HI beauty Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Tíska og hönnun 1.7.2021 14:30 Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. Lífið 23.6.2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Lífið 15.6.2021 09:01 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Tíska og hönnun 25.5.2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. Lífið 12.5.2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. Tíska og hönnun 9.5.2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. Tíska og hönnun 26.4.2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Lífið 17.4.2021 19:00 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. Lífið 24.3.2021 06:01 „Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. Tíska og hönnun 3.2.2021 07:00 „Fullkomið fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit“ Reykjavík Makeup School fara af stað með tveggja vikna förðunarnámskeið þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Við fengum að spurja Ingunni Sig og Heiði Ósk, tvo af eigendum Reykjavík Makeup School nánar út í þetta. Tíska og hönnun 31.1.2021 10:01 Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27.1.2021 08:01 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20.1.2021 09:00 Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13.1.2021 11:30 Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21.12.2020 12:30 Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. Tíska og hönnun 16.12.2020 08:01 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11.12.2020 09:01 „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Tíska og hönnun 5.12.2020 10:31 Svala afhjúpar leyndarmálið á bak við sleikta taglið Svala Björgvins er þekkt fyrir einstakan stíl. Hún greiðir hárið reglulega upp í hátt slétt tagl, sem hún sleikir aftur þannig að litlu hárin gjörsamlega hverfa inn í greiðsluna. Í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty ræddi Svala meðal annars um þessa hárgreiðslu. Tíska og hönnun 28.11.2020 11:00 „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25.11.2020 08:32 « ‹ 1 2 ›
Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Tíska og hönnun 1.7.2021 14:30
Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. Lífið 23.6.2021 06:01
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Lífið 15.6.2021 09:01
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Tíska og hönnun 25.5.2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. Lífið 12.5.2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. Tíska og hönnun 9.5.2021 09:01
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. Tíska og hönnun 26.4.2021 11:33
Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Lífið 17.4.2021 19:00
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. Lífið 24.3.2021 06:01
„Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. Tíska og hönnun 3.2.2021 07:00
„Fullkomið fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit“ Reykjavík Makeup School fara af stað með tveggja vikna förðunarnámskeið þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Við fengum að spurja Ingunni Sig og Heiði Ósk, tvo af eigendum Reykjavík Makeup School nánar út í þetta. Tíska og hönnun 31.1.2021 10:01
Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27.1.2021 08:01
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20.1.2021 09:00
Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13.1.2021 11:30
Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21.12.2020 12:30
Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. Tíska og hönnun 16.12.2020 08:01
„Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11.12.2020 09:01
„Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Tíska og hönnun 5.12.2020 10:31
Svala afhjúpar leyndarmálið á bak við sleikta taglið Svala Björgvins er þekkt fyrir einstakan stíl. Hún greiðir hárið reglulega upp í hátt slétt tagl, sem hún sleikir aftur þannig að litlu hárin gjörsamlega hverfa inn í greiðsluna. Í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty ræddi Svala meðal annars um þessa hárgreiðslu. Tíska og hönnun 28.11.2020 11:00
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25.11.2020 08:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent