Fótbolti á Norðurlöndum Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. Fótbolti 8.7.2009 19:58 Birkir skoraði tvö fyrir Viking Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir Viking frá Stafangri í dag. Hann skoraði tvívegis fyrir liðið þegar það lagði Lilleström 4-2 í norska boltanum. Fótbolti 5.7.2009 18:32 Árni Gautur leit rautt í sigurleik Markvörðurinn Árni Gautur Arason fékk að líta rauða spjaldið í dag þegar Odd Grenland mætti Sandefjord. Árni fékk dæmda á sig hendi utan teigs á 76. mínútu og leit rauða spjaldið í kjölfarið. Fótbolti 4.7.2009 18:07 Sölvi Geir líklega á förum frá SønderjyskE Landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen hjá SønderjyskE í Danmörklu hefur ítrekað verið orðaður við ensk og skosk félög á síðustu mánuðum og Guðlaugur Tómasson umboðsmaður hans viðurkennir í samtali við Sporten.dk að hann hafi trú á því að varnarmaðurinn muni skipta um félag í félagsskiptaglugganum í sumar. Enski boltinn 3.7.2009 16:57 Edda og Ólína klára ekki tímabilið með Örebro Sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro hefur ekki efni á að halda þeim Eddu Garðarsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur út tímabilið. Fótbolti 1.7.2009 10:58 Sigrar hjá Margréti og Dóru Lið þeirra Margrétar Láru Viðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur náðu bæði að landa góðum sigrum í sænska boltanum í dag. Fótbolti 28.6.2009 16:46 Efast um að ég sé velkominn hjá þjálfaranum Knattspyrnumaðurinn Kári Árnason segist vilja losna frá danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. Þetta sagði hann í samtali við Fréttablaðið. Sport 25.6.2009 22:32 Kristján Örn skoraði Kristján Örn Sigurðsson skoraði mark Brann í 1-1 jafnteflisleik gegn Viking á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 22.6.2009 00:57 Annar sigur Kristianstad í röð Kristianstad vann í gær sinn annan sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær er liðið vann Piteå á heimavelli, 2-0. Fótbolti 22.6.2009 00:41 Sigmundur upp um deild með Brabrand Danska liðið Brabrand vann sér í gær sæti í dönsku 1. deildinni eftir sigur á B93 í umspili um sæti í deildinni. Sigmundur Kristjánsson leikur með liðinu. Fótbolti 21.6.2009 00:27 Íslendingasigrar í sænska kvennaboltanum Íslendingaliðið Djurgarden lenti ekki í neinum vandræðum með Stattena í sænska kvennaboltanum í kvöld og vann öruggan 6-0 sigur. Fótbolti 18.6.2009 20:26 Enn eitt tapið hjá Kristianstad Kristianstad féll í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu kvenna. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari félagsins. Fótbolti 10.6.2009 22:48 Sigur hjá Sundsvall Íslendingaliðið GIF Sundsvall vann í kvöld 2-1 sigur á Syrianska í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.6.2009 20:45 Hansa Rostock með annað tilboð í Helga Val Hansa Rostock hefur gert sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg annað tilboð í Helga Val Daníelsson eftir að því fyrra var hafnað. Fótbolti 8.6.2009 17:43 Sænski boltinn: Umeå styrkti stöðu sína á toppnum Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Linköpings máttu þola sárt tap, 2-1, gegn Umeå í dag. Sigur Umeå þótti ekki sanngjarn þar sem Linköpings réð lengstum ferðinni. Fótbolti 7.6.2009 18:04 Rosenberg enn taplaust Rosenborg vann í dag 4-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og er því enn taplaust á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á næsta lið. Fótbolti 1.6.2009 20:11 Sölvi og Gunnar Heiðar skoruðu - SønderjyskE bjargaði sér SønderjyskE náði að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Esbjerg í lokaumferðinni í dag. SønderjyskE þurfti að fá eitt stig í leiknum til að bjargar sér frá falli. Fótbolti 31.5.2009 17:09 Fyrsti deildarsigur Djurgården síðan í apríl - Guðbjörg komin á bekkinn Djurgården vann 2-0 sigur á Sunnanå í sænsku kvennadeildinni í dag en þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í sex leikjum eða síðan 13. apríl. Djurgården komst með þessum sigri upp í miðja deild. Fótbolti 31.5.2009 15:00 Sölvi Geir: Yrði stærra fyrir mig en að vinna sænska titilinn Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu SønderjyskE berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE tekur þá á móti Gunnari Heiðari Þorvaldssyni og Kára Árnasyni í liði Esbjerg og verður að ná í stig. Fótbolti 31.5.2009 00:22 Sannfærandi sigur og þriggja stiga forusta Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku allan leikinn í vörn IFK Göteborg sem náði þriggja stiga forustu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 4-0 heimasigur á IF Brommapojkarna í dag. Fótbolti 30.5.2009 18:15 Örebro að blanda sér í toppbaráttuna - níunda tapið í röð hjá Kristianstad KIF Örebro DFF vann glæsilegan 2-0 útisigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar við hlið Linköping sem er áfram í 2. sætinu á betri markatölu. Fótbolti 30.5.2009 15:56 Elfsborg tapaði stigum og komst ekki á toppinn Helgi Valur Daníelsson og félagar í IF Elfsborg náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti BK Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið hefði komist á toppinn með sigri. Fótbolti 29.5.2009 19:05 Brann vann Molde Brann vann í gær 2-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2009 08:44 Arnar Darri leikur sinn fyrsta leik með Lyn Arnar Darri Pétursson, 18 ára íslenskur markvörður hjá norska liðinu Lyn, mun spila sinn fyrsta opinbera leik með liðinu í norska bikarnum í kvöld. Lyn mætir Røa í 2. umferð bikarsins. Fótbolti 28.5.2009 16:02 Íslensku stelpurnar drógustu saman í bikarnum Íslendingaliðin Kristianstads DFF og LdB FC Malmö drógust saman í 16 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar en dregið var í morgun. Fimm lið skipuð íslenskum leikmönnum eru enn með í bikarkeppninni og lentu öll hin þrjú á útivelli á móti liðum í neðri deildum. Fótbolti 28.5.2009 12:50 Sigur hjá Margréti Láru en tap hjá Dóru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Linköping unnu auðveldan 5-0 sigur á AIK í kvöld. Linköpings í öðru sæti með 19 stig. Fótbolti 26.5.2009 19:04 IFK Göteborg heldur toppsætinu Toppliðin í sænska fótboltanum voru öll í stuði í kvöld og unnu leiki sína. IFK Göteborg er þó enn á toppnum eftir 2-0 sigur gegn Malmö. Fótbolti 25.5.2009 19:51 Aftur tap hjá Stabæk Það gengur lítið hjá norska félaginu Stabæk á þessari leiktíð. Liðið tapaði aftur í kvöld og að þessu sinni gegn Álasund, 1-0. Fótbolti 25.5.2009 19:20 Rosenborg á toppnum í Noregi Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg situr á toppnum eftir leiki dagsins. Fótbolti 24.5.2009 21:12 FCK danskur meistari FCK tryggði sér í dag danska meistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Esbjerg. Fótbolti 24.5.2009 19:41 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 118 ›
Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. Fótbolti 8.7.2009 19:58
Birkir skoraði tvö fyrir Viking Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir Viking frá Stafangri í dag. Hann skoraði tvívegis fyrir liðið þegar það lagði Lilleström 4-2 í norska boltanum. Fótbolti 5.7.2009 18:32
Árni Gautur leit rautt í sigurleik Markvörðurinn Árni Gautur Arason fékk að líta rauða spjaldið í dag þegar Odd Grenland mætti Sandefjord. Árni fékk dæmda á sig hendi utan teigs á 76. mínútu og leit rauða spjaldið í kjölfarið. Fótbolti 4.7.2009 18:07
Sölvi Geir líklega á förum frá SønderjyskE Landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen hjá SønderjyskE í Danmörklu hefur ítrekað verið orðaður við ensk og skosk félög á síðustu mánuðum og Guðlaugur Tómasson umboðsmaður hans viðurkennir í samtali við Sporten.dk að hann hafi trú á því að varnarmaðurinn muni skipta um félag í félagsskiptaglugganum í sumar. Enski boltinn 3.7.2009 16:57
Edda og Ólína klára ekki tímabilið með Örebro Sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro hefur ekki efni á að halda þeim Eddu Garðarsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur út tímabilið. Fótbolti 1.7.2009 10:58
Sigrar hjá Margréti og Dóru Lið þeirra Margrétar Láru Viðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur náðu bæði að landa góðum sigrum í sænska boltanum í dag. Fótbolti 28.6.2009 16:46
Efast um að ég sé velkominn hjá þjálfaranum Knattspyrnumaðurinn Kári Árnason segist vilja losna frá danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. Þetta sagði hann í samtali við Fréttablaðið. Sport 25.6.2009 22:32
Kristján Örn skoraði Kristján Örn Sigurðsson skoraði mark Brann í 1-1 jafnteflisleik gegn Viking á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 22.6.2009 00:57
Annar sigur Kristianstad í röð Kristianstad vann í gær sinn annan sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær er liðið vann Piteå á heimavelli, 2-0. Fótbolti 22.6.2009 00:41
Sigmundur upp um deild með Brabrand Danska liðið Brabrand vann sér í gær sæti í dönsku 1. deildinni eftir sigur á B93 í umspili um sæti í deildinni. Sigmundur Kristjánsson leikur með liðinu. Fótbolti 21.6.2009 00:27
Íslendingasigrar í sænska kvennaboltanum Íslendingaliðið Djurgarden lenti ekki í neinum vandræðum með Stattena í sænska kvennaboltanum í kvöld og vann öruggan 6-0 sigur. Fótbolti 18.6.2009 20:26
Enn eitt tapið hjá Kristianstad Kristianstad féll í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu kvenna. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari félagsins. Fótbolti 10.6.2009 22:48
Sigur hjá Sundsvall Íslendingaliðið GIF Sundsvall vann í kvöld 2-1 sigur á Syrianska í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.6.2009 20:45
Hansa Rostock með annað tilboð í Helga Val Hansa Rostock hefur gert sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg annað tilboð í Helga Val Daníelsson eftir að því fyrra var hafnað. Fótbolti 8.6.2009 17:43
Sænski boltinn: Umeå styrkti stöðu sína á toppnum Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Linköpings máttu þola sárt tap, 2-1, gegn Umeå í dag. Sigur Umeå þótti ekki sanngjarn þar sem Linköpings réð lengstum ferðinni. Fótbolti 7.6.2009 18:04
Rosenberg enn taplaust Rosenborg vann í dag 4-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og er því enn taplaust á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á næsta lið. Fótbolti 1.6.2009 20:11
Sölvi og Gunnar Heiðar skoruðu - SønderjyskE bjargaði sér SønderjyskE náði að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Esbjerg í lokaumferðinni í dag. SønderjyskE þurfti að fá eitt stig í leiknum til að bjargar sér frá falli. Fótbolti 31.5.2009 17:09
Fyrsti deildarsigur Djurgården síðan í apríl - Guðbjörg komin á bekkinn Djurgården vann 2-0 sigur á Sunnanå í sænsku kvennadeildinni í dag en þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í sex leikjum eða síðan 13. apríl. Djurgården komst með þessum sigri upp í miðja deild. Fótbolti 31.5.2009 15:00
Sölvi Geir: Yrði stærra fyrir mig en að vinna sænska titilinn Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu SønderjyskE berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE tekur þá á móti Gunnari Heiðari Þorvaldssyni og Kára Árnasyni í liði Esbjerg og verður að ná í stig. Fótbolti 31.5.2009 00:22
Sannfærandi sigur og þriggja stiga forusta Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku allan leikinn í vörn IFK Göteborg sem náði þriggja stiga forustu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 4-0 heimasigur á IF Brommapojkarna í dag. Fótbolti 30.5.2009 18:15
Örebro að blanda sér í toppbaráttuna - níunda tapið í röð hjá Kristianstad KIF Örebro DFF vann glæsilegan 2-0 útisigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í dag og komst fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar við hlið Linköping sem er áfram í 2. sætinu á betri markatölu. Fótbolti 30.5.2009 15:56
Elfsborg tapaði stigum og komst ekki á toppinn Helgi Valur Daníelsson og félagar í IF Elfsborg náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti BK Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið hefði komist á toppinn með sigri. Fótbolti 29.5.2009 19:05
Brann vann Molde Brann vann í gær 2-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2009 08:44
Arnar Darri leikur sinn fyrsta leik með Lyn Arnar Darri Pétursson, 18 ára íslenskur markvörður hjá norska liðinu Lyn, mun spila sinn fyrsta opinbera leik með liðinu í norska bikarnum í kvöld. Lyn mætir Røa í 2. umferð bikarsins. Fótbolti 28.5.2009 16:02
Íslensku stelpurnar drógustu saman í bikarnum Íslendingaliðin Kristianstads DFF og LdB FC Malmö drógust saman í 16 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar en dregið var í morgun. Fimm lið skipuð íslenskum leikmönnum eru enn með í bikarkeppninni og lentu öll hin þrjú á útivelli á móti liðum í neðri deildum. Fótbolti 28.5.2009 12:50
Sigur hjá Margréti Láru en tap hjá Dóru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Linköping unnu auðveldan 5-0 sigur á AIK í kvöld. Linköpings í öðru sæti með 19 stig. Fótbolti 26.5.2009 19:04
IFK Göteborg heldur toppsætinu Toppliðin í sænska fótboltanum voru öll í stuði í kvöld og unnu leiki sína. IFK Göteborg er þó enn á toppnum eftir 2-0 sigur gegn Malmö. Fótbolti 25.5.2009 19:51
Aftur tap hjá Stabæk Það gengur lítið hjá norska félaginu Stabæk á þessari leiktíð. Liðið tapaði aftur í kvöld og að þessu sinni gegn Álasund, 1-0. Fótbolti 25.5.2009 19:20
Rosenborg á toppnum í Noregi Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg situr á toppnum eftir leiki dagsins. Fótbolti 24.5.2009 21:12
FCK danskur meistari FCK tryggði sér í dag danska meistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Esbjerg. Fótbolti 24.5.2009 19:41
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti