Spænski boltinn Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Fótbolti 15.6.2022 23:30 Barcelona fær ungan leikmann frá Racing Santander Pablo Torre, 19 ára spænskur miðjumaður, gekk formlega í raðir Barcelona í dag. Fótbolti 15.6.2022 20:02 Xavi sagður ósáttur við Piqué sem svarar fyrir sig Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, er sagður íhuga að losa sig við fyrrum liðsfélaga sinn til margra ára, Gerard Piqué. Sá síðarnefndi virðist hins vegar tilbúinn að gera margt til að vera áfram. Fótbolti 14.6.2022 14:30 Real Madrid staðfestir kaupin á Tchouameni Franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni hefur skrifað undir sex ára samning við spænska stórveldið Real Madrid. Fótbolti 11.6.2022 14:00 Segir Barcelona þurfa tæplega hálfan milljarð evra til að „bjarga“ félaginu Eduard Romeu, varaforseti fjármáladeildar Barcelona, telur félagið þurfa 427 milljónir evra svo hægt sé að bjarga því frá glötun. Fótbolti 9.6.2022 16:00 Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með. Enski boltinn 9.6.2022 13:31 Real Madrid má ekki kaupa leikmenn utan Evrópu Spænska liðið Real Madrid getur ekki keypt nýjan leikmann í hópinn sinn nema að hann sé með evrópskt vegabréf. Fótbolti 8.6.2022 19:49 Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.6.2022 07:01 Barcelona muni grípa til aðgerða til að losna við Braithwaite sem vill ekki fara Spænskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Barcelona vilji losna við danska framherjann Martin Braithwaite og séu reiðubúnir að ganga til að svo verði. Braithwaite vill sjálfur ekki fara. Fótbolti 5.6.2022 18:45 Ofurparið Shakira og Pique standa í skilnaði Tónlistarkonan Shakira og fótboltamaðurinn Gerard Piqué standa í skilnaði eftir að upp komst um framhjáhald kappans. Fjöldi miðla erlendis greinir frá þessu. Fótbolti 5.6.2022 07:01 Samuel Eto‘o verður sóttur til saka Fyrrum knattspyrnumaðurinn Samuel Eto‘o er í vandræðum á Spáni. Eto'o mun í annað sinn verða sóttur til saka eftir að hafa neitað að greiða meðlagsgreiðslur. Fótbolti 4.6.2022 07:02 Juventus, Real Madríd og PSG vilja öll Pogba Paul Pogba er sagður vera íhuga vel og vandlega hvert næsta skref hans verður á ferlinum. Samningur hans við Manchester United rann út á dögunum og hann nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum. Fótbolti 3.6.2022 17:31 Meira en tvöfaldaðist í verðmæti á liðnu tímabili Vinícius Júnior átti stórkostlegt tímabil er Real Madríd varð Evrópu- og Spánarmeistari. Tvöfaldaðist þessi ungi Brasilíumaður í verðmæti á leiktíðinni. Fótbolti 3.6.2022 17:00 Rüdiger til liðs við Evrópumeistara Real Madríd Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger er genginn til liðs við Real Madríd. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir undanfarnar vikur en vistaskiptin voru loks staðfest í dag. Fótbolti 2.6.2022 12:00 Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Fótbolti 1.6.2022 18:02 Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. Fótbolti 1.6.2022 16:30 Bale kveður og segir draum sinn hafa ræst hjá Real Hinn 32 ára gamli Gareth Bale hefur nú yfirgefið Real Madrid eftir að hafa fagnað Evrópu- og Spánarmeistaratitli með liðinu á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 1.6.2022 10:30 Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 31.5.2022 18:01 Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. Fótbolti 29.5.2022 12:33 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. Fótbolti 28.5.2022 18:15 Fæddist í flóttamannabúðum en leikur nú til úrslita í Meistaradeild Evrópu Eduardo Camavinga mun að öllum líkindum koma við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar Real Madríd mætir Liverpool. Það er með hreinum ólíkindum ef horft er til þess að hann fæddist í flóttamannabúðum í Angóla síðla árs 2002. Fótbolti 28.5.2022 11:31 „Litum aldrei á hann sem miðjumann“ Uppgangur brasilíska miðjumannsins Fabinho er stórmerkilegur en hann er í dag lykilmaður í öflugu liði Liverpool sem mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. Fótbolti 27.5.2022 07:01 Forseti UEFA ver reglur um fjárhagslega háttvísi í kjölfar ákvörðunar Mbappé Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur varið FFP-reglur sambandsins (reglur um fjárhagslega háttvísi) eftir mikla gagnrýni á þær í kjölfars nýs samnings franska sóknarmannsins Kylian Mbappé við París Saint-Germain. Fótbolti 26.5.2022 09:30 Forseti Barcelona líkir PSG við þrælabúðir Joan Laporta, forseti Barcelona, virðist ekki vera hrifinn af PSG en forsetinn telur að leikmenn liðsins séu þrælar. Fótbolti 26.5.2022 07:00 Mbappé útskýrir af hverju hann valdi PSG | Átti samtal við Macron Það kom mörgum á óvart þegar Kylian Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG um síðustu helgi. Mbappé ráðfærði sig við forseta Frakklands áður en hann skrifaði undir. Fótbolti 25.5.2022 23:12 Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24.5.2022 16:31 Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Enski boltinn 23.5.2022 16:30 Börsungar luku tímabilinu með tapi | Sveinar Simeone sóttu bronsið Lokaumferðin í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fór fram í kvöld þar sem lítil spenna var um efstu sætin. Fótbolti 22.5.2022 22:07 Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Fótbolti 22.5.2022 12:45 La Liga leggur fram kvörtun vegna nýs samnings Mbappé við PSG La Liga, spænska úrvalsdeildin, hefur gefið út að deildin ætli að leggja inn kvörtun hjá knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna nýs samnings Kylian Mbappé við París-Saint Germain. Fótbolti 22.5.2022 09:01 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 266 ›
Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Fótbolti 15.6.2022 23:30
Barcelona fær ungan leikmann frá Racing Santander Pablo Torre, 19 ára spænskur miðjumaður, gekk formlega í raðir Barcelona í dag. Fótbolti 15.6.2022 20:02
Xavi sagður ósáttur við Piqué sem svarar fyrir sig Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, er sagður íhuga að losa sig við fyrrum liðsfélaga sinn til margra ára, Gerard Piqué. Sá síðarnefndi virðist hins vegar tilbúinn að gera margt til að vera áfram. Fótbolti 14.6.2022 14:30
Real Madrid staðfestir kaupin á Tchouameni Franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni hefur skrifað undir sex ára samning við spænska stórveldið Real Madrid. Fótbolti 11.6.2022 14:00
Segir Barcelona þurfa tæplega hálfan milljarð evra til að „bjarga“ félaginu Eduard Romeu, varaforseti fjármáladeildar Barcelona, telur félagið þurfa 427 milljónir evra svo hægt sé að bjarga því frá glötun. Fótbolti 9.6.2022 16:00
Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með. Enski boltinn 9.6.2022 13:31
Real Madrid má ekki kaupa leikmenn utan Evrópu Spænska liðið Real Madrid getur ekki keypt nýjan leikmann í hópinn sinn nema að hann sé með evrópskt vegabréf. Fótbolti 8.6.2022 19:49
Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.6.2022 07:01
Barcelona muni grípa til aðgerða til að losna við Braithwaite sem vill ekki fara Spænskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Barcelona vilji losna við danska framherjann Martin Braithwaite og séu reiðubúnir að ganga til að svo verði. Braithwaite vill sjálfur ekki fara. Fótbolti 5.6.2022 18:45
Ofurparið Shakira og Pique standa í skilnaði Tónlistarkonan Shakira og fótboltamaðurinn Gerard Piqué standa í skilnaði eftir að upp komst um framhjáhald kappans. Fjöldi miðla erlendis greinir frá þessu. Fótbolti 5.6.2022 07:01
Samuel Eto‘o verður sóttur til saka Fyrrum knattspyrnumaðurinn Samuel Eto‘o er í vandræðum á Spáni. Eto'o mun í annað sinn verða sóttur til saka eftir að hafa neitað að greiða meðlagsgreiðslur. Fótbolti 4.6.2022 07:02
Juventus, Real Madríd og PSG vilja öll Pogba Paul Pogba er sagður vera íhuga vel og vandlega hvert næsta skref hans verður á ferlinum. Samningur hans við Manchester United rann út á dögunum og hann nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum. Fótbolti 3.6.2022 17:31
Meira en tvöfaldaðist í verðmæti á liðnu tímabili Vinícius Júnior átti stórkostlegt tímabil er Real Madríd varð Evrópu- og Spánarmeistari. Tvöfaldaðist þessi ungi Brasilíumaður í verðmæti á leiktíðinni. Fótbolti 3.6.2022 17:00
Rüdiger til liðs við Evrópumeistara Real Madríd Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger er genginn til liðs við Real Madríd. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir undanfarnar vikur en vistaskiptin voru loks staðfest í dag. Fótbolti 2.6.2022 12:00
Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Fótbolti 1.6.2022 18:02
Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. Fótbolti 1.6.2022 16:30
Bale kveður og segir draum sinn hafa ræst hjá Real Hinn 32 ára gamli Gareth Bale hefur nú yfirgefið Real Madrid eftir að hafa fagnað Evrópu- og Spánarmeistaratitli með liðinu á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 1.6.2022 10:30
Benzema valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeildinni Franski framherjinn Karim Benzema hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 31.5.2022 18:01
Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. Fótbolti 29.5.2022 12:33
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. Fótbolti 28.5.2022 18:15
Fæddist í flóttamannabúðum en leikur nú til úrslita í Meistaradeild Evrópu Eduardo Camavinga mun að öllum líkindum koma við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar Real Madríd mætir Liverpool. Það er með hreinum ólíkindum ef horft er til þess að hann fæddist í flóttamannabúðum í Angóla síðla árs 2002. Fótbolti 28.5.2022 11:31
„Litum aldrei á hann sem miðjumann“ Uppgangur brasilíska miðjumannsins Fabinho er stórmerkilegur en hann er í dag lykilmaður í öflugu liði Liverpool sem mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. Fótbolti 27.5.2022 07:01
Forseti UEFA ver reglur um fjárhagslega háttvísi í kjölfar ákvörðunar Mbappé Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, hefur varið FFP-reglur sambandsins (reglur um fjárhagslega háttvísi) eftir mikla gagnrýni á þær í kjölfars nýs samnings franska sóknarmannsins Kylian Mbappé við París Saint-Germain. Fótbolti 26.5.2022 09:30
Forseti Barcelona líkir PSG við þrælabúðir Joan Laporta, forseti Barcelona, virðist ekki vera hrifinn af PSG en forsetinn telur að leikmenn liðsins séu þrælar. Fótbolti 26.5.2022 07:00
Mbappé útskýrir af hverju hann valdi PSG | Átti samtal við Macron Það kom mörgum á óvart þegar Kylian Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG um síðustu helgi. Mbappé ráðfærði sig við forseta Frakklands áður en hann skrifaði undir. Fótbolti 25.5.2022 23:12
Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24.5.2022 16:31
Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Enski boltinn 23.5.2022 16:30
Börsungar luku tímabilinu með tapi | Sveinar Simeone sóttu bronsið Lokaumferðin í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fór fram í kvöld þar sem lítil spenna var um efstu sætin. Fótbolti 22.5.2022 22:07
Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Fótbolti 22.5.2022 12:45
La Liga leggur fram kvörtun vegna nýs samnings Mbappé við PSG La Liga, spænska úrvalsdeildin, hefur gefið út að deildin ætli að leggja inn kvörtun hjá knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna nýs samnings Kylian Mbappé við París-Saint Germain. Fótbolti 22.5.2022 09:01
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent