Guðmundur Andri Thorsson Leiftursókn frá vinstri Sjálfstæðismenn í Reykjavík virðast fremur farnir að leita að arftaka Ingibjargar Sólrúnar en arftaka Davíðs Oddssonar. Fastir pennar 13.10.2005 19:17 Nýyrðasmíðin er hvítigaldur Maðurinn frá Wales virtist standa í þeirri trú að hér væri rekin einstrengingsleg hreintungustefna þar sem orðum eins og „ókei“ og „frík“ og „brúka“ sé úthýst jafnharðan af þungbúnum orðatollvörðum... Fastir pennar 17.10.2005 23:41 Mengun Langar mig að hlusta á leikþátt um æsta konu í umferðinni fyrir klukkan hálf átta að morgni? Nei. Þarf ég þess? Nei. Hef ég gott af því? Nei. Fastir pennar 13.10.2005 19:04 Frægur sigur Megas sextugur - Hann er Elvis-eftirherman sem hljómar stundum eins og langdrukkinn íslenskur sveitaprestur á 19. öld að tóna, stundum eins og ljúfur drengur, stundum eins og kátur púki - alltaf eins og rokk </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 19:02 Skipbrot átakastjórnmálanna Átakastjórnmál má kalla þau vinnubrögð þegar menn sem komist hafa í valdastöðu fyrir atbeina stjórnmálaflokka ákveða að fara sínu fram án tillits til sjónarmiða þess fólks sem málin varða hverju sinni, og sé almenn andstaða við einhverja tiltekna málsmeðferð skuli hún að engu höfð en málið keyrt af offorsi í gegn til þess að sýna styrk sinn í eitt skipti fyrir öll. Fastir pennar 5.4.2005 00:01 Um sekúlarisma "Mér finnst nærtækara að benda fólki á að lesa Önnu Valdimarsdóttur eða aðra höfunda vandaðra sjálfshjálparbóka en að leita að hjálpræði í þrugli gömlu spámannanna; fólk þarf á lifandi orði halda og það þarf að eiga í lifandi samfélagi við það sem það les," skrifar Guðmundur Andri Thorsson... Skoðun 13.10.2005 18:55 Eins og geisli Þjóðfélag okkar er sekúleríserað - veraldlegt. Og sekúleríseringin hefur haldist í hendur við frjálsa hugsun og þróun vísinda sem leitt hafa til þess að menn hafa komist á snoðir um eitt og annað sem stangast á við kenningar biblíunnar... Fastir pennar 13.10.2005 18:52 Hið innhverfa úthverfi Á meðan fólk virðist líta svo á að um fjallveg sé að fara milli búða og treystir sér ekki öðruvísi en í jeppa milli húsa er Smárinn í Kópavogi miðjan: eitt stórt mall og svo breiðgötur á milli búða sem ekki má fara fótgangandi um: það er hingað sem búðirnar flýja. Hér líður McDonaldsi vel. Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Lopapeysur á þing! Á alþingi á að spranga um innan um jakkalakkana og dragtadömurnar, fólk á gallabuxum, í flíspeysum og lopapeysum, fólk af holdi og blóði, ólitgreint fólk. Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Skurðavernd Þegar Sigríður Anna var spurð um viðbrögð sín við þessum hugmyndum sá hún á því öll tormerki að endurheimta votlendi landsins. Hún bar það ekki einu sinni við að kalla þetta athyglisverðar rannsóknir. Henni virtist ekkert um þetta gefið... Fastir pennar 13.10.2005 18:45 Bílkynhneigð Gamall slagari gengur - "I bless the day I found you" - á meðan ungar manneskjur sýna kenndir í garð bíls sem samkvæmt venjulegum mælikvörðum myndu útheimta tafarlausa sálfræðimeðferð... </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:29 Af evrópskum kattamat Ég hef heyrt um kött sem borðaði ristað brauð með sultu og ýmsa dynti varðandi mat þekkja allir sem búa með þessum forvitnu dýrum. En aldrei hef ég séð kött borða gulrót. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:26 Sælir eru friðflytjendur Ímynd vopnlausrar smáþjóðar er ómetanleg auðlind og mun afla þjóðinni miklu meiri virðingar, velvildar og sæmdar en að halda áfram að fylgja núverandi Bandaríkjastjórn í blindni út í þær orrustur sem hún á í vændum í baráttu sinni við hillingarnar í eyðimörkum Miðausturlanda... </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:23 Risarækjan Við sitjum uppi með valdamenn sem standa að hækkunum á þjónustu Orkuveitunnar um leið og þeir segja okkur að hún eigi skítnógan pening og skimi eftir nýjum tækifærum á sviði fjarskipta. Framsókn er eins og risarækja í stjórnkerfi borgarinnar, smælki sem breiðir sig út yfir allt, vex og vex...... Fastir pennar 13.10.2005 15:20 Hver á þetta að vera? Þessi íslenska fyrirmynda-umræða tók á sig sérkennilega mynd hér í Fréttablaðinu fyrir jólin þegar Eysteinn Þorvaldsson sá ástæðu til að bera af sér sakir um að vera hvorki meira né minna en fyrirmynd að sjálfum morðingjanum í Kleifarvatni Arnaldar Indriðasonar... </font /> Fastir pennar 13.10.2005 15:17 Hver var hann? Allir menn virðast hafa þessa ríku þörf fyrir tilbeiðslu æðri afla, átrúnað á einhverju sem ofar er talið mannlegum skilningi. Þetta er innbyggð tilfinning fyrir samhengi tilverunnar og stað mannsins í alheiminum, og mikilvægt að trúarlíf fái að vaxa fram í samfélögum í samhengi við staðhætti og náttúrufar á hverjum stað... </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:15 Fagnaðarerindið Davíð var ekki að draga athygli frá neinni óhæfu þegar hann bauð Bobby Fischer hingað – þvert á móti: boðið dregur athygli að óhæfu, þeim endemislögum um útlendinga sem Björn Bjarnason stóð fyrir og lét setja eftir dönskum fyrirmyndum, en Íslendingar ættu nú að vita allt um ríkjandi viðhorf þar í landi til annarra þjóða… Fastir pennar 13.10.2005 15:12 Enn á hikstiginu? Borgaryfirvöld virðast á þeirri skoðun að ráðstefnur um til dæmis útflutning á dilkakjöti eða eyrnabólgur eigi betur heima í tónlistarhúsi en óperur. Það er vissulega sjónarmið ... Fastir pennar 13.10.2005 15:10 Athugasemd við málflutning Eiginlega neyðist maður til að gera athugasemd við málflutning Davíðs í síðustu viku í umræðum á alþingi um hernað Íslendinga á hendur Írökum og þær vöflur sem eðlilega eru komnar á Hjálmar Árnason... Fastir pennar 13.10.2005 15:07 Öryggið er í mannréttindum Hætt er við að viðvarandi skortur á ógnvöldum yrði til þess að slík lögregla færi að njósna um og ofsækja fólk sem mótmælir virkjunum eða notar aðrar aðferðir við að koma á framfæri vanþóknun sinni á framferði stjórnvalda ... Fastir pennar 13.10.2005 15:04 Söngur kvarkanna Er þetta ekki viðfellilegasti og blíðlegasti þjóðsöngur í heimi? Í laginu sjálfu er einhvern heiðríkja sem nær vel góðum sumardegi hér. Í því ríkir hljóðlát tilbeiðsla og auðmýkt í stað hins hefðbundna belgings slíkra tónsmíða Fastir pennar 13.10.2005 15:02 Reiðareksmenn Málflutningi reiðareksmanna má lýsa svona: í fyrsta lagi er hitastig ekkert að hækka; í öðru lagi er það gott að hitastig sé að hækka… í þriðja lagi er of seint að gera nokkuð við því að hitastig sé að hækka… Fastir pennar 13.10.2005 14:59 Að hengja handlangara fyrir smið Í rauninni var frjálsri samkeppni þröngvað upp á Íslendinga við inngönguna í EES. Fram að því aðhylltist valdastéttin á Íslandi þá óorðuðu kennisetningu að samkeppni í viðskiptum væri ekki bara óæskileg hér á landi heldur líka óhugsandi í svo smáu samfélagi. Fastir pennar 13.10.2005 14:56 Ráðvillt þjóð kýs sér leiðtoga Þetta er eins og að eiga erfitt með að ákveða hvort maður eigi að bjóða væntanlegum matargestum upp á lambalæri eða hrossabjúgu, hvort maður þiggi frímiða á tónleika með Rolling Stones eða Bay City Rollers, hvort maður velur í landsliðið Eið Smára eða einhvern framherja Héraðssambands suður-Langnesinga. Fastir pennar 13.10.2005 14:53 Fylking á ferð Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur. Fastir pennar 13.10.2005 14:51 Þegar Rússarnir komu... Kannski er brýnasta pólitíska verkefni okkar um þessar mundir að reyna að fá Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ofan af því að reyna með öllum ráðum að tosa hingað til okkar "stríðið gegn hryðjuverkum". Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Að tala sundur eða saman Dálæti Íslendinga á fólki að rífast er raunar slíkt að fyrsti alíslenski sjónvarpsþátturinn sem búinn var til var Á öndverðum meiði þar sem Gunnar G. Schram sat á milli tveggja kalla að rífast. Þetta þótti geysigóð skemmtun og ég man að við strákarnir í Karfavoginum lékum þennan þátt stundum milli Roy og Rogers leikja. Fastir pennar 13.10.2005 14:46 Öll börn eiga að vera undanþegin Alræmdasta dæmið um það hvernig forystumenn kennarasamtakanna gefa dauðann og djöfulinn í það sem fólkinu á götunni finnst er náttúrlega hinar furðulegu synjanir á undanþágum til handa fötluðum börnum Fastir pennar 13.10.2005 14:44 Við þurfum að treysta dómurum Okkur borgurum þessa lands er það höfuðnauðsyn að geta treyst Hæstarétti og dómum hans. Þótt manni kunni stundum að sýnast að lagatæknilegir annmarkar á málatilbúnaði verði til þess að sekir menn sleppi með sýknu og manni gremjist það þá er það enn ríkari ástæða fyrir því að dóminn skipi fólk sem maður grunar ekki um græsku. Fastir pennar 13.10.2005 14:42 Þetta verkfall er slys Þessir atvinnumenn hafa með öðrum orðum misreiknað sig. Þeir lögðu of mikið undir, þeir hafa hagað sér eins og fjárhættuspilari sem ofmetur eigin klókindi og fyrir vikið virðast viðræðurnar komnar í óleysanlegan hnút. Fastir pennar 13.10.2005 14:40 « ‹ 14 15 16 17 18 ›
Leiftursókn frá vinstri Sjálfstæðismenn í Reykjavík virðast fremur farnir að leita að arftaka Ingibjargar Sólrúnar en arftaka Davíðs Oddssonar. Fastir pennar 13.10.2005 19:17
Nýyrðasmíðin er hvítigaldur Maðurinn frá Wales virtist standa í þeirri trú að hér væri rekin einstrengingsleg hreintungustefna þar sem orðum eins og „ókei“ og „frík“ og „brúka“ sé úthýst jafnharðan af þungbúnum orðatollvörðum... Fastir pennar 17.10.2005 23:41
Mengun Langar mig að hlusta á leikþátt um æsta konu í umferðinni fyrir klukkan hálf átta að morgni? Nei. Þarf ég þess? Nei. Hef ég gott af því? Nei. Fastir pennar 13.10.2005 19:04
Frægur sigur Megas sextugur - Hann er Elvis-eftirherman sem hljómar stundum eins og langdrukkinn íslenskur sveitaprestur á 19. öld að tóna, stundum eins og ljúfur drengur, stundum eins og kátur púki - alltaf eins og rokk </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 19:02
Skipbrot átakastjórnmálanna Átakastjórnmál má kalla þau vinnubrögð þegar menn sem komist hafa í valdastöðu fyrir atbeina stjórnmálaflokka ákveða að fara sínu fram án tillits til sjónarmiða þess fólks sem málin varða hverju sinni, og sé almenn andstaða við einhverja tiltekna málsmeðferð skuli hún að engu höfð en málið keyrt af offorsi í gegn til þess að sýna styrk sinn í eitt skipti fyrir öll. Fastir pennar 5.4.2005 00:01
Um sekúlarisma "Mér finnst nærtækara að benda fólki á að lesa Önnu Valdimarsdóttur eða aðra höfunda vandaðra sjálfshjálparbóka en að leita að hjálpræði í þrugli gömlu spámannanna; fólk þarf á lifandi orði halda og það þarf að eiga í lifandi samfélagi við það sem það les," skrifar Guðmundur Andri Thorsson... Skoðun 13.10.2005 18:55
Eins og geisli Þjóðfélag okkar er sekúleríserað - veraldlegt. Og sekúleríseringin hefur haldist í hendur við frjálsa hugsun og þróun vísinda sem leitt hafa til þess að menn hafa komist á snoðir um eitt og annað sem stangast á við kenningar biblíunnar... Fastir pennar 13.10.2005 18:52
Hið innhverfa úthverfi Á meðan fólk virðist líta svo á að um fjallveg sé að fara milli búða og treystir sér ekki öðruvísi en í jeppa milli húsa er Smárinn í Kópavogi miðjan: eitt stórt mall og svo breiðgötur á milli búða sem ekki má fara fótgangandi um: það er hingað sem búðirnar flýja. Hér líður McDonaldsi vel. Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Lopapeysur á þing! Á alþingi á að spranga um innan um jakkalakkana og dragtadömurnar, fólk á gallabuxum, í flíspeysum og lopapeysum, fólk af holdi og blóði, ólitgreint fólk. Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Skurðavernd Þegar Sigríður Anna var spurð um viðbrögð sín við þessum hugmyndum sá hún á því öll tormerki að endurheimta votlendi landsins. Hún bar það ekki einu sinni við að kalla þetta athyglisverðar rannsóknir. Henni virtist ekkert um þetta gefið... Fastir pennar 13.10.2005 18:45
Bílkynhneigð Gamall slagari gengur - "I bless the day I found you" - á meðan ungar manneskjur sýna kenndir í garð bíls sem samkvæmt venjulegum mælikvörðum myndu útheimta tafarlausa sálfræðimeðferð... </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:29
Af evrópskum kattamat Ég hef heyrt um kött sem borðaði ristað brauð með sultu og ýmsa dynti varðandi mat þekkja allir sem búa með þessum forvitnu dýrum. En aldrei hef ég séð kött borða gulrót. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:26
Sælir eru friðflytjendur Ímynd vopnlausrar smáþjóðar er ómetanleg auðlind og mun afla þjóðinni miklu meiri virðingar, velvildar og sæmdar en að halda áfram að fylgja núverandi Bandaríkjastjórn í blindni út í þær orrustur sem hún á í vændum í baráttu sinni við hillingarnar í eyðimörkum Miðausturlanda... </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:23
Risarækjan Við sitjum uppi með valdamenn sem standa að hækkunum á þjónustu Orkuveitunnar um leið og þeir segja okkur að hún eigi skítnógan pening og skimi eftir nýjum tækifærum á sviði fjarskipta. Framsókn er eins og risarækja í stjórnkerfi borgarinnar, smælki sem breiðir sig út yfir allt, vex og vex...... Fastir pennar 13.10.2005 15:20
Hver á þetta að vera? Þessi íslenska fyrirmynda-umræða tók á sig sérkennilega mynd hér í Fréttablaðinu fyrir jólin þegar Eysteinn Þorvaldsson sá ástæðu til að bera af sér sakir um að vera hvorki meira né minna en fyrirmynd að sjálfum morðingjanum í Kleifarvatni Arnaldar Indriðasonar... </font /> Fastir pennar 13.10.2005 15:17
Hver var hann? Allir menn virðast hafa þessa ríku þörf fyrir tilbeiðslu æðri afla, átrúnað á einhverju sem ofar er talið mannlegum skilningi. Þetta er innbyggð tilfinning fyrir samhengi tilverunnar og stað mannsins í alheiminum, og mikilvægt að trúarlíf fái að vaxa fram í samfélögum í samhengi við staðhætti og náttúrufar á hverjum stað... </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:15
Fagnaðarerindið Davíð var ekki að draga athygli frá neinni óhæfu þegar hann bauð Bobby Fischer hingað – þvert á móti: boðið dregur athygli að óhæfu, þeim endemislögum um útlendinga sem Björn Bjarnason stóð fyrir og lét setja eftir dönskum fyrirmyndum, en Íslendingar ættu nú að vita allt um ríkjandi viðhorf þar í landi til annarra þjóða… Fastir pennar 13.10.2005 15:12
Enn á hikstiginu? Borgaryfirvöld virðast á þeirri skoðun að ráðstefnur um til dæmis útflutning á dilkakjöti eða eyrnabólgur eigi betur heima í tónlistarhúsi en óperur. Það er vissulega sjónarmið ... Fastir pennar 13.10.2005 15:10
Athugasemd við málflutning Eiginlega neyðist maður til að gera athugasemd við málflutning Davíðs í síðustu viku í umræðum á alþingi um hernað Íslendinga á hendur Írökum og þær vöflur sem eðlilega eru komnar á Hjálmar Árnason... Fastir pennar 13.10.2005 15:07
Öryggið er í mannréttindum Hætt er við að viðvarandi skortur á ógnvöldum yrði til þess að slík lögregla færi að njósna um og ofsækja fólk sem mótmælir virkjunum eða notar aðrar aðferðir við að koma á framfæri vanþóknun sinni á framferði stjórnvalda ... Fastir pennar 13.10.2005 15:04
Söngur kvarkanna Er þetta ekki viðfellilegasti og blíðlegasti þjóðsöngur í heimi? Í laginu sjálfu er einhvern heiðríkja sem nær vel góðum sumardegi hér. Í því ríkir hljóðlát tilbeiðsla og auðmýkt í stað hins hefðbundna belgings slíkra tónsmíða Fastir pennar 13.10.2005 15:02
Reiðareksmenn Málflutningi reiðareksmanna má lýsa svona: í fyrsta lagi er hitastig ekkert að hækka; í öðru lagi er það gott að hitastig sé að hækka… í þriðja lagi er of seint að gera nokkuð við því að hitastig sé að hækka… Fastir pennar 13.10.2005 14:59
Að hengja handlangara fyrir smið Í rauninni var frjálsri samkeppni þröngvað upp á Íslendinga við inngönguna í EES. Fram að því aðhylltist valdastéttin á Íslandi þá óorðuðu kennisetningu að samkeppni í viðskiptum væri ekki bara óæskileg hér á landi heldur líka óhugsandi í svo smáu samfélagi. Fastir pennar 13.10.2005 14:56
Ráðvillt þjóð kýs sér leiðtoga Þetta er eins og að eiga erfitt með að ákveða hvort maður eigi að bjóða væntanlegum matargestum upp á lambalæri eða hrossabjúgu, hvort maður þiggi frímiða á tónleika með Rolling Stones eða Bay City Rollers, hvort maður velur í landsliðið Eið Smára eða einhvern framherja Héraðssambands suður-Langnesinga. Fastir pennar 13.10.2005 14:53
Fylking á ferð Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur. Fastir pennar 13.10.2005 14:51
Þegar Rússarnir komu... Kannski er brýnasta pólitíska verkefni okkar um þessar mundir að reyna að fá Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson ofan af því að reyna með öllum ráðum að tosa hingað til okkar "stríðið gegn hryðjuverkum". Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Að tala sundur eða saman Dálæti Íslendinga á fólki að rífast er raunar slíkt að fyrsti alíslenski sjónvarpsþátturinn sem búinn var til var Á öndverðum meiði þar sem Gunnar G. Schram sat á milli tveggja kalla að rífast. Þetta þótti geysigóð skemmtun og ég man að við strákarnir í Karfavoginum lékum þennan þátt stundum milli Roy og Rogers leikja. Fastir pennar 13.10.2005 14:46
Öll börn eiga að vera undanþegin Alræmdasta dæmið um það hvernig forystumenn kennarasamtakanna gefa dauðann og djöfulinn í það sem fólkinu á götunni finnst er náttúrlega hinar furðulegu synjanir á undanþágum til handa fötluðum börnum Fastir pennar 13.10.2005 14:44
Við þurfum að treysta dómurum Okkur borgurum þessa lands er það höfuðnauðsyn að geta treyst Hæstarétti og dómum hans. Þótt manni kunni stundum að sýnast að lagatæknilegir annmarkar á málatilbúnaði verði til þess að sekir menn sleppi með sýknu og manni gremjist það þá er það enn ríkari ástæða fyrir því að dóminn skipi fólk sem maður grunar ekki um græsku. Fastir pennar 13.10.2005 14:42
Þetta verkfall er slys Þessir atvinnumenn hafa með öðrum orðum misreiknað sig. Þeir lögðu of mikið undir, þeir hafa hagað sér eins og fjárhættuspilari sem ofmetur eigin klókindi og fyrir vikið virðast viðræðurnar komnar í óleysanlegan hnút. Fastir pennar 13.10.2005 14:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent