Dauðarefsingar Aftaka Lisu Montgomery sett aftur á dagskrá Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að aflétta tímabundinni frestun réttaráhrifa dauðadóms yfir hinni 52 ára Lisu Montgomery, einu konunni sem situr á dauðadeild í bandarísku alríkisangelsi. Erlent 2.1.2021 18:45 Íranskur blaðamaður tekinn af lífi Blaðamaður sem sakaður var um að hafa ýtt undir borgaralega óhlýðni var tekinn af lífi í Íran í dag. Amnesty International segir að hann hafi verið fórnarlamb ósanngjarnra réttarhalda sem hafi stólað á játningu sem þvinguð var upp úr honum. Erlent 12.12.2020 22:41 Trump brýtur aldargamla hefð og fyrirskipar fimm aftökur Nú þegar styttist í að Donald Trump forseti Bandaríkjanna yfirgefi Hvíta húsið hefur stjórn hans fyrirskipað aftökur á fimm mönnum sem á að taka af lífi áður en Joe Biden tekur við stjórnartaumunum þann 20. janúar á næsta ári. Erlent 10.12.2020 07:13 Fyrsta aftaka kvenkynsfanga í 67 ár Áætlað er að hin 52 ára Lisa Montgomery verði tekin af lífi með lyfjum í desember næstkomandi. Erlent 18.10.2020 07:57 Trump kallar eftir dauðarefsingu Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Dzokhar Tsarnaev, annar tveggja bræðra sem stóðu að baki sprengjutilræðisins á Boston-maraþonið árið 2013, verði aftur dæmdur til dauða. Erlent 3.8.2020 07:55 Fyrsta aftaka alríkisstjórnar Bandaríkjanna í sautján ár Alríkisstjórn Bandaríkjanna tók fanga af lífi í fyrsta skipti í sautján ár í dag eftir að hæstiréttur heimilaði að aftakan gæti farið fram. Fjölskyldur fórnarlamba mannsins mótmæltu því að hann yrði tekinn af lífi. Erlent 14.7.2020 13:48 Sádar hætta að taka börn af lífi Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa afnumið dauðarefsingu fyrir börn. Erlent 27.4.2020 06:54 Metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu Þrátt fyrir að aftökum vegna dauðarefsingar fari fækkandi í heiminum var metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu á síðasta ári en aftökur voru 184 í landinu. Erlent 21.4.2020 09:02 « ‹ 1 2 ›
Aftaka Lisu Montgomery sett aftur á dagskrá Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að aflétta tímabundinni frestun réttaráhrifa dauðadóms yfir hinni 52 ára Lisu Montgomery, einu konunni sem situr á dauðadeild í bandarísku alríkisangelsi. Erlent 2.1.2021 18:45
Íranskur blaðamaður tekinn af lífi Blaðamaður sem sakaður var um að hafa ýtt undir borgaralega óhlýðni var tekinn af lífi í Íran í dag. Amnesty International segir að hann hafi verið fórnarlamb ósanngjarnra réttarhalda sem hafi stólað á játningu sem þvinguð var upp úr honum. Erlent 12.12.2020 22:41
Trump brýtur aldargamla hefð og fyrirskipar fimm aftökur Nú þegar styttist í að Donald Trump forseti Bandaríkjanna yfirgefi Hvíta húsið hefur stjórn hans fyrirskipað aftökur á fimm mönnum sem á að taka af lífi áður en Joe Biden tekur við stjórnartaumunum þann 20. janúar á næsta ári. Erlent 10.12.2020 07:13
Fyrsta aftaka kvenkynsfanga í 67 ár Áætlað er að hin 52 ára Lisa Montgomery verði tekin af lífi með lyfjum í desember næstkomandi. Erlent 18.10.2020 07:57
Trump kallar eftir dauðarefsingu Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Dzokhar Tsarnaev, annar tveggja bræðra sem stóðu að baki sprengjutilræðisins á Boston-maraþonið árið 2013, verði aftur dæmdur til dauða. Erlent 3.8.2020 07:55
Fyrsta aftaka alríkisstjórnar Bandaríkjanna í sautján ár Alríkisstjórn Bandaríkjanna tók fanga af lífi í fyrsta skipti í sautján ár í dag eftir að hæstiréttur heimilaði að aftakan gæti farið fram. Fjölskyldur fórnarlamba mannsins mótmæltu því að hann yrði tekinn af lífi. Erlent 14.7.2020 13:48
Sádar hætta að taka börn af lífi Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa afnumið dauðarefsingu fyrir börn. Erlent 27.4.2020 06:54
Metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu Þrátt fyrir að aftökum vegna dauðarefsingar fari fækkandi í heiminum var metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu á síðasta ári en aftökur voru 184 í landinu. Erlent 21.4.2020 09:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent