Ítalski boltinn

Fréttamynd

Sigurganga Juventus heldur áfram

Juventus vann sinn ellefta leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Roma í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn vinnur Hellas ekki leik

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona sem gerði sitt tíunda jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hellas gerði nú jafntefli við Genoa 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Hellas

Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0.

Fótbolti