Spænski boltinn Girona mistókst að endurheimta toppsætið Liðsmenn Girona þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1, en úrslitin þýða að Girona nær ekki að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27.11.2023 21:56 Bellingham búinn að bæta met Ronaldo og Di Stefano Jude Bellingham skoraði þriðja mark Real Madrid er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 27.11.2023 19:00 Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00 Real Madrid tyllir sér á toppinn tímabundið Real Madrid sótti Cádiz heim í kvöld og mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26.11.2023 17:00 Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07 Mourinho: Ancelotti væri galinn að yfirgefa Real Madrid José Mourinho hefur ráðlagt Carlo Ancelotti að yfirgefa ekki Real Madrid og er á því að það væri hreinlega galið hjá Ítalanum að hætta með spænska stórliðið á þessum tímapunkti. Fótbolti 24.11.2023 12:31 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. Fótbolti 24.11.2023 10:31 Segir af sér en vill samt halda áfram Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, tilkynnti um afsögn sína í gær en hann vildi boða til nýrra kosninga um forsetaembættið. Fótbolti 23.11.2023 11:00 FIFA þarf að greiða Barcelona þrjár milljónir á dag vegna meiðsla Gavis Meiðslin alvarlegu sem spænski miðjumaðurinn Gavi varð fyrir í leiknum gegn Georgíu í fyrradag kosta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, skildinginn. Fótbolti 21.11.2023 14:00 Sautján ára stelpa bætti met Ansu Fati Hin sautján ára gamla Vicky López kom sér í sögubækurnar hjá Barcelona í gær þegar hún skoraði á móti Real Madrid í El Clasico. Fótbolti 20.11.2023 13:30 Áfall fyrir ungu stjörnuna hjá Barcelona og spænska landsliðinu Spænski landsliðsmaðurinn Gavi sleit krossband í leik Spánar og Georgíu í undankeppni EM í gær. Fótbolti 20.11.2023 06:34 Barcelona fór illa með erkifjendurna Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Real Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.11.2023 12:59 Ramos veitti Shakiru verðlaun fyrir lagið sem gagnrýnir Pique Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið. Fótbolti 19.11.2023 07:02 Vinícius Júnior frá keppni þangað til á næsta ári Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, verður frá keppni þangað til á næsta ári eftir að meiðast á læri í 2-1 tapi Brasilíu gegn Kólumbíu. Fótbolti 18.11.2023 23:00 Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 17.11.2023 17:46 Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Fótbolti 17.11.2023 09:31 Simeone segir Morata á pari við Haaland Knattspyrnustjóri Atlético Madrid, Diego Simeone, segir að Álvaro Morata sé jafn góður og Erling Haaland. Tölurnar sýni það. Fótbolti 14.11.2023 16:30 Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 12.11.2023 17:30 Brasilískir sambataktar þegar Real vann stórsigur Real Madrid vann í kvöld stórsigur á Valencia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fjögur af mörkum Real voru brasilísk. Fótbolti 11.11.2023 21:56 Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. Fótbolti 11.11.2023 13:01 Á toppnum og með mun fleiri mörk en bæði Real Madrid og Barcelona Stærsta fótboltaævintýrið á Spáni þessa dagana er án efa það sem er í fullum gangi hjá Katalóníufélaginu Girona. Fótbolti 11.11.2023 10:01 Fann skilaboð frá eiginmanni sínum sem lést fyrir fjórum árum Ekkja Josés Antonio Reyes hefur fundið skilaboð frá honum. Fjögur ár eru síðan spænski fótboltamaðurinn lést. Fótbolti 10.11.2023 12:01 Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30 Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30 Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 6.11.2023 12:30 Markalausir Madrídingar komust ekki upp á topp Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli í viðureign sinni við Rayo Vallecano. Með sigri hefði Real endurheimt efsta sætið en úr því það mistókst situr Girona með tveggja stiga forskot í efsta sætinu þegar 12. umferðir spænsku úrvalsdeildarinnar hafa verið spilaðar. Fótbolti 5.11.2023 19:31 Dramatískur sigur Barcelona Barcelona vann dramatískan útisigur á Real Sociedad í La Liga í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:05 Spilaði í þriðju deild fyrir tveimur árum en er núna þriðja besta fótboltakona heims Uppgangur spænsku fótboltakonunnar Sölmu Paralluelo undanfarin ár hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 31.10.2023 16:30 Sú besta í heimi beið í tuttugu mínútur eftir treyjunni Spænski knattspyrnukonan Aitana Bonmatí fékk í gær Gullhnöttinn sem besti leikmaður kvenna á síðasta ári. Fótbolti 31.10.2023 14:01 Enn eina ferða rannsaka Spánverjar rasisma gegn Vinicius Forráðamenn Barcelona munu rannsaka meintan rasisma í garð Vinicius Jr leikmann Real Madrid en liðin mættust í El Clasico leiknum fræga um helgina. Sport 30.10.2023 13:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 266 ›
Girona mistókst að endurheimta toppsætið Liðsmenn Girona þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1, en úrslitin þýða að Girona nær ekki að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27.11.2023 21:56
Bellingham búinn að bæta met Ronaldo og Di Stefano Jude Bellingham skoraði þriðja mark Real Madrid er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 27.11.2023 19:00
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00
Real Madrid tyllir sér á toppinn tímabundið Real Madrid sótti Cádiz heim í kvöld og mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26.11.2023 17:00
Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07
Mourinho: Ancelotti væri galinn að yfirgefa Real Madrid José Mourinho hefur ráðlagt Carlo Ancelotti að yfirgefa ekki Real Madrid og er á því að það væri hreinlega galið hjá Ítalanum að hætta með spænska stórliðið á þessum tímapunkti. Fótbolti 24.11.2023 12:31
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. Fótbolti 24.11.2023 10:31
Segir af sér en vill samt halda áfram Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, tilkynnti um afsögn sína í gær en hann vildi boða til nýrra kosninga um forsetaembættið. Fótbolti 23.11.2023 11:00
FIFA þarf að greiða Barcelona þrjár milljónir á dag vegna meiðsla Gavis Meiðslin alvarlegu sem spænski miðjumaðurinn Gavi varð fyrir í leiknum gegn Georgíu í fyrradag kosta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, skildinginn. Fótbolti 21.11.2023 14:00
Sautján ára stelpa bætti met Ansu Fati Hin sautján ára gamla Vicky López kom sér í sögubækurnar hjá Barcelona í gær þegar hún skoraði á móti Real Madrid í El Clasico. Fótbolti 20.11.2023 13:30
Áfall fyrir ungu stjörnuna hjá Barcelona og spænska landsliðinu Spænski landsliðsmaðurinn Gavi sleit krossband í leik Spánar og Georgíu í undankeppni EM í gær. Fótbolti 20.11.2023 06:34
Barcelona fór illa með erkifjendurna Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Real Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.11.2023 12:59
Ramos veitti Shakiru verðlaun fyrir lagið sem gagnrýnir Pique Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið. Fótbolti 19.11.2023 07:02
Vinícius Júnior frá keppni þangað til á næsta ári Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, verður frá keppni þangað til á næsta ári eftir að meiðast á læri í 2-1 tapi Brasilíu gegn Kólumbíu. Fótbolti 18.11.2023 23:00
Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 17.11.2023 17:46
Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Fótbolti 17.11.2023 09:31
Simeone segir Morata á pari við Haaland Knattspyrnustjóri Atlético Madrid, Diego Simeone, segir að Álvaro Morata sé jafn góður og Erling Haaland. Tölurnar sýni það. Fótbolti 14.11.2023 16:30
Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. Fótbolti 12.11.2023 17:30
Brasilískir sambataktar þegar Real vann stórsigur Real Madrid vann í kvöld stórsigur á Valencia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fjögur af mörkum Real voru brasilísk. Fótbolti 11.11.2023 21:56
Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. Fótbolti 11.11.2023 13:01
Á toppnum og með mun fleiri mörk en bæði Real Madrid og Barcelona Stærsta fótboltaævintýrið á Spáni þessa dagana er án efa það sem er í fullum gangi hjá Katalóníufélaginu Girona. Fótbolti 11.11.2023 10:01
Fann skilaboð frá eiginmanni sínum sem lést fyrir fjórum árum Ekkja Josés Antonio Reyes hefur fundið skilaboð frá honum. Fjögur ár eru síðan spænski fótboltamaðurinn lést. Fótbolti 10.11.2023 12:01
Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Fótbolti 7.11.2023 07:30
Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Fótbolti 6.11.2023 14:30
Grýtti VAR-skjá í grasið Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 6.11.2023 12:30
Markalausir Madrídingar komust ekki upp á topp Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli í viðureign sinni við Rayo Vallecano. Með sigri hefði Real endurheimt efsta sætið en úr því það mistókst situr Girona með tveggja stiga forskot í efsta sætinu þegar 12. umferðir spænsku úrvalsdeildarinnar hafa verið spilaðar. Fótbolti 5.11.2023 19:31
Dramatískur sigur Barcelona Barcelona vann dramatískan útisigur á Real Sociedad í La Liga í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:05
Spilaði í þriðju deild fyrir tveimur árum en er núna þriðja besta fótboltakona heims Uppgangur spænsku fótboltakonunnar Sölmu Paralluelo undanfarin ár hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 31.10.2023 16:30
Sú besta í heimi beið í tuttugu mínútur eftir treyjunni Spænski knattspyrnukonan Aitana Bonmatí fékk í gær Gullhnöttinn sem besti leikmaður kvenna á síðasta ári. Fótbolti 31.10.2023 14:01
Enn eina ferða rannsaka Spánverjar rasisma gegn Vinicius Forráðamenn Barcelona munu rannsaka meintan rasisma í garð Vinicius Jr leikmann Real Madrid en liðin mættust í El Clasico leiknum fræga um helgina. Sport 30.10.2023 13:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent