Spænski boltinn Zidane seldi soninn til Alavés Enzo Zidane, sonur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, hefur verið seldur til Alavés. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 30.6.2017 09:13 Herrera plan B hjá Barcelona Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 29.6.2017 10:20 Barcelona heiðrar minningu þeirra látnu með vináttuleik gegn Chapecoense Brasilíska félagið mun heimsækja Nývang og spila gegn Börsungum í hinum árlega Joan Gamper-leik. Fótbolti 29.6.2017 09:10 Ronaldo: Ánægður með að vera með börnunum mínum í fyrsta skipti Cristiano Ronaldo staðfesti að hann hafi fengið viðbót í fjölskyldu sína. Fótbolti 29.6.2017 08:28 Kemur ekki til greina að selja Bale Þrátt fyrir ýmsar sögusagnir um annað verður Gareth Bale áfram í herbúðum Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2017 09:19 Getafe upp í deild þeirra bestu á Spáni Einum leik var að ljúka í umspili, um laust sæti í efstu deild á Spáni í kvöld. Fótbolti 24.6.2017 21:18 Barca horfir til Cuardrado fyrst Bellerín er of dýr Arsenal ætlar ekki að sleppa Héctor Bellerín fyrir neina smáaura. Fótbolti 23.6.2017 07:46 Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Nýendurkjörinn forseti Real Madrid er ekki á þeim buxunum að selja sinn besta mann. Fótbolti 20.6.2017 07:08 Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. Fótbolti 16.6.2017 12:31 Neymar skoraði mark yfir Hollywood Boulevard | Sjáið myndbandið Neymar, stjörnuleikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er staddur í Bandaríkjunum þessa daganna þar sem hann er að skemmta sér og öðrum. Fótbolti 9.6.2017 08:14 Forbes segir Man. United vera meira virði en Evrópumeistarar Real Madrid Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes. Enski boltinn 7.6.2017 07:39 Pepe segist vera á förum frá Real Madrid í sumar Portúgalinn Pepe hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann segist vera á förum frá félaginu í sumar. Fótbolti 6.6.2017 12:56 Griezmann verður áfram hjá Atlético Madrid Franski framherjinn Antoine Griezmann verður áfram í herbúðum Atlético Madrid. Fótbolti 4.6.2017 11:17 Hjartaknúsari heimsótti heimavöll Evrópumeistaranna | Myndband Stórstjörnurnar í Hollywood hafa síðustu daga heimsótt heimavelli erkifjendanna Atlético og Real Madrid. Fótbolti 1.6.2017 13:46 United ætlar sér að halda De Gea Markvörðurinn er orðaður við Real Madrid enn einu sinni. Enski boltinn 31.5.2017 08:23 Manchester United verðmætara en Real, Barca og Bayern Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. Fótbolti 31.5.2017 08:50 Börsungar að ráða eftirmann Enrique Reiknað með því að ráðning Ernesto Valverdi sem nýr aðalþjálfari Barcelona verði staðfest í dag. Íslenski boltinn 29.5.2017 12:16 Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð Barcelona varð í kvöld spænskur meistari þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Alavés í úrslitaleik á Vicente Calderón í kvöld. Þetta er jafnframt í 29. sinn sem Barcelona verður bikarmeistari sem er met. Fótbolti 27.5.2017 21:26 Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. Fótbolti 24.5.2017 13:36 Voru Barcelona-menn rændir spænska meistaratitlinum í vetur? Barcelona og Real Madrid háðu í vetur einu sinni sem oftar mikið einvígi um spænska meistaratitilinn og á endanum höfðu leikmenn Real Madrid betur. Tapsárir Börsungar kvarta mikinn og færa rök fyrir væli sínu. Fótbolti 23.5.2017 17:32 Real Madrid keypti sextán ára strák á fimm milljarða Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid hafa gengið frá kaupum á brasilíska framherjanum Vinicius Junior frá brasilíska félaginu Flamengo. Fótbolti 23.5.2017 18:59 Griezmann: 60 prósent líkur á því að ég fari til Manchester United Antoine Griezmann, franski framherjinn hjá Atletico Madrid, segir góðar líkur vera á því að hann fari til enska liðsins Manchester United í sumar. Fótbolti 22.5.2017 20:42 Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari. Fótbolti 19.5.2017 15:04 Real Madrid spænskur meistari eftir sigur gegn Malaga Real Madrid er spænskur meistari á nýjan leik eftir fimm ára bið en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Madrídinga á Malaga á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.5.2017 14:58 Real Madrid bauð yfir 100 milljónir punda í Mbappé Monaco hafnaði risatilboði Real Madrid í franska ungstirnið Kylian Mbappé. Fótbolti 20.5.2017 21:48 Sverrir Ingi og félagar kvöddu með áttunda tapinu í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada kvöddu spænsku úrvalsdeildina í fótbolta með 1-2 tapi á heimavelli fyrir Espanyol í kvöld. Granada er löngu fallið og endar í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 19.5.2017 20:44 Neymar með þrennu og Barcelona heldur toppsætinu Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:36 Real Madrid enn með örlögin í eigin höndum eftir sigur á Sevilla Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:37 Sverrir Ingi og félagar töpuðu fyrir botnliðinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Granada þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.5.2017 18:35 Real Madrid borgar 38 milljónir punda fyrir aldamótabarn Samkvæmt spænskum og brasilískum fjölmiðlum hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Flamengo um kaup á brasilíska ungstirninu Vinícius Junoir. Fótbolti 9.5.2017 13:00 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 266 ›
Zidane seldi soninn til Alavés Enzo Zidane, sonur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, hefur verið seldur til Alavés. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 30.6.2017 09:13
Herrera plan B hjá Barcelona Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 29.6.2017 10:20
Barcelona heiðrar minningu þeirra látnu með vináttuleik gegn Chapecoense Brasilíska félagið mun heimsækja Nývang og spila gegn Börsungum í hinum árlega Joan Gamper-leik. Fótbolti 29.6.2017 09:10
Ronaldo: Ánægður með að vera með börnunum mínum í fyrsta skipti Cristiano Ronaldo staðfesti að hann hafi fengið viðbót í fjölskyldu sína. Fótbolti 29.6.2017 08:28
Kemur ekki til greina að selja Bale Þrátt fyrir ýmsar sögusagnir um annað verður Gareth Bale áfram í herbúðum Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2017 09:19
Getafe upp í deild þeirra bestu á Spáni Einum leik var að ljúka í umspili, um laust sæti í efstu deild á Spáni í kvöld. Fótbolti 24.6.2017 21:18
Barca horfir til Cuardrado fyrst Bellerín er of dýr Arsenal ætlar ekki að sleppa Héctor Bellerín fyrir neina smáaura. Fótbolti 23.6.2017 07:46
Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Nýendurkjörinn forseti Real Madrid er ekki á þeim buxunum að selja sinn besta mann. Fótbolti 20.6.2017 07:08
Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. Fótbolti 16.6.2017 12:31
Neymar skoraði mark yfir Hollywood Boulevard | Sjáið myndbandið Neymar, stjörnuleikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er staddur í Bandaríkjunum þessa daganna þar sem hann er að skemmta sér og öðrum. Fótbolti 9.6.2017 08:14
Forbes segir Man. United vera meira virði en Evrópumeistarar Real Madrid Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes. Enski boltinn 7.6.2017 07:39
Pepe segist vera á förum frá Real Madrid í sumar Portúgalinn Pepe hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann segist vera á förum frá félaginu í sumar. Fótbolti 6.6.2017 12:56
Griezmann verður áfram hjá Atlético Madrid Franski framherjinn Antoine Griezmann verður áfram í herbúðum Atlético Madrid. Fótbolti 4.6.2017 11:17
Hjartaknúsari heimsótti heimavöll Evrópumeistaranna | Myndband Stórstjörnurnar í Hollywood hafa síðustu daga heimsótt heimavelli erkifjendanna Atlético og Real Madrid. Fótbolti 1.6.2017 13:46
United ætlar sér að halda De Gea Markvörðurinn er orðaður við Real Madrid enn einu sinni. Enski boltinn 31.5.2017 08:23
Manchester United verðmætara en Real, Barca og Bayern Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. Fótbolti 31.5.2017 08:50
Börsungar að ráða eftirmann Enrique Reiknað með því að ráðning Ernesto Valverdi sem nýr aðalþjálfari Barcelona verði staðfest í dag. Íslenski boltinn 29.5.2017 12:16
Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð Barcelona varð í kvöld spænskur meistari þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Alavés í úrslitaleik á Vicente Calderón í kvöld. Þetta er jafnframt í 29. sinn sem Barcelona verður bikarmeistari sem er met. Fótbolti 27.5.2017 21:26
Hæstiréttur á Spáni staðfestir fangelsisdóm Lionel Messi Argentínski fótboltamaðurinn var dæmdur fyrir að svíkja undan skatti. Fótbolti 24.5.2017 13:36
Voru Barcelona-menn rændir spænska meistaratitlinum í vetur? Barcelona og Real Madrid háðu í vetur einu sinni sem oftar mikið einvígi um spænska meistaratitilinn og á endanum höfðu leikmenn Real Madrid betur. Tapsárir Börsungar kvarta mikinn og færa rök fyrir væli sínu. Fótbolti 23.5.2017 17:32
Real Madrid keypti sextán ára strák á fimm milljarða Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid hafa gengið frá kaupum á brasilíska framherjanum Vinicius Junior frá brasilíska félaginu Flamengo. Fótbolti 23.5.2017 18:59
Griezmann: 60 prósent líkur á því að ég fari til Manchester United Antoine Griezmann, franski framherjinn hjá Atletico Madrid, segir góðar líkur vera á því að hann fari til enska liðsins Manchester United í sumar. Fótbolti 22.5.2017 20:42
Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari. Fótbolti 19.5.2017 15:04
Real Madrid spænskur meistari eftir sigur gegn Malaga Real Madrid er spænskur meistari á nýjan leik eftir fimm ára bið en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Madrídinga á Malaga á útivelli í kvöld. Fótbolti 19.5.2017 14:58
Real Madrid bauð yfir 100 milljónir punda í Mbappé Monaco hafnaði risatilboði Real Madrid í franska ungstirnið Kylian Mbappé. Fótbolti 20.5.2017 21:48
Sverrir Ingi og félagar kvöddu með áttunda tapinu í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada kvöddu spænsku úrvalsdeildina í fótbolta með 1-2 tapi á heimavelli fyrir Espanyol í kvöld. Granada er löngu fallið og endar í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 19.5.2017 20:44
Neymar með þrennu og Barcelona heldur toppsætinu Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:36
Real Madrid enn með örlögin í eigin höndum eftir sigur á Sevilla Staðan á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er óbreytt eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 12.5.2017 13:37
Sverrir Ingi og félagar töpuðu fyrir botnliðinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Granada þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.5.2017 18:35
Real Madrid borgar 38 milljónir punda fyrir aldamótabarn Samkvæmt spænskum og brasilískum fjölmiðlum hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Flamengo um kaup á brasilíska ungstirninu Vinícius Junoir. Fótbolti 9.5.2017 13:00