Tekjur Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. Viðskipti innlent 1.8.2008 09:28 Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. Viðskipti innlent 1.8.2008 08:55 Kristinn Gunnarsson er skattakóngur Íslands Kristinn Gunnarsson, sem seldi hlut í Actavis, var gjaldahæstur skattgreiðenda á síðasta ári og jafnframt sá sem greiðir hæstu gjöldin í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóranum í Reykjavík greiðir hann 450.816.061 krónur í heildargjöld. Sigurður Sigurgeirsson frá Kópavogi greiðir næst mest yfir landið, eða 357.130.285 krónur og Vilhelm Róbert Wessman er í þriðja sæti með heildargjöld upp á 284.760.200 krónur. Viðskipti innlent 31.7.2008 09:43 Bókasafnsfræðingur mokar inn milljónum á dúkkulísum Heimasíðan dressupgames.com nýtur gríðarlegra vinsælda um allan heim en síðan fær um sjö milljónir heimsókna í hverjum mánuði og flettingar á síðunni eru um 40 milljónir. Konan á bak við síðuna heitir Inga María Guðmundsdóttir og er bókasafnsfræðingur á Ísafirði. Umstang í kringum síðuna er nú orðin hennar helsta atvinna og hefur hún góðar tekjur af henni í gegnum auglýsingar. Innlent 10.8.2007 11:03 6 konur af 90 tekjuhæstu Íslendingunum Af níutíu hæstu skattgreiðendum landsins eru aðeins sex konur. Ein þeirra ber höfuð og herðar yfir aðrar - Ingunn Gyða Wernersdóttir er skattadrottning landsins og greiðir tæpar 290 milljónir í opinber gjöld. Viðskipti innlent 1.8.2007 12:09 Arngrímur skattakóngur landsbyggðarinnar Skattaumdæmin á landinu eru níu talsins og í hverju umdæmi er gefinn út listi yfir skattakónga þeirra. Ef frá er talið suð-vesturhorn landsins þá er Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri og fyrrum eigandi Atlanta ókrýndur skattakóngur landsbyggðarinnar. Í einu umdæmanna vermir kona efsta sætið. Innlent 31.7.2007 18:49 Heiðar Már skattakóngur Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings greiðir rúmar 400 milljónir króna í opinber gjöld og er þar með ókrýndur skattakóngur landsins. Fast á hæla hans kemur Hannes Þór Smárason, forstjóri FL Group með tæpar 377 milljónir króna. Ríkasti maður landsins, Björgólfur Thor Björgólfsson, er ekki meðal hæstu greiðenda opinberra gjalda. Innlent 31.7.2007 18:48 Greiðir 400 milljónir í opinber gjöld Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings er skattakóngur Íslands en opinber gjöld hans námu rúmum 400 milljónum króna fyrir árið 2006. Fast á hæla hans kemur Hannes Þór Smárason, forstjóri FL Group með tæpar 377 milljónir króna. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem vermir lista Forbes yfir 500 tekjuhæstu menn heims er ekki meðal hæstu greiðendum opinberra gjalda. Innlent 31.7.2007 13:33 Greiðir rúmar 170 milljónir Álagning Arngrímur Jóhannsson flugmaður, oft kenndur við flugfélagið Atlanta, er sá einstaklingur sem greiðir hæst opinber gjöld árið 2006. Samtals greiðir hann tæpa 171 milljón króna í tekjuskatt og útsvar. Innlent 28.7.2006 21:54 Frosti skattakóngur Íslands Skattakóngur Íslands er Frosti Bergsson í Reykjavík sem greiðir 123 milljónir króna í opinber gjöld. Greinilegt er að það er mikill munur á tekjum eftir landshlutum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:36 Skattakóngur Íslandssögunnar "Þetta var ansi bólginn dagur," sagði Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og skatthæsti einstaklingur Íslandssögunnar, samkvæmt álagningarseðlum skattstjóraembættanna sem birtir voru í gær. Björgólfur greiðir 295 milljónir í opinber gjöld, sem að mestu er fjármagnstekjuskattur vegna sölu og kaupa á eignarhlutum í fyrirtækjum sem eru skráð erlendis. Innlent 13.10.2005 14:28 « ‹ 3 4 5 6 ›
Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. Viðskipti innlent 1.8.2008 09:28
Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. Viðskipti innlent 1.8.2008 08:55
Kristinn Gunnarsson er skattakóngur Íslands Kristinn Gunnarsson, sem seldi hlut í Actavis, var gjaldahæstur skattgreiðenda á síðasta ári og jafnframt sá sem greiðir hæstu gjöldin í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóranum í Reykjavík greiðir hann 450.816.061 krónur í heildargjöld. Sigurður Sigurgeirsson frá Kópavogi greiðir næst mest yfir landið, eða 357.130.285 krónur og Vilhelm Róbert Wessman er í þriðja sæti með heildargjöld upp á 284.760.200 krónur. Viðskipti innlent 31.7.2008 09:43
Bókasafnsfræðingur mokar inn milljónum á dúkkulísum Heimasíðan dressupgames.com nýtur gríðarlegra vinsælda um allan heim en síðan fær um sjö milljónir heimsókna í hverjum mánuði og flettingar á síðunni eru um 40 milljónir. Konan á bak við síðuna heitir Inga María Guðmundsdóttir og er bókasafnsfræðingur á Ísafirði. Umstang í kringum síðuna er nú orðin hennar helsta atvinna og hefur hún góðar tekjur af henni í gegnum auglýsingar. Innlent 10.8.2007 11:03
6 konur af 90 tekjuhæstu Íslendingunum Af níutíu hæstu skattgreiðendum landsins eru aðeins sex konur. Ein þeirra ber höfuð og herðar yfir aðrar - Ingunn Gyða Wernersdóttir er skattadrottning landsins og greiðir tæpar 290 milljónir í opinber gjöld. Viðskipti innlent 1.8.2007 12:09
Arngrímur skattakóngur landsbyggðarinnar Skattaumdæmin á landinu eru níu talsins og í hverju umdæmi er gefinn út listi yfir skattakónga þeirra. Ef frá er talið suð-vesturhorn landsins þá er Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri og fyrrum eigandi Atlanta ókrýndur skattakóngur landsbyggðarinnar. Í einu umdæmanna vermir kona efsta sætið. Innlent 31.7.2007 18:49
Heiðar Már skattakóngur Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings greiðir rúmar 400 milljónir króna í opinber gjöld og er þar með ókrýndur skattakóngur landsins. Fast á hæla hans kemur Hannes Þór Smárason, forstjóri FL Group með tæpar 377 milljónir króna. Ríkasti maður landsins, Björgólfur Thor Björgólfsson, er ekki meðal hæstu greiðenda opinberra gjalda. Innlent 31.7.2007 18:48
Greiðir 400 milljónir í opinber gjöld Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings er skattakóngur Íslands en opinber gjöld hans námu rúmum 400 milljónum króna fyrir árið 2006. Fast á hæla hans kemur Hannes Þór Smárason, forstjóri FL Group með tæpar 377 milljónir króna. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem vermir lista Forbes yfir 500 tekjuhæstu menn heims er ekki meðal hæstu greiðendum opinberra gjalda. Innlent 31.7.2007 13:33
Greiðir rúmar 170 milljónir Álagning Arngrímur Jóhannsson flugmaður, oft kenndur við flugfélagið Atlanta, er sá einstaklingur sem greiðir hæst opinber gjöld árið 2006. Samtals greiðir hann tæpa 171 milljón króna í tekjuskatt og útsvar. Innlent 28.7.2006 21:54
Frosti skattakóngur Íslands Skattakóngur Íslands er Frosti Bergsson í Reykjavík sem greiðir 123 milljónir króna í opinber gjöld. Greinilegt er að það er mikill munur á tekjum eftir landshlutum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:36
Skattakóngur Íslandssögunnar "Þetta var ansi bólginn dagur," sagði Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og skatthæsti einstaklingur Íslandssögunnar, samkvæmt álagningarseðlum skattstjóraembættanna sem birtir voru í gær. Björgólfur greiðir 295 milljónir í opinber gjöld, sem að mestu er fjármagnstekjuskattur vegna sölu og kaupa á eignarhlutum í fyrirtækjum sem eru skráð erlendis. Innlent 13.10.2005 14:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent