Gerður Kristný Stafkarl Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 1.12.2010 16:34 Gjafmildi Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Bakþankar 22.11.2010 15:14 Gjafmildi Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Fastir pennar 22.11.2010 09:05 Barnabækur fyrir bókabörn Fyrir ári heyrði ég einn stjórnenda menningarþáttarins Víðsjár á Rás 1 hafa á orði að það væri erfitt að gagnrýna barnabækur því þær væru fyrir svo „afmarkaðan hóp“. Barnabækur eru merkilegt nokk ekki gagnrýndar í Víðsjá en þó eru barnaleikrit tekin þar fyrir eins og ekkert sé – svona eins og barnaleikrit séu fyrir óafmarkaðri hóp en barnabækur. Þetta þýðir að leikritið um Fíusól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur var gagnrýnt í Víðsjá en ekki bækurnar um þetta vinsæla stelpuskott. Bakþankar 7.11.2010 22:32 Allar í bæinn „Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu/að þeir sjá ekki einu sinni móður sína/fyrir fjallskugga föðurins" segir í ljóðinu Furða eftir skáldið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var ein þeirra sem hrundi Kvennafrídeginum af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu liði niður á Torg í hópi stoltra kvenna til að sýna hvað vinnuframlag þeirra vóg þungt fyrir samfélagið. Það er ekki aðeins við hæfi að vitna í hana í dag, heldur líka einmitt þetta ljóð. Það er nefnilega furðan sem einkennir gjarnan jafnréttissinna. Bakþankar 25.10.2010 09:35 Kreppa er jafnréttisteppa Mánudaginn 25. október, eftir aðeins tvær vikur, halda íslenskar konur kvennafrídag og minnast um leið kvennafrísins mikla fyrir 35 árum. Klukkan 14.25 þennan dag leggja því vonandi sem flestar okkar niður vinnu og sýna þar með hvað vinnuframlag okkar er samfélaginu mikilvægt. Tímasetningin er engin tilviljun því samkvæmt fróðum freyjum hafa íslenskar konur þegar unnið fyrir laununum sínum kl. 14.25 og ættu því í raun alltaf að geta stimplað sig út á þessum tíma. Konur eiga nefnilega enn langt í land með að ná sömu launum og karlar. Bakþankar 10.10.2010 22:19 Fyrirhafnarlausa snilldin Bakþankar 26.9.2010 22:32 Þjóð með spegil Fyrir rúmum tuttugu árum voru Stígamót - grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi stofnuð. Starfsemin mætti oft skilningsleysi fyrstu árin en samtökin, þá undir styrkri stjórn dr. Guðrúnar Jónsdóttur félagsfræðings, stóðu allan mótbyr af sér, enda sást strax í upphafi að brýn þörf var fyrir þau. Guðrún og aðrar starfskonur Stígamóta gengu fram fyrir skjöldu og fræddu þjóð sína. Fastir pennar 12.9.2010 21:26 Kjötbollur og söngur Þessi vika var skemmtileg í lífi fjölskyldunnar því þá hóf frumburðurinn skólagöngu. Ég fékk mér far með skólarútunni fyrsta daginn og fylgdi syni mínum inn í stofu. Eitthvað súrnaði okkur mæðrunum í augum frammi á gangi eftir að hafa kvatt afkvæmin. Þau voru allt í einu eitthvað svo lítil og skólinn svo stór. Þegar ég sótti drenginn síðdegis spurði ég hann hvernig hefði verið þennan fyrsta skóladag en það varð fátt um svör. „Það er löng saga,“ lét barnið sér nægja að segja. Það var ekki fyrr en um kvöldið að ég fékk að heyra lagið sem sungið er í lok hvers skóladags og að það hefðu verið kjötbollur í matinn. Auðvitað