Sund Duglegri að mæta á morgnana Hin sextán ára Eygló Ósk Gústafsdóttir fór mikinn á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug um helgina, en hún setti fjögur Íslandsmet og níu stúlknamet og varð fyrsta íslenska konan til þess að synda 100 metra baksund á undir einni mínútu. Alls voru sett þ Sport 13.11.2011 22:14 Allir Íslandsmeistararnir á ÍM í sundi í 25 metra laug Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í Laugardalshöllinni í dag en það voru tvö Íslandsmet sett á lokadeginum. Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 200 metra baksundi og Skagastúlkan Inga Elín Cryer setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi. Sport 13.11.2011 23:34 Endurkoman gengur hægt hjá Thorpe Ástralski sundkappinn Ian Thorpe fer hægt af stað í endurkomu sinni inn í sundheiminn, en Thorpe hætti sundiðkun um tíma. Sport 13.11.2011 13:46 Bryndís Rún með Íslandsmet í 50 metra flugsundi - Eygló með tvö gull Bryndís Rún Hansen, sem er úr Vestra en keppir fyrir norska félagið Bergensvømmerne, setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 50 metra flugsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Sport 12.11.2011 17:43 Eygló Ósk fyrst til að synda 100 metra baksund á undir einni mínútu Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 100 metra baksundi í annað skiptið í dag þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í greininni á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Sport 12.11.2011 16:59 Eygló Ósk með Íslandsmet í 100 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í undanrásum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Laugardalslauginni í morgun. Eygló Ósk bætti sitt eigið með í 100 metra baksundi. Sport 12.11.2011 11:38 Fjölmörg met féllu á Extra-Stórmóti SH Lokahluti Extra-Stórmóts SH fór fram um helgina, en alls kepptu 300 keppendur frá 13 sundfélögum í Ásvallarlauginni í Hafnarfirði. Sport 23.10.2011 19:19 Jakob æfir í allt að 8 tíma á dag og borðar 10.000 hitaeiningar Jakob Jóhann Sveinsson var til umfjöllunar í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Þar kom m.a. fram að sundmaðurinn borðar allt að 10.000 hitaeiningar á dag sem er þrefalt meira en flestir karlmenn þurfa. Hann æfir allt að 8 tíma á dag en Jakob fær 80.000 kr. á mánuði úr afrekssjóði ÍSÍ. Sport 13.10.2011 12:16 Inga Elín setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer úr Sundfélagi Akraness setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug í landskeppni Íslands og Færeyja í Klakksvik í gær. Inga synti á 4:15,13 mínútum og bætti gamla metið um fjóra hundruðustu úr sekúndu. Sport 9.10.2011 14:00 Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Sport 12.5.2011 13:04 « ‹ 31 32 33 34 ›
Duglegri að mæta á morgnana Hin sextán ára Eygló Ósk Gústafsdóttir fór mikinn á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug um helgina, en hún setti fjögur Íslandsmet og níu stúlknamet og varð fyrsta íslenska konan til þess að synda 100 metra baksund á undir einni mínútu. Alls voru sett þ Sport 13.11.2011 22:14
Allir Íslandsmeistararnir á ÍM í sundi í 25 metra laug Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í Laugardalshöllinni í dag en það voru tvö Íslandsmet sett á lokadeginum. Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 200 metra baksundi og Skagastúlkan Inga Elín Cryer setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi. Sport 13.11.2011 23:34
Endurkoman gengur hægt hjá Thorpe Ástralski sundkappinn Ian Thorpe fer hægt af stað í endurkomu sinni inn í sundheiminn, en Thorpe hætti sundiðkun um tíma. Sport 13.11.2011 13:46
Bryndís Rún með Íslandsmet í 50 metra flugsundi - Eygló með tvö gull Bryndís Rún Hansen, sem er úr Vestra en keppir fyrir norska félagið Bergensvømmerne, setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 50 metra flugsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Sport 12.11.2011 17:43
Eygló Ósk fyrst til að synda 100 metra baksund á undir einni mínútu Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 100 metra baksundi í annað skiptið í dag þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í greininni á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Sport 12.11.2011 16:59
Eygló Ósk með Íslandsmet í 100 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í undanrásum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Laugardalslauginni í morgun. Eygló Ósk bætti sitt eigið með í 100 metra baksundi. Sport 12.11.2011 11:38
Fjölmörg met féllu á Extra-Stórmóti SH Lokahluti Extra-Stórmóts SH fór fram um helgina, en alls kepptu 300 keppendur frá 13 sundfélögum í Ásvallarlauginni í Hafnarfirði. Sport 23.10.2011 19:19
Jakob æfir í allt að 8 tíma á dag og borðar 10.000 hitaeiningar Jakob Jóhann Sveinsson var til umfjöllunar í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Þar kom m.a. fram að sundmaðurinn borðar allt að 10.000 hitaeiningar á dag sem er þrefalt meira en flestir karlmenn þurfa. Hann æfir allt að 8 tíma á dag en Jakob fær 80.000 kr. á mánuði úr afrekssjóði ÍSÍ. Sport 13.10.2011 12:16
Inga Elín setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer úr Sundfélagi Akraness setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug í landskeppni Íslands og Færeyja í Klakksvik í gær. Inga synti á 4:15,13 mínútum og bætti gamla metið um fjóra hundruðustu úr sekúndu. Sport 9.10.2011 14:00
Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Sport 12.5.2011 13:04