Fimleikar Eurogym frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar Ekkert verður af risastórri fimleikahátíð í sumar þar sem 5000 ungmenni stefndu á að sýna fimleika víðs vegar um Reykjavíkurborg en hátíðinni hefur verið frestað um eitt ár. Sport 28.3.2020 09:00 Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Sport 15.3.2020 22:01 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. Sport 13.3.2020 14:09 Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Sport 3.3.2020 11:58 HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50 Sportpakkinn: Fjórar Bjarkarstúlkur keppa á móti sem kennt er við Simone Biles Á morgun fara fjórar íslenskar stelpur úr fimleikafélaginu Björk til Texas þar sem þær keppa á móti sem er kennt við bestu fimleikakonu heims. Sport 9.2.2020 19:14 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. Innlent 5.2.2020 22:15 Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 31.1.2020 14:30 Stjarnan tók silfur í Noregi Fjögur íslensk lið tóku þátt í Norðurlandamótinu í hópfimleikum. Sport 9.11.2019 22:13 Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00 Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5.11.2019 13:00 Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 4.11.2019 14:05 Ármann vill í nýja Vogabyggð Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis. Innlent 17.10.2019 11:44 Biles í sérflokki í fimleikasögunni Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi. Sport 16.10.2019 01:22 Biles sigursælust í sögu HM Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Sport 8.10.2019 20:50 Biles fær tvö stökk nefnd eftir sér Simone Biles fékk tvö stökk nefnd eftir sér þegar hún fór enn einu sinni á kostum í forkeppni HM í Stuttgart um helgina. Sport 6.10.2019 22:09 Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Sport 22.9.2019 20:56 Simone Biles sendi fjölskyldu fórnarlamba bróður síns samúðarkveðjur Það eru erfiðir tímar hjá bestu fimleikakonu heims eftir að bróðir hennar framdi þrefalt morð. Simone Biles hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um hryllilegan glæp bróður síns. Sport 3.9.2019 06:00 Sjáðu Simone Biles negla tvö söguleg stökk eins og ofurhetja í teiknimynd Bandaríska fimleikakonan Simone Biles fór á kostum á bandaríska meistaramótinu í fimleikum um helgina enda þurftu fimleikafræðingar hreinlega að endurskrifa sögubækurnar á eftir. Sport 12.8.2019 16:02 „Sögðu við mig að ég liti út eins og ég hefði gleypt fíl“ Fimleikakonan Katelyn Ohashi sló óvænt í gegn á heimsvísu þegar myndband af gólfæfingum hennar fóru á flug á netmiðlum í janúar síðastliðnum. Það hrifust allir af þessari lífsglöðu og hæfileikaríku fimleikakonu. Sport 23.5.2019 06:16 Gullið dreifðist á Íslandsmótinu í hópfimleikum Selfoss, Gerpla og Stjarnan unnu öll til gullverðlauna í kvöld. Sport 17.4.2019 22:40 Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 21.3.2019 21:32 Valgarð vann fjögur gullverðlaun Valgarð Reinhardsson vann Íslandsmeistaratitla á fjórum af sex áhöldum á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í dag. Sport 17.3.2019 18:17 Valgarð Íslandsmeistari í fjölþraut þriðja árið í röð Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. Sport 16.3.2019 17:55 Sigurför fyrir sjálfsmyndina Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics. Sport 27.2.2019 03:02 Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki Fimleikalið Stjörnunnar í kvennaflokki gerir það gott í bikarnum á hverju ári. Sport 24.2.2019 21:51 Heillaði heiminn með gleði sinni eftir að hafa komist í gegnum mjög erfiða tíma Katelyn Ohashi er ekki aðeins netstjarna og frábær fimleikakona því hún er líka ljóðskáld og öflug fyrirmynd fyrir þá sem glíma við líkamssmánun. Sport 21.1.2019 10:24 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. Sport 17.1.2019 07:54 Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. Sport 15.1.2019 07:44 Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Sport 14.1.2019 09:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 16 ›
Eurogym frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar Ekkert verður af risastórri fimleikahátíð í sumar þar sem 5000 ungmenni stefndu á að sýna fimleika víðs vegar um Reykjavíkurborg en hátíðinni hefur verið frestað um eitt ár. Sport 28.3.2020 09:00
Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Sport 15.3.2020 22:01
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. Sport 13.3.2020 14:09
Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Sport 3.3.2020 11:58
HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50
Sportpakkinn: Fjórar Bjarkarstúlkur keppa á móti sem kennt er við Simone Biles Á morgun fara fjórar íslenskar stelpur úr fimleikafélaginu Björk til Texas þar sem þær keppa á móti sem er kennt við bestu fimleikakonu heims. Sport 9.2.2020 19:14
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. Innlent 5.2.2020 22:15
Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 31.1.2020 14:30
Stjarnan tók silfur í Noregi Fjögur íslensk lið tóku þátt í Norðurlandamótinu í hópfimleikum. Sport 9.11.2019 22:13
Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00
Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5.11.2019 13:00
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 4.11.2019 14:05
Ármann vill í nýja Vogabyggð Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis. Innlent 17.10.2019 11:44
Biles í sérflokki í fimleikasögunni Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi. Sport 16.10.2019 01:22
Biles sigursælust í sögu HM Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Sport 8.10.2019 20:50
Biles fær tvö stökk nefnd eftir sér Simone Biles fékk tvö stökk nefnd eftir sér þegar hún fór enn einu sinni á kostum í forkeppni HM í Stuttgart um helgina. Sport 6.10.2019 22:09
Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Sport 22.9.2019 20:56
Simone Biles sendi fjölskyldu fórnarlamba bróður síns samúðarkveðjur Það eru erfiðir tímar hjá bestu fimleikakonu heims eftir að bróðir hennar framdi þrefalt morð. Simone Biles hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um hryllilegan glæp bróður síns. Sport 3.9.2019 06:00
Sjáðu Simone Biles negla tvö söguleg stökk eins og ofurhetja í teiknimynd Bandaríska fimleikakonan Simone Biles fór á kostum á bandaríska meistaramótinu í fimleikum um helgina enda þurftu fimleikafræðingar hreinlega að endurskrifa sögubækurnar á eftir. Sport 12.8.2019 16:02
„Sögðu við mig að ég liti út eins og ég hefði gleypt fíl“ Fimleikakonan Katelyn Ohashi sló óvænt í gegn á heimsvísu þegar myndband af gólfæfingum hennar fóru á flug á netmiðlum í janúar síðastliðnum. Það hrifust allir af þessari lífsglöðu og hæfileikaríku fimleikakonu. Sport 23.5.2019 06:16
Gullið dreifðist á Íslandsmótinu í hópfimleikum Selfoss, Gerpla og Stjarnan unnu öll til gullverðlauna í kvöld. Sport 17.4.2019 22:40
Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 21.3.2019 21:32
Valgarð vann fjögur gullverðlaun Valgarð Reinhardsson vann Íslandsmeistaratitla á fjórum af sex áhöldum á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í dag. Sport 17.3.2019 18:17
Valgarð Íslandsmeistari í fjölþraut þriðja árið í röð Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. Sport 16.3.2019 17:55
Sigurför fyrir sjálfsmyndina Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics. Sport 27.2.2019 03:02
Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki Fimleikalið Stjörnunnar í kvennaflokki gerir það gott í bikarnum á hverju ári. Sport 24.2.2019 21:51
Heillaði heiminn með gleði sinni eftir að hafa komist í gegnum mjög erfiða tíma Katelyn Ohashi er ekki aðeins netstjarna og frábær fimleikakona því hún er líka ljóðskáld og öflug fyrirmynd fyrir þá sem glíma við líkamssmánun. Sport 21.1.2019 10:24
Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. Sport 17.1.2019 07:54
Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. Sport 15.1.2019 07:44
Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Sport 14.1.2019 09:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent