Ítalski boltinn Mourinho vill Crespo aftur Framkvæmdastjóri Cheslea, Portúgalinn Jose Mourinho, hefur sagt að hann vilji fá Hernan Crespo aftur á Stamford Bridge næsta tímabil. Þessi argentínski sóknarmaður er sem stendur á árs lánssamning hjá AC Milan eftir að hann náði sér ekki á strik hjá Chelsea í fyrra. Sport 13.10.2005 19:10 Úrslitaleikur á Ítalíu Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Sport 13.10.2005 19:10 5 leikja bannið stendur hjá Totti Aganefnd ítalska knattspyrnusmbandsins hefur synjað áfrýjun Francesco Totti gegn 5 leikja banni sem sóknarmaðurinn skapbráði var úrskurðarður í á dögunum. Ítalski landsliðsfyrirliðinn var rekinn af leikvelli í annað sinn á skömmum tíma eftir að hafa lent í ryskingum við Francesco Colonnese þegar Roma mætti Siena á dögunum. Sport 13.10.2005 19:09 AC Milan með þriggja stiga forskot AC Milan náði í gær þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með góðum sigri á Fiorentina, 2-1. Það var Andryi Shevchenko sem skoraði bæði mörk Milan sem er með 76 stig en Juventus getur náð Mílanónliðinu að stigum í dag sigri það Bologna í leik sem nú stendur yfir og er sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:08 Landsliðsfyrirliði í læknisleik Einari Logi Vignisson skrifar alltaf um boltann í suður-Evrópu í Fréttablaðinu á sunnudögum. Að þessi fjallar hann um dópið á Ítalíu sem er leikmönnum enn hættulegri en samkvæmisdópið. Sport 13.10.2005 19:08 Juventus ekki svipt titlunum Juventus verður ekki svipt titlunum sem liðið vann á síðasta áratug, þrátt fyrir að læknir liðsins hafi verið fundinn sekur um að láta leikmenn nota lyfjavítamínskammta. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs íþróttadómstóls. Sport 13.10.2005 19:08 Er Totti á leið til Milan? Silvio Berlusconi gaf í dag vísbendingu þess efnis að AC Milan muni reyna að kaupa Francesco Totti, en hann svaraði spurningum blaðamanna með pólitískum stíl, brosti út að eyrum og sagði: <em>,,Ég segi ekkert á þessari stundu."</em> Sport 13.10.2005 19:07 Alberto Gilardino til Real Madrid? Mörg lið renna hýru auga til knattspyrnumannsins Alberto Gilardino sem leikur með Parma á Ítalíu. Sport 13.10.2005 19:06 Milan náði toppsætinu AC Milan náði fyrsta sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi með 3-0 sigri á Parma. Brasilíumennirnir Kaka og Cafu og Daninn John Dahl Tomasson skoruðu mörkin. Sport 13.10.2005 19:06 Áfrýja banni Zlatans Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar að áfrýja úrskurði aganefndar ítalska knattspyrnusambandsins sem dæmdi sænska sóknarmanninn hjá Juventus, Zlatan Ibrahimovic, í þriggja leikja bann. Sport 13.10.2005 19:06 Totti fær 5 leikja bann - Zlatan 3 Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi í gær fyrirliða Roma, Francesco Totti, í fimm leikja bann og Svíann Zlatan Ibrahimovic hjá Juventus í þriggja leikja bann. Sport 13.10.2005 19:06 Inter lagði Juve og Milan vann Inter Milan vann óvæntan 0-1 útisigur á Juventus í stórleik Serie A í ítalska fótboltanum í kvöld og setti fyrir vikið toppbaráttuna í deildinni í háspennu. Julio Cruz skoraði sigurmarkið á 24. mínútu en á sama tíma náði AC Milan að jafna Juve að stigum með 1-0 sigri á Chievo þar sem Clarence Seedorf skoraði sigurmarkið. Sport 13.10.2005 19:05 Juve - Inter á Sýn í kvöld Heil umferð er í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stórleikur kvöldsins er viðureign toppliðs Juventus og Internationale sem er í þriðja sæti deildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn klukkan 18.30. AC Milan, sem er í 2. sæti, tekur á móti Chievo. Sport 13.10.2005 19:05 Inter yfir gegn Juventus Inter Milan er yfir, 0-1, á útivelli gegn toppliði Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku 1. deildinni í knattpsyrnu en heil umferð er leikin þar í kvöld. Vinni Inter geta erkifjendur þeirra í AC Milan smyglað sér á topp deildarinnar með sigri á Chievo en staðan þar er 0-0 í hálfleik. Leikur Juventus og Inter er sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:05 Óvænt tap AC Milan í Serie A Juventus læddi sér á topp ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag, Serie A, eftir 5-2 sigur á Lecce á meðan AC Milan missteig sig í toppbaráttunni og tapaði óvænt fyrir Siena, 2-1. Sport 13.10.2005 19:04 Sampdoria í fjórða sætið á Ítalíu Á Ítalíu skaust Sampdoria upp í fjórða sætið eftir sigur á Palermo, 1-0, í gær. Franceso Flachi skoraði sigurmarki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Roma tapaði heima fyrir Reggina, 1-2, og Messina vann Udinese 1-0. Sport 13.10.2005 19:04 3-0 tap vegna fótboltabullna Ítalska knattspyrnusambandið hefur nú þegar tekið fyrsta skrefið í áttina að hertri meðferð gegn knattspyrnubullum þar í landi í kjölfar ólátanna á leik AC Milan og Inter Milan á San Siro í gærkvöldi. Héðan í frá verður engin miskunn hjá Magnúsi hjá ítalska sambandinu sem hefur boðað róttækar aðgerðir. Sport 13.10.2005 19:03 Óvænt úrslit á Ítalíu Óvænt úrslit urðu í ítalska boltanum í gærkvöld. AC Milan og Brescia skildu jöfn, 1-1. Rui Costa kom Milan yfir en Pierre Wome jafnaði metin fyrir Brescia fimm mínútum fyrir leikslok. Sport 13.10.2005 19:02 Crespo vill vera áfram hjá Milan Argentínumaðurinn Hernan Crespo er staðráðinn í að vera áfram innan raða ítalska liðsins AC Milan en hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea þangað til í sumar. Sport 13.10.2005 19:00 Buffon að framlengja Juventus ætla að framlengja samning sinn við ítalska landsliðsmarkvörðinn Gianluigi Buffon til að fæla frá áhugasöm lið á borð við Real Madird, en spænsku risarnir hafa mikin áhuga á markverðinum snjalla og hafa þegar boðið 30 milljón evrur sem forráðamenn Juventus höfnuðu. Sport 13.10.2005 18:59 Crespo var nálægt því að hætta Argentínski landsliðsmaðurinn Hernan Crespo viðurkenndi á dögunum að hann hefði verið nálægt því að leggja skónna á hilluna meðan á dvöl hans hjá Chelsea stóð. Sport 13.10.2005 18:58 Real minnkaði forskotið Real Madrid minnkaði forskot Barcelona niður í ellefu stig í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Malaga, 1-0. Roberto Carlos skoraði sigurmarkið. Þá endurheimti AC Milan efsta sætið á Ítalíu eftir 2-0 útisigur á Roma. Sport 13.10.2005 18:56 Juventus áfram á sigurbraut Juventus sigraði Reggina 1-0 með marki Alessandro Del Piero í fótboltanum á Ítalíu í gærkvöldi. Juventus hefur þriggja stiga forystu á AC Milan en Mílanómenn geta endurheimt forystuna takist þeim að sigra Roma í Rómaborg í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og hann verður sýndur beint á Sýn 2. Siena vann Lazio 1-0 í gærkvöldi. Króatinn Igor Tudor skoraði markið. Sport 13.10.2005 18:56 Maldini hjá Milan til 2007 Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, framlengdi í gær samning sinn við Mílanóliðið til loka júní 2007. Maldini er 36 ára en hann lék fyrsta leik sinn fyrir AC Milan í janúar 1985. Sport 13.10.2005 18:56 Cagliari áfram þrátt fyrir tap Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum. Sport 13.10.2005 18:56 Udinese sló AC Milan út Udinese sló AC Milan út í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Udinese vann seinni leikinn 4-1 og báða leikina samanlagt 6-4. Þá komst Roma einnig í 8-liða úrslit á kostnað Fiorentina. Sport 13.10.2005 18:55 Enn eitt jafnteflið hjá Inter Internationale gerði enn eitt jafnteflið í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Lazio og Inter gerðu jafntefli, 1-1. Antonio Filippini skoraði mark Lazio en Julio Crus fyrir Inter. Þá gerðu Lecce og Fiorentina jafntefli, 2-2. Leikur Chievo og Juventus verður sýndur á Sýn klukkan 20 í kvöld. Sport 13.10.2005 18:54 Di Canio sektaður Ítalski framherjinn Paulo di Canio, sem leikur með Lazio, var í dag sektaður af aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins fyrir að heilsa stuðningsmönnum Lazio með fasistakveðju í sigurleik liðsins gegn erkifjendunum í Roma fyrr í vetur. Sport 13.10.2005 18:53 Frekar Gattuso en Keane Carlo Ancelotti, framkvæmdastjóri AC Milan, sagði í viðtali í dag að hann myndi aldrei skipta á Gennaro Gattuso og Roy Keane, leikmanni Manchester United. Gattuso, sem er fyrrum leikmaður Rangers í Skotlandi, hefur verið orðaður við flutning á Old Trafford þar sem hann yrði eftirmaður Roy Keane. Sport 13.10.2005 18:53 Stam semur við Milan Hollenski miðvörðurinn Jaap Stam hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár. Sport 13.10.2005 18:53 « ‹ 194 195 196 197 198 199 … 199 ›
Mourinho vill Crespo aftur Framkvæmdastjóri Cheslea, Portúgalinn Jose Mourinho, hefur sagt að hann vilji fá Hernan Crespo aftur á Stamford Bridge næsta tímabil. Þessi argentínski sóknarmaður er sem stendur á árs lánssamning hjá AC Milan eftir að hann náði sér ekki á strik hjá Chelsea í fyrra. Sport 13.10.2005 19:10
Úrslitaleikur á Ítalíu Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Sport 13.10.2005 19:10
5 leikja bannið stendur hjá Totti Aganefnd ítalska knattspyrnusmbandsins hefur synjað áfrýjun Francesco Totti gegn 5 leikja banni sem sóknarmaðurinn skapbráði var úrskurðarður í á dögunum. Ítalski landsliðsfyrirliðinn var rekinn af leikvelli í annað sinn á skömmum tíma eftir að hafa lent í ryskingum við Francesco Colonnese þegar Roma mætti Siena á dögunum. Sport 13.10.2005 19:09
AC Milan með þriggja stiga forskot AC Milan náði í gær þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með góðum sigri á Fiorentina, 2-1. Það var Andryi Shevchenko sem skoraði bæði mörk Milan sem er með 76 stig en Juventus getur náð Mílanónliðinu að stigum í dag sigri það Bologna í leik sem nú stendur yfir og er sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:08
Landsliðsfyrirliði í læknisleik Einari Logi Vignisson skrifar alltaf um boltann í suður-Evrópu í Fréttablaðinu á sunnudögum. Að þessi fjallar hann um dópið á Ítalíu sem er leikmönnum enn hættulegri en samkvæmisdópið. Sport 13.10.2005 19:08
Juventus ekki svipt titlunum Juventus verður ekki svipt titlunum sem liðið vann á síðasta áratug, þrátt fyrir að læknir liðsins hafi verið fundinn sekur um að láta leikmenn nota lyfjavítamínskammta. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs íþróttadómstóls. Sport 13.10.2005 19:08
