Landslið kvenna í handbolta Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur B 26-29 | Íslensku stelpurnar köstuðu frá sér sjö marka forskoti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti B-liði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í dag, 26-29. Þetta var í annað skipti á þrem dögum sem liðin mætast, en íslensku stelpurnar máðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik. Handbolti 4.3.2023 15:15 Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Handbolti 3.3.2023 10:00 „Við erum að taka skref fram á við í hverju verkefni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur á B-liði Noregs 31-26. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður sigurinn. Handbolti 2.3.2023 22:06 Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Öruggur sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann nokkuð öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti varaliði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í kvöld, 31-26. Handbolti 2.3.2023 18:45 „Þetta eru verðandi heims- og Ólympíumeistarar“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir B-liði Noregs í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld. Þó að um B-lið Noregs sé að ræða er liðið ekkert lamb að leika sér við og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, segir að þarna séu framtíðar Ólympíu- og heimsmeistarar. Handbolti 2.3.2023 17:45 Tók pabba sinn á orðinu og öll fjölskyldan er á leið til hennar á Final 4 Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er í stóru hlutverki hjá liði í Þýskalandi sem ætlar sér í Evrópukeppni og er komið í keppni hinna fjögurra fræknu í þýska bikarnum. Handbolti 2.3.2023 15:01 Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. Handbolti 2.3.2023 13:01 Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Handbolti 14.2.2023 14:23 Birna Valgerður gaf ekki kost á sér í landsliðið Benedikt Guðmundsson hefur valið tólf leikmenn sem spila síðustu tvo leikina í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta í næsta mánuði. Körfubolti 30.1.2023 13:42 Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16 Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12 Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. Handbolti 28.11.2022 09:00 Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Handbolti 19.11.2022 13:02 Sandra klikkaði bara einu sinni í átján skotum um helgina Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með íslenska kvennalandsliðinu í leikjunum tveimur á móti Ísrael í undankeppni HM um helgina. Handbolti 7.11.2022 18:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 14:15 „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. Sport 6.11.2022 17:03 „Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. Handbolti 5.11.2022 17:03 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 34-26 | Öruggur sigur og umspil blasir við Íslandi Ísland vann sannfærandi sigur gegn Ísrael í fyrri leik liðanna í forkepni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Ísland spilaði afar vel í seinni hálfleik sem skilaði átta marka sigri 34-26. Handbolti 5.11.2022 14:16 „Mér finnst þetta allt vera að smella saman núna“ Andrea Jakobsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handknattleik um helgina sem mætir Ísrael í tvígang í forkeppni heimsmeistaramótsins. Hún er bjartsýn fyrir verkefnið og segir ferð liðsins til Færeyja hafa þjappað hópnum vel saman. Handbolti 5.11.2022 12:30 „Þurfum að spila smá skák í upphafi leiks“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur um helgina tvo leiki gegn Ísrael en báðir leikirnir fara fram á Ásvöllum. Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi á næsta ári. Handbolti 5.11.2022 11:15 „Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. Handbolti 4.11.2022 23:30 Aftur vann Ísland með fimm marka mun í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann fimm marka sigur á Færeyjum þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik ytra í Klaksvík í dag, lokatölur 27-22 Íslandi í vil. Handbolti 30.10.2022 19:00 Öruggur sigur í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan fimm marka sigur á Færeyjum í vináttulandsleik ytra í dag, lokatölur 28-23. Liðin mætast aftur á morgun. Handbolti 29.10.2022 19:01 Lilja valin í landsliðið í fyrsta sinn Valskonan Lilja Ágústsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta og gæti leikið sína fyrstu A-landsleiki um helgina. Handbolti 27.10.2022 17:01 Lovísa Thompson dregur sig úr landsliðshópnum Breytingar hafa orðið á leikmannahópnum sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi fyrir komandi leiki Ísland í forkeppni HM 2023. Handbolti 25.10.2022 13:31 Ísland á sex stórmót í handbolta á næsta ári Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland yrði meðal þátttakenda í lokakeppni EM U19 og U17 landsliða kvenna næsta sumar. Þar með spila sex landslið Íslands á stórmóti í handbolta á næsta ári. Handbolti 18.10.2022 16:23 Sautján ára nýliði í landsliðinu Tveir nýliðar á táningsaldri eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni fyrir HM í næsta mánuði. Handbolti 14.10.2022 10:22 Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30.9.2022 08:01 HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Handbolti 14.9.2022 22:31 Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur B 26-29 | Íslensku stelpurnar köstuðu frá sér sjö marka forskoti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti B-liði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í dag, 26-29. Þetta var í annað skipti á þrem dögum sem liðin mætast, en íslensku stelpurnar máðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik. Handbolti 4.3.2023 15:15
Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Handbolti 3.3.2023 10:00
„Við erum að taka skref fram á við í hverju verkefni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur á B-liði Noregs 31-26. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður sigurinn. Handbolti 2.3.2023 22:06
Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Öruggur sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann nokkuð öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti varaliði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í kvöld, 31-26. Handbolti 2.3.2023 18:45
„Þetta eru verðandi heims- og Ólympíumeistarar“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir B-liði Noregs í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld. Þó að um B-lið Noregs sé að ræða er liðið ekkert lamb að leika sér við og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, segir að þarna séu framtíðar Ólympíu- og heimsmeistarar. Handbolti 2.3.2023 17:45
Tók pabba sinn á orðinu og öll fjölskyldan er á leið til hennar á Final 4 Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er í stóru hlutverki hjá liði í Þýskalandi sem ætlar sér í Evrópukeppni og er komið í keppni hinna fjögurra fræknu í þýska bikarnum. Handbolti 2.3.2023 15:01
Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. Handbolti 2.3.2023 13:01
Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Handbolti 14.2.2023 14:23
Birna Valgerður gaf ekki kost á sér í landsliðið Benedikt Guðmundsson hefur valið tólf leikmenn sem spila síðustu tvo leikina í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta í næsta mánuði. Körfubolti 30.1.2023 13:42
Reiknað með 8.600 sæta þjóðarhöll við Suðurlandsbraut Reiknað er með að ný þjóðarhöll rísi við Suðurlandsbraut í Reykjavík, fyrir aftan Laugardalshöll. Áætlaður kostnaður er um fimmtán milljarðar. Höllin á að vera fjölnota, taka 8.600 í sæti á íþróttaviðburðum og hýsa allt að tólf þúsund á tónleikum. Verklok eru sem fyrr áætluð árið 2025. Innlent 16.1.2023 12:16
Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 16.1.2023 10:12
Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. Handbolti 28.11.2022 09:00
Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Handbolti 19.11.2022 13:02
Sandra klikkaði bara einu sinni í átján skotum um helgina Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með íslenska kvennalandsliðinu í leikjunum tveimur á móti Ísrael í undankeppni HM um helgina. Handbolti 7.11.2022 18:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 14:15
„Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. Sport 6.11.2022 17:03
„Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. Handbolti 5.11.2022 17:03
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 34-26 | Öruggur sigur og umspil blasir við Íslandi Ísland vann sannfærandi sigur gegn Ísrael í fyrri leik liðanna í forkepni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Ísland spilaði afar vel í seinni hálfleik sem skilaði átta marka sigri 34-26. Handbolti 5.11.2022 14:16
„Mér finnst þetta allt vera að smella saman núna“ Andrea Jakobsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handknattleik um helgina sem mætir Ísrael í tvígang í forkeppni heimsmeistaramótsins. Hún er bjartsýn fyrir verkefnið og segir ferð liðsins til Færeyja hafa þjappað hópnum vel saman. Handbolti 5.11.2022 12:30
„Þurfum að spila smá skák í upphafi leiks“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur um helgina tvo leiki gegn Ísrael en báðir leikirnir fara fram á Ásvöllum. Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi á næsta ári. Handbolti 5.11.2022 11:15
„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. Handbolti 4.11.2022 23:30
Aftur vann Ísland með fimm marka mun í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann fimm marka sigur á Færeyjum þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik ytra í Klaksvík í dag, lokatölur 27-22 Íslandi í vil. Handbolti 30.10.2022 19:00
Öruggur sigur í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan fimm marka sigur á Færeyjum í vináttulandsleik ytra í dag, lokatölur 28-23. Liðin mætast aftur á morgun. Handbolti 29.10.2022 19:01
Lilja valin í landsliðið í fyrsta sinn Valskonan Lilja Ágústsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta og gæti leikið sína fyrstu A-landsleiki um helgina. Handbolti 27.10.2022 17:01
Lovísa Thompson dregur sig úr landsliðshópnum Breytingar hafa orðið á leikmannahópnum sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi fyrir komandi leiki Ísland í forkeppni HM 2023. Handbolti 25.10.2022 13:31
Ísland á sex stórmót í handbolta á næsta ári Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland yrði meðal þátttakenda í lokakeppni EM U19 og U17 landsliða kvenna næsta sumar. Þar með spila sex landslið Íslands á stórmóti í handbolta á næsta ári. Handbolti 18.10.2022 16:23
Sautján ára nýliði í landsliðinu Tveir nýliðar á táningsaldri eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni fyrir HM í næsta mánuði. Handbolti 14.10.2022 10:22
Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30.9.2022 08:01
HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Handbolti 14.9.2022 22:31
Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47