Borgarstjórn

Fréttamynd

Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum

Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn

Innlent
Fréttamynd

Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel.

Innlent
Fréttamynd

Benda á borgina

Arkibúllan, arkitektastofan sem hannað enduruppbyggingu braggans í Nauthólsvík, segir að verkið hafi aðeins verið unnið í samræmi við óskir Reykjavíkurborgar.

Innlent
Fréttamynd

Fátæku börnin í Reykjavíkurborg

Af þeim tæplega átta hundruð börnum foreldra sem þiggja einhvers konar fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg búa 28 prósent í Breiðholti. Borgarfulltrúi segir fátækt fólk hafa einangrast þar og ekkert barn ætti að þurfa að lifa undir

Innlent
Fréttamynd

Hálfur milljarður án útboðs í borginni

Á fyrstu sex mánuðum ársins námu innkaup Reykjavíkurborgar án útboðs ríflega 574 milljónum króna. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við kostnaðinn í innkauparáði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins krefst skýringa. Borgarstjóri vildi ekki tjá sig um málið.

Innlent
Fréttamynd

Ekki hægt að slá neinu föstu um mistök

Borgarstjóri telur eðlilegt að skoða hvort húsafriðunaryfirvöld taki þátt í kostnaði við endurbætur á byggingum með sögulegt gildi. Endurbætur við gamlan bragga í Nauhólsvík hafa farið 257 milljónum króna fram úr áætlun. Forstöðumaður Minjastofnunar segist enga kröfu hafa gert um að haldið yrði í braggann.

Innlent
Fréttamynd

Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs

Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi

Innlent