Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi

Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Nautið verður sjónvarpssería

Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda.

Lífið
Fréttamynd

Fleiri en Balti í bíómyndum

Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum.

Menning
Fréttamynd

Jumanji fagnar tuttugu ára afmæli

Jumanji kom út árið 1995 en myndin skartar meðal annars Robin Williams og Kirst­en Dunst í aðalhlutverkum. Áform um endurgerð fóru ekki vel í aðdáendur hennar.

Lífið