12.2023 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við fósturforeldra tólf ára gamals drengs frá Palestínu sem nýverið fékk synjun á vernd hér á landi og stendur til að senda til Grikklands. Innlent 4.12.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál Eddu Bjarkar Arnardóttir sem situr nú í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði en norsk yfirvöld vilja fá hana framselda. Innlent 1.12.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fund samninganefndar Alþýðusambands Íslands sem kom saman í morgun til að ræða hvort gera skuli hlé á samningaviðræðum við SA. Innlent 30.11.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi kjarasamningagerð en félög á almennum markaði vilja setja viðræður við SA á bið fram yfir árámót vegna boðaðra gjaldskrárhækkana sveitarfélaganna. Innlent 29.11.2023 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um hættuástandið sem lýst hefur verið yfir í Vestmanneyjum vegna skemmdanna á vatnslögninni til Eyja. Innlent 28.11.2023 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á jarðhræringunum við Grindavík og heyrum í innviðaráðherra um húsnæðismál Grindvíkinga. Innlent 27.11.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Karlmaður á fertugsaldri er þungt haldinn eftir að eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Stangarhyl í Árbæ í morgun. Þrír voru fluttir á slysadeild en fjöldi fólks býr í húsinu. Innlent 26.11.2023 11:56 Hádegisfréttir Bylgjunnar Grindvíkingum gefst í dag kostur á að fara með flutningabíla inn í bæinn til að ná í búslóðir sínar. Skjálftavirkni hefur verið með svipuðu móti síðustu daga, og er mun minni en fyrir viku síðan Innlent 25.11.2023 11:47 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar sem nú stendur yfir þar sem aðgerðir til handa Grindvíkingum í húsnæðismálum verða kynntar. Innlent 24.11.2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verðum við í Grindavík en neyðarstigi var aflétt í bænum í morgun og fært niður á hættustig. Innlent 23.11.2023 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við yfir það helsta sem fram kom á fundi Almannavarna nú fyrir hádegið. Innlent 22.11.2023 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um ástandið í Grindavík. Innlent 21.11.2023 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á ástandinu á Reykjanesi og segjum frá því helsta sem fram kom á upplýsingafundi Almannavarna fyrir hádegið. Innlent 20.11.2023 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmenn af Suðurnesjum segja nauðsynlegt að finna lausn á lánamálum Grindvíkinga svo íbúar þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur. Bankarnir hafi svigrúm til þess að leggja sitt af mörkum. Ef þeir taki ekki af skarið sjálfir þurfi stjórnvöld að grípa til aðgerða. Innlent 19.11.2023 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Reykjanesi en rætt verður við Magnús Tuma Guðmundsson og einnig við Lögreglustjórann á Suðurnesjum. Innlent 17.11.2023 11:41 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 47 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar höldum við áfram að fjalla um eldgosið í Sundhnúksgígum. Eldfjallafræðingur segist telja eldgosið í Sundhnúksgígum vera komið á lokastig. Það þurfi stóran atburð til að krafturinn í gosinu aukist á ný. Flæðið var áttatíu sinnum meira við upphaf goss en það er núna. Innlent 20.12.2023 12:03
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sigurð Inga Jóhannsson um verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra. Innlent 18.12.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Vinnustöðvun flugumferðarstjóra hefst að óbreyttu í nótt. Deiluaðilar funduðu síðast á föstudag og nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Við fjöllum um málið. Innlent 17.12.2023 11:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrátt fyrir að undanfarið hafi dregið úr landrisi á Reykjanesi er það ekki hætt að sögn jarðeðlisfræðings. Tveir möguleikar séu líklegastir í stöðunni, hægt hafi á innflæði í kvikuganginn eða jarðskorpan sé farin að halda meira við. Innlent 16.12.2023 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað áfram um kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA en samningafundur hófst í deilunni klukkan tíu. Innlent 15.12.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðra lotu verfallsaðgerða flugumferðarstjóra og við tökum stöðuna á ástandinu í Leifsstöð. Innlent 14.12.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um neyðarfund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í gærkvöldi en þar var ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gaza samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Innlent 13.12.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu flugumferðastjóra og Isavia en þeir fyrrnefndu lögðu niður störf í sex tíma í nótt og í morgun þannig að allt flug til og frá landinu lamaðist og innanlandsflugið líka. Innlent 12.12.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra. Innlent 11.12.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Aðalritari Sameinuðu þjóðanna heitir því að þrýsta áfram á öryggisráðið um að kalla eftir vopnahléi á Gasa. Nánast ómögulegt er að koma hjálpargögnum inn á ströndina og talið er að aðeins einn af hverjum tíu íbúum fái að borða daglega. Boðað hefur verið til samstöðufundar við utanríkisráðuneytið í dag. Innlent 10.12.2023 11:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um vopnahlé á Gasa. Erindreki Palestínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir líf milljóna samlanda sinna hanga á bláþræði. Innlent 9.12.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Vinnslustöðvarinnar í eyjum að kaupa búnað sem breytir sjó í drykkjarhæft vatn. Innlent 8.12.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við bæjarstjórann í Grindavík sem segir að enn hafi ekki tekist að tryggja tæplega 400 íbúum bæjarins öruggt húsnæði um jólin. Innlent 7.12.2023 11:31
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans sem birt var í morgun. Innlent 6.12.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um palestínsku frændurna sem til stendur að senda úr landi til Grikklands. Innlent 5.12.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við fósturforeldra tólf ára gamals drengs frá Palestínu sem nýverið fékk synjun á vernd hér á landi og stendur til að senda til Grikklands. Innlent 4.12.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál Eddu Bjarkar Arnardóttir sem situr nú í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði en norsk yfirvöld vilja fá hana framselda. Innlent 1.12.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fund samninganefndar Alþýðusambands Íslands sem kom saman í morgun til að ræða hvort gera skuli hlé á samningaviðræðum við SA. Innlent 30.11.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi kjarasamningagerð en félög á almennum markaði vilja setja viðræður við SA á bið fram yfir árámót vegna boðaðra gjaldskrárhækkana sveitarfélaganna. Innlent 29.11.2023 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um hættuástandið sem lýst hefur verið yfir í Vestmanneyjum vegna skemmdanna á vatnslögninni til Eyja. Innlent 28.11.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á jarðhræringunum við Grindavík og heyrum í innviðaráðherra um húsnæðismál Grindvíkinga. Innlent 27.11.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Karlmaður á fertugsaldri er þungt haldinn eftir að eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Stangarhyl í Árbæ í morgun. Þrír voru fluttir á slysadeild en fjöldi fólks býr í húsinu. Innlent 26.11.2023 11:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Grindvíkingum gefst í dag kostur á að fara með flutningabíla inn í bæinn til að ná í búslóðir sínar. Skjálftavirkni hefur verið með svipuðu móti síðustu daga, og er mun minni en fyrir viku síðan Innlent 25.11.2023 11:47
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar sem nú stendur yfir þar sem aðgerðir til handa Grindvíkingum í húsnæðismálum verða kynntar. Innlent 24.11.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verðum við í Grindavík en neyðarstigi var aflétt í bænum í morgun og fært niður á hættustig. Innlent 23.11.2023 11:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við yfir það helsta sem fram kom á fundi Almannavarna nú fyrir hádegið. Innlent 22.11.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um ástandið í Grindavík. Innlent 21.11.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á ástandinu á Reykjanesi og segjum frá því helsta sem fram kom á upplýsingafundi Almannavarna fyrir hádegið. Innlent 20.11.2023 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmenn af Suðurnesjum segja nauðsynlegt að finna lausn á lánamálum Grindvíkinga svo íbúar þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur. Bankarnir hafi svigrúm til þess að leggja sitt af mörkum. Ef þeir taki ekki af skarið sjálfir þurfi stjórnvöld að grípa til aðgerða. Innlent 19.11.2023 11:31
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Reykjanesi en rætt verður við Magnús Tuma Guðmundsson og einnig við Lögreglustjórann á Suðurnesjum. Innlent 17.11.2023 11:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent