Þýski boltinn Þýsku risarnir koma öðrum félögum til bjargar Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir punda til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Fótbolti 27.3.2020 07:00 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Sport 26.3.2020 08:02 Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00 Kórónuveiran gæti komið í veg fyrir félagaskipti Werner til Englands Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Sport 24.3.2020 08:30 Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19.3.2020 13:30 UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00 Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 13.3.2020 15:41 EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. Körfubolti 12.3.2020 12:01 Alfreð kominn með nýjan stjóra Augsburg er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. Sá gerði garðinn frægan með Borussia Dortmund á árum áður. Fótbolti 10.3.2020 15:31 Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.3.2020 16:27 Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Fótbolti 8.3.2020 15:24 Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.3.2020 20:16 Aftur stal Dortmund ungstirni fyrir framan nefið á United-mönnum Svo virðist sem Borussia Dortmund hafi haft betur en Manchester United í baráttunni um enska ungstirnið Jude Bellingham hjá Birmingham City. Enski boltinn 4.3.2020 11:20 Biðjast afsökunar á að hafa hent Japönum út af ótta við kórónuveiruna Þýska félagið RB Leipzig hefur beðið hóp japanskra áhorfenda, sem var hent út af leik liðsins um síðustu helgi, afsökunar. Fótbolti 4.3.2020 07:24 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23 Sara Björk kom inn af bekknum í stórsigri Wolfsburg | Tap hjá Söndru Maríu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins 25 mínútur í stórsigri Wolfsburg á USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá kom Sandra María Jessen af varamannabekk Bayer Leverkusen er liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn SC Sand. Fótbolti 1.3.2020 14:57 Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu en leiknum lauk með 6-0 sigri Bayern. Fótbolti 29.2.2020 16:34 Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. Fótbolti 29.2.2020 16:35 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. Fótbolti 29.2.2020 14:13 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. Fótbolti 29.2.2020 10:02 Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Fótbolti 26.2.2020 10:42 Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 25.2.2020 22:23 Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 23.2.2020 23:31 Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.2.2020 17:57 Þriðji sigur Victors og félaga í röð | Rúrik tekinn af velli í hálfleik Það gekk misvel hjá Íslendingunum í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2020 14:29 Håland heldur áfram að skora Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2020 16:29 Samúel fékk frumraunina gegn Bayern München Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 21.2.2020 21:19 Sara bíður áfram á hliðarlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Fótbolti 21.2.2020 20:46 Christian Fruchtl hafnaði Liverpool Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. Fótbolti 21.2.2020 08:42 Haaland nýtur sín betur í boltanum en rappinu Erling Braut Haaland er heitasti framherji Evrópu á þessu ári og það er kannski fyrir bestu að Norðmaðurinn ungi hafi valið að einbeita sér að fótboltaferlinum frekar en að reyna fyrir sér sem tónlistarmaður. Þó er rappvídjó sem hann og félagar hans gerðu komið með tæplega 2 milljónir áhorfa á Youtube. Fótbolti 20.2.2020 22:59 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 116 ›
Þýsku risarnir koma öðrum félögum til bjargar Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir punda til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Fótbolti 27.3.2020 07:00
Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Sport 26.3.2020 08:02
Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00
Kórónuveiran gæti komið í veg fyrir félagaskipti Werner til Englands Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Sport 24.3.2020 08:30
Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19.3.2020 13:30
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00
Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 13.3.2020 15:41
EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. Körfubolti 12.3.2020 12:01
Alfreð kominn með nýjan stjóra Augsburg er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. Sá gerði garðinn frægan með Borussia Dortmund á árum áður. Fótbolti 10.3.2020 15:31
Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.3.2020 16:27
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Fótbolti 8.3.2020 15:24
Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.3.2020 20:16
Aftur stal Dortmund ungstirni fyrir framan nefið á United-mönnum Svo virðist sem Borussia Dortmund hafi haft betur en Manchester United í baráttunni um enska ungstirnið Jude Bellingham hjá Birmingham City. Enski boltinn 4.3.2020 11:20
Biðjast afsökunar á að hafa hent Japönum út af ótta við kórónuveiruna Þýska félagið RB Leipzig hefur beðið hóp japanskra áhorfenda, sem var hent út af leik liðsins um síðustu helgi, afsökunar. Fótbolti 4.3.2020 07:24
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23
Sara Björk kom inn af bekknum í stórsigri Wolfsburg | Tap hjá Söndru Maríu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins 25 mínútur í stórsigri Wolfsburg á USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá kom Sandra María Jessen af varamannabekk Bayer Leverkusen er liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn SC Sand. Fótbolti 1.3.2020 14:57
Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu en leiknum lauk með 6-0 sigri Bayern. Fótbolti 29.2.2020 16:34
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. Fótbolti 29.2.2020 16:35
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. Fótbolti 29.2.2020 14:13
15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. Fótbolti 29.2.2020 10:02
Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Fótbolti 26.2.2020 10:42
Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 25.2.2020 22:23
Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 23.2.2020 23:31
Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.2.2020 17:57
Þriðji sigur Victors og félaga í röð | Rúrik tekinn af velli í hálfleik Það gekk misvel hjá Íslendingunum í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2020 14:29
Håland heldur áfram að skora Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2020 16:29
Samúel fékk frumraunina gegn Bayern München Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 21.2.2020 21:19
Sara bíður áfram á hliðarlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Fótbolti 21.2.2020 20:46
Christian Fruchtl hafnaði Liverpool Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. Fótbolti 21.2.2020 08:42
Haaland nýtur sín betur í boltanum en rappinu Erling Braut Haaland er heitasti framherji Evrópu á þessu ári og það er kannski fyrir bestu að Norðmaðurinn ungi hafi valið að einbeita sér að fótboltaferlinum frekar en að reyna fyrir sér sem tónlistarmaður. Þó er rappvídjó sem hann og félagar hans gerðu komið með tæplega 2 milljónir áhorfa á Youtube. Fótbolti 20.2.2020 22:59