Bárðarbunga Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Innlent 7.10.2014 17:39 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ Innlent 7.10.2014 17:06 Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Innlent 7.10.2014 15:22 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7.10.2014 07:17 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. Innlent 6.10.2014 22:33 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. Innlent 6.10.2014 18:42 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Innlent 6.10.2014 17:32 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. Innlent 6.10.2014 14:59 450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra. Innlent 6.10.2014 12:41 Tæplega 20 skjálftar við Bárðarbungu Lítil virkni hefur verið í ganginum frá því í gærkvöldi og hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 að stærð. Innlent 6.10.2014 07:31 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. Innlent 5.10.2014 19:20 Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. Innlent 5.10.2014 09:45 Uppfæra viðbragðsáætlun vegna öskufalls í Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að því að uppfæra viðbragðsáætlanir vegna mögulegs öskufalls vegna eldsumbrota í Bárðarbungu. Innlent 3.10.2014 21:00 Skjálfti af stærðinni 5 Skjálfti varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag. Innlent 3.10.2014 16:25 Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. Innlent 3.10.2014 13:05 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. Innlent 3.10.2014 07:29 Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 2.10.2014 07:34 Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. Innlent 1.10.2014 21:55 Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 21:55 Hraunið 47,8 ferkílómetrar Ekkert hægir á eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 16:04 Aukin mengun við Mývatn Fólki er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og forðast óþarfa útiveru. Innlent 1.10.2014 09:48 Skjálfti að stærðinni 4,6 í Bárðarbungu í nótt Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu frá því um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var 4,6 að stærð og varð hann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 1.10.2014 07:48 Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. Innlent 30.9.2014 22:29 Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. Innlent 30.9.2014 21:48 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær. Innlent 30.9.2014 20:36 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. Innlent 30.9.2014 11:45 Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. Innlent 30.9.2014 08:39 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. Innlent 29.9.2014 19:01 Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku „Maður hefur gert margt klikkað um ævina en þetta toppar það allt,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson leiðsögumaður. Innlent 29.9.2014 19:31 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. Innlent 29.9.2014 14:59 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 22 ›
Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Innlent 7.10.2014 17:39
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ Innlent 7.10.2014 17:06
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Innlent 7.10.2014 15:22
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7.10.2014 07:17
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. Innlent 6.10.2014 22:33
Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. Innlent 6.10.2014 18:42
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Innlent 6.10.2014 17:32
Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. Innlent 6.10.2014 14:59
450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra. Innlent 6.10.2014 12:41
Tæplega 20 skjálftar við Bárðarbungu Lítil virkni hefur verið í ganginum frá því í gærkvöldi og hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 að stærð. Innlent 6.10.2014 07:31
Gasmengun spáð á öllu Norðurlandi Veðurstofan varar við því að í dag megi búast við að gasmengunar verði vart norður og vestur af eldstöðinni í Holuhrauni. Líkur eru á mengun á svæðinu frá Öxarfirði, vestur í Húnaflóa og jafnvel að Breiðafirði. Innlent 5.10.2014 09:45
Uppfæra viðbragðsáætlun vegna öskufalls í Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að því að uppfæra viðbragðsáætlanir vegna mögulegs öskufalls vegna eldsumbrota í Bárðarbungu. Innlent 3.10.2014 21:00
Skjálfti af stærðinni 5 Skjálfti varð 4,9 kílómetrum norðaustur af Bárðarbungu klukkan 12:42 fyrr í dag. Innlent 3.10.2014 16:25
Aukin mengun á og í grennd við Breiðdalsvík Almannavarnir segja að búast megi við mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, á Djúpavogi og Fárskrúðsfirði og víðar á Austurlandi í dag. Innlent 3.10.2014 13:05
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. Innlent 3.10.2014 07:29
Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 2.10.2014 07:34
Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. Innlent 1.10.2014 21:55
Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. Innlent 1.10.2014 21:55
Aukin mengun við Mývatn Fólki er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og forðast óþarfa útiveru. Innlent 1.10.2014 09:48
Skjálfti að stærðinni 4,6 í Bárðarbungu í nótt Stærsti skjálftinn við Bárðarbungu frá því um kvöldmatarleytið í gærkvöldi var 4,6 að stærð og varð hann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 1.10.2014 07:48
Málmtæring vandamál í langdregnu gosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi – og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun sem tengist gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. Innlent 30.9.2014 22:29
Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. Innlent 30.9.2014 21:48
Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær. Innlent 30.9.2014 20:36
Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. Innlent 30.9.2014 11:45
Búist við gasmengun til norðurs Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika. Innlent 30.9.2014 08:39
Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. Innlent 29.9.2014 19:01
Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku „Maður hefur gert margt klikkað um ævina en þetta toppar það allt,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson leiðsögumaður. Innlent 29.9.2014 19:31
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. Innlent 29.9.2014 14:59
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent