Handbolti

Fréttamynd

Karen ekki með til Skopje

Karen Knútsdóttir hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum í handbolta sem fer til Skopje í Norður-Makedóníu á sunnudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sann­gjarnt

„Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

Strangari reglur á í­þrótta­við­burðum

Tilkynnt var í dag um uppfærðar reglur um framkvæmd leikja hjá bæði HSÍ og KKÍ. Aukin smit kórónuveirunnar eru ástæðan fyrir því að reglur hafa verið hertar á íþróttaviðburðum.

Sport
Fréttamynd

Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni

Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað.

Handbolti
Fréttamynd

Ný varnar­taktík ÍR vekur at­hygli

ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr.

Handbolti
Fréttamynd

Landin ekki á leið í stjörnu­lið Ála­borgar

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim.

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir

,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Alfredo Quintana látinn

Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára.

Handbolti