Er Totti á leið til Milan? Silvio Berlusconi gaf í dag vísbendingu þess efnis að AC Milan muni reyna að kaupa Francesco Totti, en hann svaraði spurningum blaðamanna með pólitískum stíl, brosti út að eyrum og sagði: <em>,,Ég segi ekkert á þessari stundu."</em> Sport 13.10.2005 19:07
Alberto Gilardino til Real Madrid? Mörg lið renna hýru auga til knattspyrnumannsins Alberto Gilardino sem leikur með Parma á Ítalíu. Sport 13.10.2005 19:06
Milan náði toppsætinu AC Milan náði fyrsta sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi með 3-0 sigri á Parma. Brasilíumennirnir Kaka og Cafu og Daninn John Dahl Tomasson skoruðu mörkin. Sport 13.10.2005 19:06
Áfrýja banni Zlatans Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar að áfrýja úrskurði aganefndar ítalska knattspyrnusambandsins sem dæmdi sænska sóknarmanninn hjá Juventus, Zlatan Ibrahimovic, í þriggja leikja bann. Sport 13.10.2005 19:06
Totti fær 5 leikja bann - Zlatan 3 Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi í gær fyrirliða Roma, Francesco Totti, í fimm leikja bann og Svíann Zlatan Ibrahimovic hjá Juventus í þriggja leikja bann. Sport 13.10.2005 19:06
Inter lagði Juve og Milan vann Inter Milan vann óvæntan 0-1 útisigur á Juventus í stórleik Serie A í ítalska fótboltanum í kvöld og setti fyrir vikið toppbaráttuna í deildinni í háspennu. Julio Cruz skoraði sigurmarkið á 24. mínútu en á sama tíma náði AC Milan að jafna Juve að stigum með 1-0 sigri á Chievo þar sem Clarence Seedorf skoraði sigurmarkið. Sport 13.10.2005 19:05
Juve - Inter á Sýn í kvöld Heil umferð er í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stórleikur kvöldsins er viðureign toppliðs Juventus og Internationale sem er í þriðja sæti deildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn klukkan 18.30. AC Milan, sem er í 2. sæti, tekur á móti Chievo. Sport 13.10.2005 19:05
Inter yfir gegn Juventus Inter Milan er yfir, 0-1, á útivelli gegn toppliði Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku 1. deildinni í knattpsyrnu en heil umferð er leikin þar í kvöld. Vinni Inter geta erkifjendur þeirra í AC Milan smyglað sér á topp deildarinnar með sigri á Chievo en staðan þar er 0-0 í hálfleik. Leikur Juventus og Inter er sýndur beint á Sýn. Sport 13.10.2005 19:05
Óvænt tap AC Milan í Serie A Juventus læddi sér á topp ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag, Serie A, eftir 5-2 sigur á Lecce á meðan AC Milan missteig sig í toppbaráttunni og tapaði óvænt fyrir Siena, 2-1. Sport 13.10.2005 19:04
Sampdoria í fjórða sætið á Ítalíu Á Ítalíu skaust Sampdoria upp í fjórða sætið eftir sigur á Palermo, 1-0, í gær. Franceso Flachi skoraði sigurmarki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Roma tapaði heima fyrir Reggina, 1-2, og Messina vann Udinese 1-0. Sport 13.10.2005 19:04
3-0 tap vegna fótboltabullna Ítalska knattspyrnusambandið hefur nú þegar tekið fyrsta skrefið í áttina að hertri meðferð gegn knattspyrnubullum þar í landi í kjölfar ólátanna á leik AC Milan og Inter Milan á San Siro í gærkvöldi. Héðan í frá verður engin miskunn hjá Magnúsi hjá ítalska sambandinu sem hefur boðað róttækar aðgerðir. Sport 13.10.2005 19:03
Óvænt úrslit á Ítalíu Óvænt úrslit urðu í ítalska boltanum í gærkvöld. AC Milan og Brescia skildu jöfn, 1-1. Rui Costa kom Milan yfir en Pierre Wome jafnaði metin fyrir Brescia fimm mínútum fyrir leikslok. Sport 13.10.2005 19:02
Crespo vill vera áfram hjá Milan Argentínumaðurinn Hernan Crespo er staðráðinn í að vera áfram innan raða ítalska liðsins AC Milan en hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea þangað til í sumar. Sport 13.10.2005 19:00
Buffon að framlengja Juventus ætla að framlengja samning sinn við ítalska landsliðsmarkvörðinn Gianluigi Buffon til að fæla frá áhugasöm lið á borð við Real Madird, en spænsku risarnir hafa mikin áhuga á markverðinum snjalla og hafa þegar boðið 30 milljón evrur sem forráðamenn Juventus höfnuðu. Sport 13.10.2005 18:59
Crespo var nálægt því að hætta Argentínski landsliðsmaðurinn Hernan Crespo viðurkenndi á dögunum að hann hefði verið nálægt því að leggja skónna á hilluna meðan á dvöl hans hjá Chelsea stóð. Sport 13.10.2005 18:58
Real minnkaði forskotið Real Madrid minnkaði forskot Barcelona niður í ellefu stig í spænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Malaga, 1-0. Roberto Carlos skoraði sigurmarkið. Þá endurheimti AC Milan efsta sætið á Ítalíu eftir 2-0 útisigur á Roma. Sport 13.10.2005 18:56
Juventus áfram á sigurbraut Juventus sigraði Reggina 1-0 með marki Alessandro Del Piero í fótboltanum á Ítalíu í gærkvöldi. Juventus hefur þriggja stiga forystu á AC Milan en Mílanómenn geta endurheimt forystuna takist þeim að sigra Roma í Rómaborg í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og hann verður sýndur beint á Sýn 2. Siena vann Lazio 1-0 í gærkvöldi. Króatinn Igor Tudor skoraði markið. Sport 13.10.2005 18:56
Maldini hjá Milan til 2007 Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, framlengdi í gær samning sinn við Mílanóliðið til loka júní 2007. Maldini er 36 ára en hann lék fyrsta leik sinn fyrir AC Milan í janúar 1985. Sport 13.10.2005 18:56
Cagliari áfram þrátt fyrir tap Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum. Sport 13.10.2005 18:56
Udinese sló AC Milan út Udinese sló AC Milan út í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Udinese vann seinni leikinn 4-1 og báða leikina samanlagt 6-4. Þá komst Roma einnig í 8-liða úrslit á kostnað Fiorentina. Sport 13.10.2005 18:55
Enn eitt jafnteflið hjá Inter Internationale gerði enn eitt jafnteflið í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Lazio og Inter gerðu jafntefli, 1-1. Antonio Filippini skoraði mark Lazio en Julio Crus fyrir Inter. Þá gerðu Lecce og Fiorentina jafntefli, 2-2. Leikur Chievo og Juventus verður sýndur á Sýn klukkan 20 í kvöld. Sport 13.10.2005 18:54
Di Canio sektaður Ítalski framherjinn Paulo di Canio, sem leikur með Lazio, var í dag sektaður af aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins fyrir að heilsa stuðningsmönnum Lazio með fasistakveðju í sigurleik liðsins gegn erkifjendunum í Roma fyrr í vetur. Sport 13.10.2005 18:53
Frekar Gattuso en Keane Carlo Ancelotti, framkvæmdastjóri AC Milan, sagði í viðtali í dag að hann myndi aldrei skipta á Gennaro Gattuso og Roy Keane, leikmanni Manchester United. Gattuso, sem er fyrrum leikmaður Rangers í Skotlandi, hefur verið orðaður við flutning á Old Trafford þar sem hann yrði eftirmaður Roy Keane. Sport 13.10.2005 18:53
Stam semur við Milan Hollenski miðvörðurinn Jaap Stam hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár. Sport 13.10.2005 18:53