reyndist allt hafa gengið vel. Bakþankar 27.8.2010 22:01 Skál fyrir þér! Eitt er það umræðuefni sem undarlega oft virðist brenna á konum en það er hvaða nafni beri að nefna kynfæri þeirra. Til eru fjölmörg heiti yfir þetta líffæri en mörg þykja fullgroddaleg og sum of barnaleg til að það sé viðeigandi að nota þau þegar fullorðnar konur eru annars vegar. Yfir Bakþankar 15.8.2010 22:42 Ó, þessir heltönnuðu tímar Í pósthrúgunni sem beið mín eftir sumarfrí gat að líta athyglisverða gjöf frá Arion banka. Þar var á ferðinni Einkaklúbbskort og bæklingur með nöfnum fyrirtækjanna sem bjóða korthöfum upp á alls konar tilboð. Þar kennir ýmissa grasa, Bakþankar 19.7.2010 10:17 Hnattrænn skilningur Í fyrra var ég stödd á alþjóðlegri ljóðahátíð í Kolkata á Indlandi. Það var ljómandi skemmtilegt, naanbrauð snætt í hvert mál og handartak fólksins hlýlegra en víðast hvar annars staðar. Eftir tveggja daga linnulausan ljóðaflutning á bengölsku ákváðum við ferðafélagar mínir að bregða okkur á markað. Eitthvað forvitnilegt yrði maður nú að koma með heim frá þessum fjarlægu slóðum. Það var enginn vandi að rata því ekki leið á löngu þar til menn komu aðvífandi og smöluðu þeir okkur niður í steinsteyptan niðurgrafinn markað hvíslandi: „Sjöl, sjöl.“ Bakþankar 5.7.2010 10:12 Dýrmæta sumarvinnan Um leið og vorprófunum lauk fór ég að svipast um eftir vinnu. Þá var skólaárið mun styttra en nú og miðaðist við að börn gætu aðstoðað við sauðburð og réttir. Þótt foreldrar mínir ættu ekki fjárstofn á vappi um Safamýrina mátti ég ekki slá slöku við. Barn að aldri gætti ég því annarra barna. Síðan seldi ég blöð. Það fannst mér reyndar asnaleg vinna en hei, ég var ung og þurfti á peningunum að halda. Sumarvinnan reyndist mér góð. Hún tamdi mér snefil af ábyrgðarkennd og samviskusemi, auk þess sem hún opnaði augu mín fyrir aðstæðum annarra. Bakþankar 20.6.2010 21:20 Leynistundirnar okkar Eitt er það sem angrað hefur marga foreldra að undanförnu. Að ekki skuli vera hægt að láta barnaefnið í Ríkissjónvarpinu hefjast á sama tíma síðdegis eins og virðist viðtekin venja hjá „þeim þjóðum sem við helst miðum okkur við". Bakþankar 6.6.2010 23:15 Reykjavík, ó, Reykjavík Fyrir stuttu las ég minningargrein í Morgunblaðinu um konu sem varð ung ekkja hér í Reykjavík með lítil börn á framfæri sínu. Hún hafði aldrei mikið á milli handanna. Bakþankar 20.5.2010 18:25 Gerður Kristný: "Útsending frá eigin glötun" "Útsending frá eigin glötun" Á föstudagssíðdegi, einmitt þegar Ríkissjónvarpið skemmtir heilu kynslóðunum með teiknimyndum, gaf sjónvarpið endanlega upp öndina. Bakþankar 10.5.2010 09:46 Gerður Kristný: „Útsending frá eigin glötun“ Á föstudagssíðdegi, einmitt þegar Ríkissjónvarpið skemmtir heilu kynslóðunum með teiknimyndum, gaf sjónvarpið endanlega upp öndina. Það var á fermingaraldri og tók yfir heilan fermetra af sjónvarpsskotinu. Því varð fjölskyldan alltaf að smokra sér gætilega fram hjá gripnum til að komast inn og út úr öðru barnaherberginu. Samt hafði aldrei komið til tals að skipta því út fyrir yngra módel. Í fyrsta lagi vegna þess að myndin var skýr og í öðru lagi vegna þess að mig langaði ekki að punga út fyrir flatskjá, dótaríinu sem Björgólfi Guðmundssyni tókst að gera að táknmynd góðærisins. Sjónvarpsflykkið sýndi og sannaði að ég hafði ekki orðið spillingaröflunum að bráð. Bakþankar 9.5.2010 18:57 Gerður Kristný: Vika svörtu bókarinnar Frá því vorið 1986 hef ég skrifað niður hjá mér hverja einustu bók sem ég hef lesið í svarta stílabók. Þess vegna er hægur vandi að sjá að í maí fyrir 24 árum las ég Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis, Svein Elversson eftir Selmu Lagerlöf, Barn náttúrunnar og Sjálfstætt fólk eftir Halldór Bakþankar 25.4.2010 23:08 Náðarbrauðið Við lifum á tímum gegndarlauss uppnáms og ekki var síðasta vika frí af slíku. Áslaug Guðrúnardóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins, flutti sláandi frétt þar sem sýndar voru myndir sem virðast teknar úr launsátri aftan á fólk sem bíður í röð eftir náðarbrauði Fjölskylduhjálparinnar. Í frétt Áslaugar benti félagsfræðingurinn Harpa Njáls á að stjórnvöld hafi alla tíð vitað að hér á landi væri greiddur út lífeyrir sem ekki dygði til framfærslu. Þess vegna hafi stjórnvöld heldur ekki viljað reikna út hvað lífeyririnn þyrfti raunverulega að vera hár. Bakþankar 11.4.2010 20:37 Jörð í Afríku Mér var boðið í afmælisveislu til vinkonu minnar fyrir skömmu. Ekki vildi hún fá bók, geisladisk eða annað sem gaman hefði verið að velja og fá að pakka inn. Nei, hana langaði í geit eða jafnvel hænu. Bakþankar 28.3.2010 22:52 Mundu mig - ég man þig Dagblaðaútgáfa verður seint talin arðvænleg á Íslandi. Markaðurinn er lítill og það kemur vitaskuld bæði niður á auglýsinga- og lausblaðasölu. Lítið rúm virðist vera fyrir neina sérhæfingu. Um leið og einhver fjölmiðillinn dettur niður á sniðugheit eru hinir ekki seinir að vilja reyna sig líka. Blöðin hafa, líkt og aðrir fjölmiðlar, þurft að sigla í gegnum djúpa öldudali og margir því miður sokkið með manni og mús. Atvinnuöryggið hefur í raun aldrei þvælst fyrir á íslenskum dagblaðamarkaði og það hefur heldur betur sýnt sig á síðustu mánuðum þegar hverri kanónunni á fætur annarri hefur verið sagt upp. Bakþankar 26.2.2010 17:22 Sveinar í djúpum dali Félag fjölmiðlakvenna er uggandi vegna uppsagna kvenna á íslenskum fjölmiðlum. Laugardaginn 6. febrúar birti Morgunblaðið ályktun þar sem félagið skorar á stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að rétta þar hlut kvenna. Bakþankar 14.2.2010 22:45 Litla stúlkan með áskriftirnar Á mánudagskvöldið sló sölukona á þráðinn til mín. „Halló!" sagði ég í tólið og hafði varla sleppt orðinu þegar synir mínir þurftu báðir á mér að halda. Það er segin saga að í hvert sinn sem ég fer í símann vilja þeir að ég finni bangsa, bíla eða pleymósjóræningjahandjárn. Bakþankar 31.1.2010 22:33 Að tjaldabaki Á sunnudaginn verða 102 ár liðin frá því þær Katrín Magnússon, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Guðrún Björnsdóttir og Þórunn Jónassen settust í bæjarstjórn Reykjavíkur, fyrstar íslenskra kvenna. Kvenfélögin í Reykjavík höfðu tekið höndum saman og boðið fram sérstakan Kvennalista sem var fyrsta sérframboð kvenna á Íslandi. Hann vann stórsigur í kosningunum því hann kom öllum fulltrúum sínum að. Það þurfti sem sagt samstöðu kvenna til að þær fengju loks völd. Ekki hefur velgengni kvenna í