Evrópudeild UEFA KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52 Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. Fótbolti 28.8.2020 12:22 Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. Fótbolti 27.8.2020 20:36 Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 20:21 Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27.8.2020 20:06 Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. Fótbolti 27.8.2020 16:30 Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 16:16 Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 19:02 Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. Fótbolti 27.8.2020 15:45 Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27.8.2020 15:01 Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Fótbolti 27.8.2020 14:43 „Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27.8.2020 14:15 Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. Fótbolti 27.8.2020 13:30 „Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:15 Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:31 Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. Fótbolti 26.8.2020 14:30 Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30 Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 11:16 Banega við Conte: „Sjáum hvort þetta sé hárkolla eða alvöru“ Það var svo sannarlega mikill hiti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar er Sevilla lagði Inter Milan 3-2 í kvöld. Fótbolti 21.8.2020 23:00 Sevilla Evrópudeildarmeistari eftir fjörugan leik | Sjáðu sigurmarkið Spænska knattspyrnuliðið Sevilla virðist ekki geta tapað úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið lagði Inter Milan í kvöld er liðið vann sinn fjórða úrslitaleik á sjö árum í keppninni. Fótbolti 21.8.2020 18:31 Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.8.2020 14:00 Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. Íslenski boltinn 21.8.2020 12:33 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21.8.2020 06:00 Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. Íslenski boltinn 20.8.2020 13:01 Einn mótherja Víkings smitaður en liðið vill byrja að æfa Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana kallar enn eftir því að leikmenn liðsins losni úr sóttkví og fái að byrja að æfa fyrir leikinn við bikarmeistara Víkings R. sem fram fer í Slóveníu eftir átta daga. Fótbolti 19.8.2020 15:31 KR er 32 mörk í mínus í síðustu þrettán Evrópuleikjum undir stjórn Rúnars KR-ingar fengu enn einn skellinn í Evrópukeppninni í gær undir stjórn Rúnar Kristinssonar. Fótbolti 19.8.2020 11:01 Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. Fótbolti 18.8.2020 14:31 Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18.8.2020 11:00 Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. Fótbolti 17.8.2020 18:31 Púðurskot Manchester United Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi. Fótbolti 17.8.2020 12:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 78 ›
KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52
Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. Fótbolti 28.8.2020 12:22
Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. Fótbolti 27.8.2020 20:36
Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 20:21
Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. Íslenski boltinn 27.8.2020 20:06
Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. Fótbolti 27.8.2020 16:30
Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.8.2020 16:16
Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. Fótbolti 27.8.2020 19:02
Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. Fótbolti 27.8.2020 15:45
Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. Íslenski boltinn 27.8.2020 15:01
Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Fótbolti 27.8.2020 14:43
„Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27.8.2020 14:15
Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. Fótbolti 27.8.2020 13:30
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:15
Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:31
Evrópuævintýri íslensku liðanna verða öll í beinni á morgun Íslensku liðin FH, Breiðablik og Víkingur verða öll í sviðsljósinu í Evrópukeppninni á morgun og það verður hægt að sjá alla leiki liðanna í beinni á sportstöðvum Stöðvar tvö. Fótbolti 26.8.2020 14:30
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30
Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Blikar og Víkingar fóru eftir öllum sóttvarnarreglum á leiðinni út í leiki sína í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 11:16
Banega við Conte: „Sjáum hvort þetta sé hárkolla eða alvöru“ Það var svo sannarlega mikill hiti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar er Sevilla lagði Inter Milan 3-2 í kvöld. Fótbolti 21.8.2020 23:00
Sevilla Evrópudeildarmeistari eftir fjörugan leik | Sjáðu sigurmarkið Spænska knattspyrnuliðið Sevilla virðist ekki geta tapað úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið lagði Inter Milan í kvöld er liðið vann sinn fjórða úrslitaleik á sjö árum í keppninni. Fótbolti 21.8.2020 18:31
Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.8.2020 14:00
Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. Íslenski boltinn 21.8.2020 12:33
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21.8.2020 06:00
Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. Íslenski boltinn 20.8.2020 13:01
Einn mótherja Víkings smitaður en liðið vill byrja að æfa Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana kallar enn eftir því að leikmenn liðsins losni úr sóttkví og fái að byrja að æfa fyrir leikinn við bikarmeistara Víkings R. sem fram fer í Slóveníu eftir átta daga. Fótbolti 19.8.2020 15:31
KR er 32 mörk í mínus í síðustu þrettán Evrópuleikjum undir stjórn Rúnars KR-ingar fengu enn einn skellinn í Evrópukeppninni í gær undir stjórn Rúnar Kristinssonar. Fótbolti 19.8.2020 11:01
Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. Fótbolti 18.8.2020 14:31
Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18.8.2020 11:00
Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. Fótbolti 17.8.2020 18:31
Púðurskot Manchester United Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi. Fótbolti 17.8.2020 12:00