AFC Bournemouth

Fréttamynd

Beto bjargaði stigi á af­mælis­daginn

Bournemouth vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lagði Wolves að velli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma gerðu Brighton og Everton jafntefli, 1-1. Afmælisbarnið Beto reyndist hetja gestanna frá Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Alls ekki síðasti leikur Semenyo

Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Enski boltinn