pólitík hér á landi alltaf verið jafnmögnuð. Bakþankar 17.1.2010 22:25 „Þá fæðir þú bara, góða mín“ Reglulega færa fjölmiðlar okkur æsilegar fréttir af sjúkraflutningamönnum sem taka á móti barni. Ég man sérstaklega eftir einni frá 10. áratugnum sem flutt var á annarri hvorri sjónvarpsstöðinni. Bakþankar 10.1.2010 22:35 Hálfbróðirinn Það bar til um þessar mundir að sérsveit ríkislögreglustjóra og öflugt lögreglulið var beðið um að koma hið snarasta í Bústaðahverfið. Þar hafði sést til manns með byssu. Komið var að opnum dyrum á hvítu húsi og þar sem lögreglan hafði áður þurft að hafa afskipti af húsráðanda þar á bæ fannst henni líklegt að hann væri byssumaðurinn. Í stað þess að ryðjast inn öskrandi með vopnin á lofti eins og haft er til siðs í útlenskum sjónvarpsþáttum dró einn lögreglumannanna upp símann sinn og sló á þráðinn til heimilisföðurins. Bakþankar 20.12.2009 22:53 Silfurslegið myrkur 38 ljóðabækur eru skráðar í Bókatíðindi í ár. Það er eilítið færra en í fyrra þegar þær voru 53 en það var líka met. Það er heldur ekki magnið sem skiptir mestu, heldur gæðin og nú hafa mörg afbragðsskáld sent frá sér ljóðabækur. Ber þar fyrst að nefna ljóðasafn Ingibjargar Haraldsdóttur. Það er undurfagurt með silfurlitaðri skreytingu á kápu og síðan er það svo eigulegt að í raun ætti að dreifa því inn á hvert heimili. Þeir sem ætla að gefa silfursafnið hennar Ingibjargar í jólagjöf er bent á að Dimma gaf fyrir nokkru út geisladisk með upplestri skáldsins. Ekki ónýtt ef hann fylgdi með. Bakþankar 22.11.2009 22:37 Konur sem töggur er í Lætin voru svo mikil í mellunum, að þær hlupu unnvörpum um borð, ruku niður í lúkar og berháttuðu sig þar umsvifalaust, til að sýna á sér skrokkana. ... Þær voru bráðmyndarlegar stúlkur margar, nokkuð þykkvaxnar. Það er einhver töggur í þessu kvenfólki,“ segir Íslendingur nokkur um rússneskar vændiskonur í ævisögu frá áttunda áratug síðustu aldar. Skoðun 26.10.2009 11:01 Samræður við þjóðina Allir virtust hafa skoðun á því hver ætti að verða næsti ritstjóri Morgunblaðsins en aðallega þó á því hver ætti alls ekki að verma ritstjórastólinn. Fátt þráir fólk meira en stöðugleika og það er einmitt það sem Morgunblaðið þótti sýna hér í eina tíð. Þar störfuðu sömu ritstjórarnir áratugum saman og allir vissu fyrir hvað þeir stóðu. Og þar sem Ólafur Stephensen hafði unnið undir þeim árum saman var ráðning hans ekkert sérstaklega óþægileg. Hann var hluti af gamla Mogganum en þorði samt að bjóða upp á nýjungar. Bakþankar 27.9.2009 22:35 Mótmælendur Íslands Stjórnmálamenn voru fljótir að stökkva á þá hugmynd að útbúa minnisvarða um Helga Hóseasson. „Þeir eru mjög margir sem hafa áhuga á þessu. Ég finn fyrir því í samfélaginu að þótt fólk sé ekki endilega sammála öllu sem Helgi sagði, þá ber það virðingu fyrir þeirri staðfestu sem hann sýndi í sinni áralöngu baráttu,“ sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar í borgarstjórn, inni á Vísi. Þá hafði RÚV þegar sagt frá því að margir hefðu skráð sig á síðu inni á Snjáldrinu til að lýsa yfir áhuga sínum á minnisvarða um Helga. Bakþankar 13.9.2009 22:11 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Stafkarl Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 1.12.2010 16:34
Gjafmildi Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Bakþankar 22.11.2010 15:14
Gjafmildi Gjafmildi hlýtur að vera eitt fallegasta orð í íslenskri tungu og við Íslendingar getum svo sannarlega verið gjafmildir. Við seilumst ofan í vasa okkar þegar seldir eru björgunarsveitarkallar eða SÁÁ-álfar. Fastir pennar 22.11.2010 09:05
Barnabækur fyrir bókabörn Fyrir ári heyrði ég einn stjórnenda menningarþáttarins Víðsjár á Rás 1 hafa á orði að það væri erfitt að gagnrýna barnabækur því þær væru fyrir svo „afmarkaðan hóp“. Barnabækur eru merkilegt nokk ekki gagnrýndar í Víðsjá en þó eru barnaleikrit tekin þar fyrir eins og ekkert sé – svona eins og barnaleikrit séu fyrir óafmarkaðri hóp en barnabækur. Þetta þýðir að leikritið um Fíusól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur var gagnrýnt í Víðsjá en ekki bækurnar um þetta vinsæla stelpuskott. Bakþankar 7.11.2010 22:32
Allar í bæinn „Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu/að þeir sjá ekki einu sinni móður sína/fyrir fjallskugga föðurins" segir í ljóðinu Furða eftir skáldið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var ein þeirra sem hrundi Kvennafrídeginum af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu liði niður á Torg í hópi stoltra kvenna til að sýna hvað vinnuframlag þeirra vóg þungt fyrir samfélagið. Það er ekki aðeins við hæfi að vitna í hana í dag, heldur líka einmitt þetta ljóð. Það er nefnilega furðan sem einkennir gjarnan jafnréttissinna. Bakþankar 25.10.2010 09:35
Kreppa er jafnréttisteppa Mánudaginn 25. október, eftir aðeins tvær vikur, halda íslenskar konur kvennafrídag og minnast um leið kvennafrísins mikla fyrir 35 árum. Klukkan 14.25 þennan dag leggja því vonandi sem flestar okkar niður vinnu og sýna þar með hvað vinnuframlag okkar er samfélaginu mikilvægt. Tímasetningin er engin tilviljun því samkvæmt fróðum freyjum hafa íslenskar konur þegar unnið fyrir laununum sínum kl. 14.25 og ættu því í raun alltaf að geta stimplað sig út á þessum tíma. Konur eiga nefnilega enn langt í land með að ná sömu launum og karlar. Bakþankar 10.10.2010 22:19
Þjóð með spegil Fyrir rúmum tuttugu árum voru Stígamót - grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi stofnuð. Starfsemin mætti oft skilningsleysi fyrstu árin en samtökin, þá undir styrkri stjórn dr. Guðrúnar Jónsdóttur félagsfræðings, stóðu allan mótbyr af sér, enda sást strax í upphafi að brýn þörf var fyrir þau. Guðrún og aðrar starfskonur Stígamóta gengu fram fyrir skjöldu og fræddu þjóð sína. Fastir pennar 12.9.2010 21:26
Kjötbollur og söngur Þessi vika var skemmtileg í lífi fjölskyldunnar því þá hóf frumburðurinn skólagöngu. Ég fékk mér far með skólarútunni fyrsta daginn og fylgdi syni mínum inn í stofu. Eitthvað súrnaði okkur mæðrunum í augum frammi á gangi eftir að hafa kvatt afkvæmin. Þau voru allt í einu eitthvað svo lítil og skólinn svo stór. Þegar ég sótti drenginn síðdegis spurði ég hann hvernig hefði verið þennan fyrsta skóladag en það varð fátt um svör. „Það er löng saga,“ lét barnið sér nægja að segja. Það var ekki fyrr en um kvöldið að ég fékk að heyra lagið sem sungið er í lok hvers skóladags og að það hefðu verið kjötbollur í matinn. Auðvitað reyndist allt hafa gengið vel. Bakþankar 27.8.2010 22:01
Skál fyrir þér! Eitt er það umræðuefni sem undarlega oft virðist brenna á konum en það er hvaða nafni beri að nefna kynfæri þeirra. Til eru fjölmörg heiti yfir þetta líffæri en mörg þykja fullgroddaleg og sum of barnaleg til að það sé viðeigandi að nota þau þegar fullorðnar konur eru annars vegar. Yfir Bakþankar 15.8.2010 22:42
Ó, þessir heltönnuðu tímar Í pósthrúgunni sem beið mín eftir sumarfrí gat að líta athyglisverða gjöf frá Arion banka. Þar var á ferðinni Einkaklúbbskort og bæklingur með nöfnum fyrirtækjanna sem bjóða korthöfum upp á alls konar tilboð. Þar kennir ýmissa grasa, Bakþankar 19.7.2010 10:17
Hnattrænn skilningur Í fyrra var ég stödd á alþjóðlegri ljóðahátíð í Kolkata á Indlandi. Það var ljómandi skemmtilegt, naanbrauð snætt í hvert mál og handartak fólksins hlýlegra en víðast hvar annars staðar. Eftir tveggja daga linnulausan ljóðaflutning á bengölsku ákváðum við ferðafélagar mínir að bregða okkur á markað. Eitthvað forvitnilegt yrði maður nú að koma með heim frá þessum fjarlægu slóðum. Það var enginn vandi að rata því ekki leið á löngu þar til menn komu aðvífandi og smöluðu þeir okkur niður í steinsteyptan niðurgrafinn markað hvíslandi: „Sjöl, sjöl.“ Bakþankar 5.7.2010 10:12
Dýrmæta sumarvinnan Um leið og vorprófunum lauk fór ég að svipast um eftir vinnu. Þá var skólaárið mun styttra en nú og miðaðist við að börn gætu aðstoðað við sauðburð og réttir. Þótt foreldrar mínir ættu ekki fjárstofn á vappi um Safamýrina mátti ég ekki slá slöku við. Barn að aldri gætti ég því annarra barna. Síðan seldi ég blöð. Það fannst mér reyndar asnaleg vinna en hei, ég var ung og þurfti á peningunum að halda. Sumarvinnan reyndist mér góð. Hún tamdi mér snefil af ábyrgðarkennd og samviskusemi, auk þess sem hún opnaði augu mín fyrir aðstæðum annarra. Bakþankar 20.6.2010 21:20
Leynistundirnar okkar Eitt er það sem angrað hefur marga foreldra að undanförnu. Að ekki skuli vera hægt að láta barnaefnið í Ríkissjónvarpinu hefjast á sama tíma síðdegis eins og virðist viðtekin venja hjá „þeim þjóðum sem við helst miðum okkur við". Bakþankar 6.6.2010 23:15
Reykjavík, ó, Reykjavík Fyrir stuttu las ég minningargrein í Morgunblaðinu um konu sem varð ung ekkja hér í Reykjavík með lítil börn á framfæri sínu. Hún hafði aldrei mikið á milli handanna. Bakþankar 20.5.2010 18:25
Gerður Kristný: "Útsending frá eigin glötun" "Útsending frá eigin glötun" Á föstudagssíðdegi, einmitt þegar Ríkissjónvarpið skemmtir heilu kynslóðunum með teiknimyndum, gaf sjónvarpið endanlega upp öndina. Bakþankar 10.5.2010 09:46
Gerður Kristný: „Útsending frá eigin glötun“ Á föstudagssíðdegi, einmitt þegar Ríkissjónvarpið skemmtir heilu kynslóðunum með teiknimyndum, gaf sjónvarpið endanlega upp öndina. Það var á fermingaraldri og tók yfir heilan fermetra af sjónvarpsskotinu. Því varð fjölskyldan alltaf að smokra sér gætilega fram hjá gripnum til að komast inn og út úr öðru barnaherberginu. Samt hafði aldrei komið til tals að skipta því út fyrir yngra módel. Í fyrsta lagi vegna þess að myndin var skýr og í öðru lagi vegna þess að mig langaði ekki að punga út fyrir flatskjá, dótaríinu sem Björgólfi Guðmundssyni tókst að gera að táknmynd góðærisins. Sjónvarpsflykkið sýndi og sannaði að ég hafði ekki orðið spillingaröflunum að bráð. Bakþankar 9.5.2010 18:57
Gerður Kristný: Vika svörtu bókarinnar Frá því vorið 1986 hef ég skrifað niður hjá mér hverja einustu bók sem ég hef lesið í svarta stílabók. Þess vegna er hægur vandi að sjá að í maí fyrir 24 árum las ég Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis, Svein Elversson eftir Selmu Lagerlöf, Barn náttúrunnar og Sjálfstætt fólk eftir Halldór Bakþankar 25.4.2010 23:08
Náðarbrauðið Við lifum á tímum gegndarlauss uppnáms og ekki var síðasta vika frí af slíku. Áslaug Guðrúnardóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins, flutti sláandi frétt þar sem sýndar voru myndir sem virðast teknar úr launsátri aftan á fólk sem bíður í röð eftir náðarbrauði Fjölskylduhjálparinnar. Í frétt Áslaugar benti félagsfræðingurinn Harpa Njáls á að stjórnvöld hafi alla tíð vitað að hér á landi væri greiddur út lífeyrir sem ekki dygði til framfærslu. Þess vegna hafi stjórnvöld heldur ekki viljað reikna út hvað lífeyririnn þyrfti raunverulega að vera hár. Bakþankar 11.4.2010 20:37
Jörð í Afríku Mér var boðið í afmælisveislu til vinkonu minnar fyrir skömmu. Ekki vildi hún fá bók, geisladisk eða annað sem gaman hefði verið að velja og fá að pakka inn. Nei, hana langaði í geit eða jafnvel hænu. Bakþankar 28.3.2010 22:52
Mundu mig - ég man þig Dagblaðaútgáfa verður seint talin arðvænleg á Íslandi. Markaðurinn er lítill og það kemur vitaskuld bæði niður á auglýsinga- og lausblaðasölu. Lítið rúm virðist vera fyrir neina sérhæfingu. Um leið og einhver fjölmiðillinn dettur niður á sniðugheit eru hinir ekki seinir að vilja reyna sig líka. Blöðin hafa, líkt og aðrir fjölmiðlar, þurft að sigla í gegnum djúpa öldudali og margir því miður sokkið með manni og mús. Atvinnuöryggið hefur í raun aldrei þvælst fyrir á íslenskum dagblaðamarkaði og það hefur heldur betur sýnt sig á síðustu mánuðum þegar hverri kanónunni á fætur annarri hefur verið sagt upp. Bakþankar 26.2.2010 17:22
Sveinar í djúpum dali Félag fjölmiðlakvenna er uggandi vegna uppsagna kvenna á íslenskum fjölmiðlum. Laugardaginn 6. febrúar birti Morgunblaðið ályktun þar sem félagið skorar á stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að rétta þar hlut kvenna. Bakþankar 14.2.2010 22:45
Litla stúlkan með áskriftirnar Á mánudagskvöldið sló sölukona á þráðinn til mín. „Halló!" sagði ég í tólið og hafði varla sleppt orðinu þegar synir mínir þurftu báðir á mér að halda. Það er segin saga að í hvert sinn sem ég fer í símann vilja þeir að ég finni bangsa, bíla eða pleymósjóræningjahandjárn. Bakþankar 31.1.2010 22:33
Að tjaldabaki Á sunnudaginn verða 102 ár liðin frá því þær Katrín Magnússon, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Guðrún Björnsdóttir og Þórunn Jónassen settust í bæjarstjórn Reykjavíkur, fyrstar íslenskra kvenna. Kvenfélögin í Reykjavík höfðu tekið höndum saman og boðið fram sérstakan Kvennalista sem var fyrsta sérframboð kvenna á Íslandi. Hann vann stórsigur í kosningunum því hann kom öllum fulltrúum sínum að. Það þurfti sem sagt samstöðu kvenna til að þær fengju loks völd. Ekki hefur velgengni kvenna í pólitík hér á landi alltaf verið jafnmögnuð. Bakþankar 17.1.2010 22:25
„Þá fæðir þú bara, góða mín“ Reglulega færa fjölmiðlar okkur æsilegar fréttir af sjúkraflutningamönnum sem taka á móti barni. Ég man sérstaklega eftir einni frá 10. áratugnum sem flutt var á annarri hvorri sjónvarpsstöðinni. Bakþankar 10.1.2010 22:35
Hálfbróðirinn Það bar til um þessar mundir að sérsveit ríkislögreglustjóra og öflugt lögreglulið var beðið um að koma hið snarasta í Bústaðahverfið. Þar hafði sést til manns með byssu. Komið var að opnum dyrum á hvítu húsi og þar sem lögreglan hafði áður þurft að hafa afskipti af húsráðanda þar á bæ fannst henni líklegt að hann væri byssumaðurinn. Í stað þess að ryðjast inn öskrandi með vopnin á lofti eins og haft er til siðs í útlenskum sjónvarpsþáttum dró einn lögreglumannanna upp símann sinn og sló á þráðinn til heimilisföðurins. Bakþankar 20.12.2009 22:53
Silfurslegið myrkur 38 ljóðabækur eru skráðar í Bókatíðindi í ár. Það er eilítið færra en í fyrra þegar þær voru 53 en það var líka met. Það er heldur ekki magnið sem skiptir mestu, heldur gæðin og nú hafa mörg afbragðsskáld sent frá sér ljóðabækur. Ber þar fyrst að nefna ljóðasafn Ingibjargar Haraldsdóttur. Það er undurfagurt með silfurlitaðri skreytingu á kápu og síðan er það svo eigulegt að í raun ætti að dreifa því inn á hvert heimili. Þeir sem ætla að gefa silfursafnið hennar Ingibjargar í jólagjöf er bent á að Dimma gaf fyrir nokkru út geisladisk með upplestri skáldsins. Ekki ónýtt ef hann fylgdi með. Bakþankar 22.11.2009 22:37
Konur sem töggur er í Lætin voru svo mikil í mellunum, að þær hlupu unnvörpum um borð, ruku niður í lúkar og berháttuðu sig þar umsvifalaust, til að sýna á sér skrokkana. ... Þær voru bráðmyndarlegar stúlkur margar, nokkuð þykkvaxnar. Það er einhver töggur í þessu kvenfólki,“ segir Íslendingur nokkur um rússneskar vændiskonur í ævisögu frá áttunda áratug síðustu aldar. Skoðun 26.10.2009 11:01
Samræður við þjóðina Allir virtust hafa skoðun á því hver ætti að verða næsti ritstjóri Morgunblaðsins en aðallega þó á því hver ætti alls ekki að verma ritstjórastólinn. Fátt þráir fólk meira en stöðugleika og það er einmitt það sem Morgunblaðið þótti sýna hér í eina tíð. Þar störfuðu sömu ritstjórarnir áratugum saman og allir vissu fyrir hvað þeir stóðu. Og þar sem Ólafur Stephensen hafði unnið undir þeim árum saman var ráðning hans ekkert sérstaklega óþægileg. Hann var hluti af gamla Mogganum en þorði samt að bjóða upp á nýjungar. Bakþankar 27.9.2009 22:35
Mótmælendur Íslands Stjórnmálamenn voru fljótir að stökkva á þá hugmynd að útbúa minnisvarða um Helga Hóseasson. „Þeir eru mjög margir sem hafa áhuga á þessu. Ég finn fyrir því í samfélaginu að þótt fólk sé ekki endilega sammála öllu sem Helgi sagði, þá ber það virðingu fyrir þeirri staðfestu sem hann sýndi í sinni áralöngu baráttu,“ sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar í borgarstjórn, inni á Vísi. Þá hafði RÚV þegar sagt frá því að margir hefðu skráð sig á síðu inni á Snjáldrinu til að lýsa yfir áhuga sínum á minnisvarða um Helga. Bakþankar 13.9.2009 22:11
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti