Fimleikar

Rukka enn fjölskyldu fyrir „meðferð“ hjá níðingnum
Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi.

Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér
Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi.

Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“
Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar.

Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja
McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar.

„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“
Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær.

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims
Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni
Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá.

Íslendingar í stjórn UEG í fyrsta skipti
Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag.

Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot
Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir.

Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum
Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun.

Stjörnurnar vörðu titilinn
Stjarnan varð um helgina Norðurlandameistari kvenna í hópfimleikum annað skiptið í röð. Stjörnuliðið náði sér vel á strik og var með hæstu einkunn í tveimur greinum af þremur.

Karlalið Gerplu á botninum
Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum.

Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum
Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið.

Hefðum viljað fá sömu dómgæslu
Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norður-Evrópumótinu (NEM) sem fór fram í Þórshöfn í Færeyjum um helgina.

Sex verðlaun í Færeyjum
Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norður-Evrópumótinu (NEM) sem fór fram í Þórshöfn í Færeyjum um helgina.

Gólfið brotnaði á HM í fimleikum
Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni.

Fimleikjastjarna Íslands fagnar 19 ára afmæli sínu í dag | Myndband
Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins.

Flott frammistaða hjá Valgarð
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu stóð sig með prýði á EM í áhaldafimleikum í Cluj í Rúmeníu sem hófst í dag.

Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum
Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi.

Fjórar stelpur og tveir strákar í landsliðinu sem fer á EM
Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi.

Eyþór Örn frábær á Íslandsmótinu
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í Laugardalshöllinni. Fjölmargir keppendur fóru á kostum og var stemningin góð báða dagana.

Valgarð og Irina Íslandsmeistarar
Valgarð Reinhardsson og Irina Sazonova urði í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum en mótið fór fram í Laugardalshöllinni.

Þrefaldur sigur Gerplu
Gerpla vann þrefaldan sigur á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fór fram í dag.

Björk bikarmeistari í fyrsta sinn í 18 ár
Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki.

Stjarnan sigursæl á Bikarmóti FSÍ | Myndir
Bikarmót FSÍ í hópfimleikum fór fram í Ásgarði um helgina.

Ein stærsta fimleikastjarna sögunnar seldi Ólympíuverðlaunin sín
Olga Korbut heillaði allan heiminn upp úr skónum á Ólympíuleikunum í München 1972 en nú er öldin önnur hjá einni af mestu fimleikastjörnum sögunnar.

Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga.

Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyþóru
Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í Laugardalshöllinni í dag þegar Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram en búist er við mjög góðri mætingu í dag.

Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin
Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin.

Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir
Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu.