Meta Fullyrða að Facebook muni breyta um nafn í næstu viku Til stendur að breyta nafni félagsins Facebook í næstu viku. Er ástæðan sögð vera að stofnandinn Mark Zuckerberg vilji að félagið verði þekkt fyrir svo miklu meira en bara samfélagsmiðlana. Viðskipti erlent 20.10.2021 07:31 Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. Viðskipti erlent 18.10.2021 11:28 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fullyrða að Facebook muni breyta um nafn í næstu viku Til stendur að breyta nafni félagsins Facebook í næstu viku. Er ástæðan sögð vera að stofnandinn Mark Zuckerberg vilji að félagið verði þekkt fyrir svo miklu meira en bara samfélagsmiðlana. Viðskipti erlent 20.10.2021 07:31
Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. Viðskipti erlent 18.10.2021 11:28
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið