
Spænski boltinn

Kraftaverk hjá Mbappé sem kannski spilar á morgun
Kylian Mbappé er afar óvænt í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Frakklands og spilar þar við Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á morgun.

Simeone kennir Courtois um ólætin
Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær.

Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag
Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna.

Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad
Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn.

„Ábyrgðin er mín“
Þjóðverjinn Hansi Flick tók á sig alla sök eftir fyrsta tap Barcelona undir hans stjórn í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöld.

Óska eftir handtökum vegna herferðar gegn Vinicius
Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta hafa kallað eftir handtökum vegna hatursherferðar gegn brasilíska fótboltasnillingnum Vinicius Junior, fyrir grannaslag Real Madrid og Atlético Madrid á morgun.

Allt í molum hjá Barcelona í fyrsta tapinu
Hansi Flick varð að sætta sig við fyrsta deildartapið sem þjálfari Barcelona í kvöld, þegar liðið fékk á sig fjögur mörk gegn Osasuna og tapaði 4-2.

Orri með tvennu á Spáni: „Fyrsta stóra kvöldið þitt“
Orri Óskarsson skoraði í dag sín fyrstu tvö mörk fyrir Real Sociedad í efstu deild Spánar í fótbolta, þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Valencia á heimavelli.

Segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og Eibar
Luis Enrique skýtur föstum skotum að Xavi í nýrri heimildamynd. Hann segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og smálið.

Barcelona jók forskot sitt með herkjum
Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona þegar liðið lagði Getafe 1-0 í spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta.

Tekur hanskana af hillunni og hjálpar Börsungum í neyð
Markmannshankarnir voru ekki lengi á hillunni hjá hinum 34 ára gamla Wojciech Szczesny sem hefur nú tekið þá af hillunni og samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Barcelona.

Mbappé úr leik næstu vikurnar
Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé mun ekki geta látið ljós sitt skína með Evrópumeisturum Real Madrid næstu þrjár vikurnar, vegna meiðsla.

Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona
Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið.

Madrídingar á tæpasta vaði
Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri.

Búið spil hjá fyrirliðanum en Barcelona má fá nýjan mann
Þýski markvörðurinn Marc-André ter Stegen mun sennilega ekki spila meira fyrir Barcelona á þessari leiktíð eftir að hann meiddist alvarlega í hné, í 5-1 sigrinum gegn Villarreal í spænsku 1. deildinni í gær.

Atlético Madrid gerði enn eitt jafnteflið
Atlético Madrid þurdti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Lewandowski skoraði tvö og klikkaði á víti í stórsigri Barcelona
Pólski framherjinn Robert Lewandowski skorai tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann afar öruggan 5-1 útisigur gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Bellingham kallaði dómarann skíthæl
Þrátt fyrir 4-1 sigur Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í gær var enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham eitthvað illa fyrir kallaður í leiknum.

Setja pressu á Barcelona með sigri
Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða.

Orri í byrjunarliði Real Sociedad sem mistókst enn og aftur að skora
Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson þreytti frumraun sína í byrjunarliði Real Sociedad þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool
Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu.

Fór ekki til Atlético Madrid vegna afskipta mömmunnar
Ekkert varð af félagaskiptum franska landsliðsmannsins Adriens Rabiot til Atlético Madrid vegna afskipta móður hans.

Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband
Undrabarnið Endrick, framherji Real Madríd og brasilíska landsliðsins, og Gabriely Miranda eru gengin í það heilaga. Parið hefur ekki verið saman lengi en ástin spyr ekki að því.

Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu
Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims.

Áfall fyrir Barcelona
Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla.

Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé
Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum.

Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético
Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið.

Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona
Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum.

Hildur og félagar með fullt hús
Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol.

Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri
Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik.