EM 2016 í Frakklandi

Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður
Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans.

Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag
Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands.

Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið
Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel.

Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband
Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag.

Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust
Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum.

Landsliðshópur Letta lemstraður
Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum.

„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“
Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins.

Landsliðið æfir tvisvar í dag
Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar.

Ósátt eiginkona: Deschamps, ég vona að þú deyir á morgun
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu.

Mun spila af öllu hjarta fyrir pabba
Tólfan færði landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni treyju til minningar um föður hans.

Lagerbäck: Leikurinn gegn Tyrkjum einn sá besti á 37 ára ferli mínum
Lofaði íslensku landsliðsmennina í hástert.

Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016.

Rio: Farið með ensku landsliðsmennina eins og börn
Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna.

Rodgers vill ekki að Sturridge verði valinn í enska landsliðið
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að framherjinn Daniel Sturridge verði ekki leikfær þegar enska landsliðið leikur í undankeppni EM í þessum mánuði.

Midi.is liggur niðri
Mikill áhugi virðist vera á landsleik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016. Miðasala hófst á Miði.is klukkan tólf og síðan hefur síðan legið niðri vegna álags.

Ísland aldrei ofar á styrkleikalistanum
Íslenska landsliðið er í 34. sæti á heimslista FIFA og hefur aldrei verið ofar í 21 árs sögu listans.

Þórir: Ákvörðunin verður tekin á faglegum forsendum
Ákvörðunin um hvort U21 árs landsliðið eða A-landsliðið hafi forgang þegar kemur að því að velja leikmenn í næsta mánuði verður tekin á faglegum forsendum segir framkvæmdarstjóri KSÍ.

Vissi að Heimir og Lars hefðu trú á mér
Jón Daði Böðvarsson stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið með látum gegn Tyrkjum. Það tók hann aðeins 18 mínútur að skora sitt fyrsta A-landsliðsmark. Hann er þó ekki sá fljótasti í landsliðssögu Íslands.

Utan vallar: Lausnin fannst í Bern
"Á meðan alþingsmenn Íslands rifust um fjárlagafrumvarp við setningu Alþingis niðri í bæ ríkti þjóðarsátt um eitt; Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur!“

Bale óánægður með gervigrasið: Versti völlur sem ég hef spilað á
Gareth Bale var óánægður með gervigrasið á heimavelli Andorra en hann sagði að það væri versti völlur sem hann hefði á ævi sinni leikið á að leik loknum.

Rooney hélt leikmannafund án Hodgson
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hélt leikmannafund fyrir leik Englands gegn Sviss á mánudaginn sem þjálfara liðsins, Roy Hodgson var ekki boðið á.

Hiddink: Ekki hægt að gefa svona heimskuleg mörk
Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, var hundsvekktur eftir að varnarmistök á lokamínútum leiksins kostaði liðið eitt stig í 1-2 tapi gegn Tékklandi í gær.

Björn Bragi um Sophiu Hansen: „Hún er komin á tútturnar af gleði“
„Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen,“ skrifaði sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson á Twitter í kvöld.

Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn
Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni.

Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands
Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016.

Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik
Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands.

Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu
"Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld.

Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur
"Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands.

Gylfi: Gott að skora fyrsta markið
Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld.

Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“
"Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“