Stiklan fyrir Zoolander 2 setur met Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 15:46 Kvikmyndaverið Paramount Pictures greinir frá því að stikla fyrir Zoolander 2 hefði slegið met í áhorfi á grínstiklur. Stiklan fékk 52,5 milljónir áhorfa á netinu á einni viku, sem er það mesta sem stikla fyrir gamanmynd hefur fengið. Myndin verður frumsýnd 12. febrúar á næsta ári en í henni fer Ben Stiller aftur í hlutverk fyrirsætunnar Derek Zoolander en fyrsta myndin sló rækilega í gegn árið 2001. Owen Wilson mætir einnig aftur af sem fyrirsætan Hansel og þá mun Will Ferrell leika tískumógúlinn Mugatu á ný. Í þessari mynd er Derek og Hansel fengnir til að rannsaka djöfullega áætlun sem virðist miðast að því að koma fallegasta fólki heims fyrir kattarnef. Á meðal annarra leikara sem koma fyrir í myndinni eru Penelope Cruz, Kristen Wiig, Fred Armisen, Milla Jovovich, Christine Taylor, Justin Theroux, Kyle Mooney, Benedict Cumberbatch og Ólafur Darri Ólafsson. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndaverið Paramount Pictures greinir frá því að stikla fyrir Zoolander 2 hefði slegið met í áhorfi á grínstiklur. Stiklan fékk 52,5 milljónir áhorfa á netinu á einni viku, sem er það mesta sem stikla fyrir gamanmynd hefur fengið. Myndin verður frumsýnd 12. febrúar á næsta ári en í henni fer Ben Stiller aftur í hlutverk fyrirsætunnar Derek Zoolander en fyrsta myndin sló rækilega í gegn árið 2001. Owen Wilson mætir einnig aftur af sem fyrirsætan Hansel og þá mun Will Ferrell leika tískumógúlinn Mugatu á ný. Í þessari mynd er Derek og Hansel fengnir til að rannsaka djöfullega áætlun sem virðist miðast að því að koma fallegasta fólki heims fyrir kattarnef. Á meðal annarra leikara sem koma fyrir í myndinni eru Penelope Cruz, Kristen Wiig, Fred Armisen, Milla Jovovich, Christine Taylor, Justin Theroux, Kyle Mooney, Benedict Cumberbatch og Ólafur Darri Ólafsson.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira