Davíð Aron Routley

Fréttamynd

Sið­laus markaðsvæðing í heil­brigðisþjónustu

Frá níunda áratug síðustu aldar hefur vestrænum ríkjum verið innrætt sú hugmynd að einkavæðing sé leið að hagkvæmni og gæðum. Bretland, Bandaríkin og síðar Norðurlöndin tóku upp stefnu sem fólst í að flytja ábyrgð heilbrigðisþjónustu frá ríki til einkaaðila, undir formerkjum „valfrelsis“.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitískt of­beldi, fas­ismi og tví­skinnungur valdsins

Í Bandaríkjunum hefur árum saman verið hamrað á áróðri gegn svokölluðum „vinstri öfgamönnum“. Fjölmiðlar vestanhafs tala um Antifa sem helstu ógnina við lýðræðið, en tölfræðin segir annað: aðeins 4% pólitískra morða síðustu áratuga eru framin af öfgafólki vinstra megin, á meðan 76% eru af hendi hægri öfgamanna.

Skoðun
Fréttamynd

Æji nei inn­flytj­endur

Í hinum svokallaða „þróaða“ vestræna heimi, hvort sem það er í Bandaríkjunum, Bretlandi eða víðar um Evrópu hefur innflytjendamál orðið eitt af mest sundrandi málum í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar að nauð­synjar snúast um við­skipti

Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða?

Skoðun