Evrópudeild UEFA FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Fótbolti 3.10.2013 19:01 Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2. Fótbolti 3.10.2013 18:21 Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Fótbolti 3.10.2013 11:42 Frábær innkoma Jóhanns Bergs dugði næstum því AZ Alkmaar og PAOK eru jöfn á toppnum í L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í Hollandi í kvöld. AZ virtist hafa tryggt sér sigurinn í leiknum þegar Grikkirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Fótbolti 3.10.2013 11:29 Gylfi spilaði í 20 mínútur í öruggum sigri Tottenham Tottenham er í flottum málum í sínum riðli í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-0 útisigur á rússneska liðinu AZhi í Moskvu í kvöld. Bæði mörk Tottenham-manna komu í fyrri hálfleiknum.Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Anzhi og Tottenham í riðla keppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.10.2013 11:18 Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Fótbolti 19.9.2013 19:09 Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Fótbolti 19.9.2013 08:49 Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Fótbolti 19.9.2013 08:52 FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.9.2013 08:45 Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. Fótbolti 30.8.2013 22:34 Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25 Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53 Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45 Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Fótbolti 30.8.2013 12:00 Aron og Jóhann Berg komust áfram AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum. Fótbolti 30.8.2013 08:49 Heppnin ekki með FH í lottóinu Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Fótbolti 30.8.2013 07:27 Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun. Fótbolti 29.8.2013 21:36 Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt. Fótbolti 29.8.2013 18:58 Gylfi lagði upp mark þegar Tottenham fór auðveldlega áfram Tottenham var ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu þá 3-0 sigur á Dinamo Tbilisi frá Georgíu. Tottenham vann samanlagt 8-0. Fótbolti 29.8.2013 14:48 Blikarbanarnir í Aktobe teknir í karphúsið í Kiev Aktobe frá Kasakstan sem sló Breiðablik út úr Evrópudeildinni fyrr í sumar komst ekki áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Aktobe steinlá nefnilega 5-1 á móti Dynamo Kiev í Úkraínu í kvöld og tapaði því samanlagt 8-3. Fótbolti 29.8.2013 18:02 FH komst yfir í Belgíu en tapaði 2-5 FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun. Fótbolti 29.8.2013 12:57 Leikur AZ Alkmaar flautaður af Það þurfti að flauta af leik AZ Alkmaar og gríska liðsins Atromitos í Evrópudeildinni í kvöld en rýma þurfti leikvanginn vegna elds í þaki leikvangsins. Fótbolti 29.8.2013 14:39 FH gæti komist bakdyramegin í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Þó svo FH falli úr Evrópudeildinni í kvöld á liðið enn möguleika á því að komast í riðlakeppnina. Það er nefnilega búið að opna bakdyrnar. Fótbolti 29.8.2013 15:20 Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00 Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42 Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:54 Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.8.2013 13:26 Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ Fótbolti 22.8.2013 20:53 Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti 22.8.2013 08:00 Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:52 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 78 ›
FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Fótbolti 3.10.2013 19:01
Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2. Fótbolti 3.10.2013 18:21
Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Fótbolti 3.10.2013 11:42
Frábær innkoma Jóhanns Bergs dugði næstum því AZ Alkmaar og PAOK eru jöfn á toppnum í L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í Hollandi í kvöld. AZ virtist hafa tryggt sér sigurinn í leiknum þegar Grikkirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Fótbolti 3.10.2013 11:29
Gylfi spilaði í 20 mínútur í öruggum sigri Tottenham Tottenham er í flottum málum í sínum riðli í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-0 útisigur á rússneska liðinu AZhi í Moskvu í kvöld. Bæði mörk Tottenham-manna komu í fyrri hálfleiknum.Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Anzhi og Tottenham í riðla keppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.10.2013 11:18
Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Fótbolti 19.9.2013 19:09
Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Fótbolti 19.9.2013 08:49
Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Fótbolti 19.9.2013 08:52
FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.9.2013 08:45
Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. Fótbolti 30.8.2013 22:34
Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25
Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53
Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45
Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Fótbolti 30.8.2013 12:00
Aron og Jóhann Berg komust áfram AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum. Fótbolti 30.8.2013 08:49
Heppnin ekki með FH í lottóinu Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Fótbolti 30.8.2013 07:27
Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun. Fótbolti 29.8.2013 21:36
Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt. Fótbolti 29.8.2013 18:58
Gylfi lagði upp mark þegar Tottenham fór auðveldlega áfram Tottenham var ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu þá 3-0 sigur á Dinamo Tbilisi frá Georgíu. Tottenham vann samanlagt 8-0. Fótbolti 29.8.2013 14:48
Blikarbanarnir í Aktobe teknir í karphúsið í Kiev Aktobe frá Kasakstan sem sló Breiðablik út úr Evrópudeildinni fyrr í sumar komst ekki áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Aktobe steinlá nefnilega 5-1 á móti Dynamo Kiev í Úkraínu í kvöld og tapaði því samanlagt 8-3. Fótbolti 29.8.2013 18:02
FH komst yfir í Belgíu en tapaði 2-5 FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun. Fótbolti 29.8.2013 12:57
Leikur AZ Alkmaar flautaður af Það þurfti að flauta af leik AZ Alkmaar og gríska liðsins Atromitos í Evrópudeildinni í kvöld en rýma þurfti leikvanginn vegna elds í þaki leikvangsins. Fótbolti 29.8.2013 14:39
FH gæti komist bakdyramegin í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Þó svo FH falli úr Evrópudeildinni í kvöld á liðið enn möguleika á því að komast í riðlakeppnina. Það er nefnilega búið að opna bakdyrnar. Fótbolti 29.8.2013 15:20
Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:54
Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.8.2013 13:26
Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ Fótbolti 22.8.2013 20:53
Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti 22.8.2013 08:00
Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:52